Leita í fréttum mbl.is

Björgum ísbjörnunum í Kaupmannahöfn

Ísbjarnarmynt

Danir hafa slegiđ ţessa mynt úr gulli til heiđurs íshafsslóđum, ísbjörnum og Margréti Ţórhildi. Ísbirnirnir í dýragarđinum í Kaupmannahöfn njóta greinilega ekki góđs af gullinu.  

Fyrsta sinn er sá ég lifandi ísbjörn var í Lundúnum áriđ 1971. Ég ferđađist međ foreldrum mínum um Evrópu og sá einnig ísbirni í Frankfurt, Rotterdam og Kaupmannahöfn. Dýragarđurinn í Frankfurt bar af hinum. Hann var eins og himnaríki á jörđ. Ţađ var enginn lykt af saur eđa hlandi. Alles supersauber eins og í sápuauglýsingu.

Í dýragarđinum í Kaupmannahöfn fékk ég fyrst međkennd međ dýrum. Mér ţótti hrćđilegt ađ sjá hvernig ísbjörnunum leiđ í ágústhitanum í ţeirri smágryfju sem ţeir höfđu til yfirráđa. Danskir kratar ákváđu áriđ 1936, ađ enginn fjölskylda mćtti búa í stćrri íbúđ en 76 fermetrum. Ţetta hefur greinilega einnig gilt fyrir ísbirni. Aumingja ísbirnirnir voru gulir á litinn og leiđ greinilega illa.

Ég hef lesiđ mér til ađ ísbirnir verđi 25 ára úti í náttúrunni en ađeins eldri í dýragörđum. Ísbjarnahjónin sem ég sá í Kaupmannahöfn urđu gömul og ísbjarnarungi, birna, sem kom í dýragarđinn áriđ 1970, og sem á hef ţví séđ sumariđ 1971, var tekinn af lífi áriđ 2004, hrjáđ af elli, liđagigt, og jafnvel farinn ađ tala dönsku.

Eftir ađ gömlu ísbirnirnir voru aflífađir áriđ 2004 tók nýtt ísbjarnapar viđ litlu gryfjunni. Enn leiđist ţó börnum, sem dýragarđinn heimsćkja, ađ sjá hve lítilfjörlegur ađbúnađur ísbjarnanna er. Börnin mín fóru í gćr í dýragarđinn og komu heim og sögđu nákvćmlega ţađ sama og mér ţótti áriđ 1971.

Mörg dýr hafa nú fengiđ betri ađbúnađ í Křbenhavns Zoo. En eitthvađ virđast ísbirnirnir hafa orđiđ útundan ţegar nýinnréttingar í dýragarđinum voru skipulagđar.

Ég legg hér til ađ íslenskir útrásarmenn gerist verndarar ísbjarnanna í Kaupmannahöfn. Danir geta greinilega ekki sinnt ţessu nógu vel. Hver verđur fyrstur til ađ bjóđa dýragarđinum flotta ađstöđu fyrir ísbirnina? Ţađ yrđi góđ auglýsing.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ţér fyrir Erlingur.

Finnast slík verkefni? Geta menn ekki gert allt á Íslandi? Ég verđ greinilega ađ fá mér betri vinnu.

Allar hugmyndir fyrir ísbjörninn eru vel ţegnar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.8.2007 kl. 14:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband