Leita í fréttum mbl.is

Hundurinn var barn ţeirra

Arki allur

Arki allur. Ljósmynd lögreglan í Křge.

Ekki er lengur mikiđ skrifađ um kjölturakkann Lúkas frá Akureyri eftir ađ hann náđist af fjöllum. Sumarćvintýri Lúkasar var skemmtilegt, en enn skemmtilegra var ađ sjá hvernig mannfólkiđ á Íslandi elskar hundinn sinn meira en náungann.

Hér í Danmörku, ţar sem menn tíndu sakleysi sínu og trú fyrr en Íslendingar, koma hundar ekki af fjöllumeftir ćvintýri sumarsins. Tíndir, danskir hundar finnast dauđir og jafnvel myrtir.

Einn ţeirra, hann Arki, fannst stunginn til bana á hrottalegasta hátt nćrri íţróttamannvirki í Křge.

Hann tíndist seint í gćr og fannst myrtur í morgun. "Foreldrum" sínum harmdauđi og forsíđufrétt á Dönskum blöđum á morgun. Mynd af líkinu og allt.

Nú leitar danska lögreglan af ódćđismönnunum, sem stungiđ hafa hundinn međ skrúfujárni ađ sögn lögreglu. Arki var annars hinn vinalegasti hundur, samkvćmt matmóđur hans frú Grethe Jespersen i Křge. Hann átti ţađ til ađ fylgja öllum slefandi sem kölluđu á hann.

Drengir, auđvitađ drengir međ innflytjendabakgrunn, hafa víst sést gera eitthvađ misjafnt og er ţeim lýst sem 16-18 ára gömlum og dökkklćddum. Svo margir geta komiđ til greina.  

Viđ verđum ađ vona ađ allir 16-18 ára Aliar og Muhammeđar í Křge verđi ekki lagđir í einelti eins og íslenski pilturinn, sem var ákćrđur af hundingjaeđlinu hjá löndum vorum. En ţađ er munur á ţessum tveimur málum. Lúkas fór til fjalla og Arki fór götóttur til Guđs beina og Pedigree Pals.

Lögreglumađurinn Sřren Sřrensen lofar ţví í Nyhedsavisen (sem blađ í eigu Íslendinga, sem vita ekki enn hve lélega blađamenn ţeir hafa ráđiđ), ađ allt verđi gert til ađ ná í ţá seku "ef ţeir eru sekir" (hann gefur sér ekki neitt hann Sřren), og leggur afar mannúđlegt mat á máliđ, enda var Arki eins og "barn" Jespersen hjónanna, segir ţessi vinur fjórfćtlinganna hjá dönsku lögreglunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ er kannski ekki viđ hćfi ađ rćđa um Björn Ţorsteinsson á eftir "frétt" um dauđa hunda í Danmörku.

Björn var merkasti sagnfrćđingur Íslendinga á 20. öld. Ég á flest rit hans og eru ţau enn klassíkerar. Ég kynntist Birni lítillega, fyrst í rannsóknarferđ í HÍ áriđ voriđ 1980. Hann var hafsjór af fróđleik og afar skemmtilegur mađur. Bćkur hans eru líka skemmtilegar og skrifađar fyrir almenning. Hann var ekki einhver "fakír" í fílabeinsturni eins og sumir kollegar hans í heimi sagnfrćđinnar. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.8.2007 kl. 19:08

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Í gegni er hann samanlagt međ 156 titla á samviskunni. Geri ađrir betur. Ţá voru menn ekki ađ eyđa tíma sínum í blogg. Ţú verđur ađ fara í gegnum ţetta og telja. Nú er helgin byrjuđ hjá mér.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.8.2007 kl. 22:32

3 Smámynd: Linda

Já ţetta er sjúkt ţetta liđ sem gerir svona,  ţađ er haft eftir sálfrćđingum ađ ţeir sem meiđa dýr og hafa gaman af leiđast út í ofbeldi gegn mannfólkinu.  Rađmorđingjar eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa misnotađ dýr í ćski..svo ekki bođar ţetta góđa hluti fyrir Dönsku ţjóđina.  Bara skelfilegt.

Linda, 18.8.2007 kl. 01:50

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Sjúkt, hvort sem gera ţađ aliar eđa íslendingar, ađ ráđast á smćlingja, mćlandi eđur ei, ávísun á meira böl.

Greta Björg Úlfsdóttir, 18.8.2007 kl. 12:16

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Vissulega er ţetta óhugnanlegt og sjúkt ađ ungir menn geri svona hluti. Ţađ er heldur ekki gaman ađ sjá "foreldra" hundsins grátandi á forsíđu síđdegisblađs hér í Danmörku.

Kattamađur eins og ég á erfitt ađ skilja söknuđ eftir hundi, en líklega myndi ég gráta ef köttur sem byggi hjá mér yrđi myrtur og hver veit hvađ ég myndi gera ef ţađ vćri heiđingi sem hefđu framiđ glćpinn. Ég hef reyndar heyrt sögu af íslenskum stjórnmálamanni sem á yngri árum sprautađi SS-sinnepi upp í afturendann á ketti. Kötturinn sást ekki aftur. Mađurinn er ekki rađmorđingi, svo ađ ég viti. Kannski er sagan bara lygi eins og sagan um hundinn Lúkas.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.8.2007 kl. 18:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband