Leita í fréttum mbl.is

Verđlaunin í myndagetraun PostDocs

Penny Magazine

Verđlaunin viđ fyrstu og kannski síđustu myndagetraun PostDocs er fornt verkalýđsblađ. Eins konar DV 19. aldar.  Ţađ er eintak af The The Penny Magazine, frá 7. desember 1833. Blađ ţetta, sem út kom á hverjum laugardegi frá 1832 til 1835 og var ćtlađ ađ uppfrćđa verkalýđinn á Bretlandseyjum. Félagaskapur sem kallađi sig The Society for the Diffusion of Useful Knowlege sá um útgáfuna. Guđmundur Magnússon var ekki ritstjóri ţá. Blađiđ kom upphaflega út í 200.000 eintökum og kostađi ađeins eitt penny, sem var viđráđanlegt fyrir međalverkamenn. En verkalýđnum ţótti ţađ og ţurrt og spekingslegt, og keyptu frekar öl, svo ţađ dó drottni sínum eftir ţrjú ár. Verkalýđurinn á Bretlandseyjum hefur enn ekki boriđ barr sitt eftir ţađ. 

Ţann 7. desember 1833 gátu menn lesiđ um Geysi á forsíđunni og Vatíkaniđ á baksíđu. Leiđinlegt ađ Jón Valur Jensson skyldi ekki hafa tekiđ ţátt í spurningaleiknum.

Vinningshafinn getur nú sent mér heimilisfang sitt á emlinn minn og mun hann fá blađiđ međ póstinum einhvern nćstu daga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband