4.7.2007 | 13:55
Leikhús fáránleikans
Vonandi sjá stuðningsmenn Hamas á Íslandi hvað um er að vera. Hvernig þeir hafa verið dregnir á asnaeyrunum í áraraðir í þessu ósmekklega leikhúsi fáránleikans. Stuðningur við hryðjuverkamenn frá einfeldningum á Vesturlöndum er bjarnargreiði við Palestínuþjóðina. Þeir sem styðja villimennina sem stjórna Gaza styðja áframhaldandi ófrið.
Segja lausn Johnston blekkingarleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 5.7.2007 kl. 13:39 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síðan í síðustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óboðlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 1352296
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Vonandi sjá stuðningsmenn hryðjuverkaríkisins Ísraels á Íslandi hvað um er að vera. Hvernig þeir hafa verið dregnir á asnaeyrunum í áraraðir í þessu ósmekklega leikhúsi fáránleikans. Stuðningur við hryðjuverkamenn frá einfeldningum á Vesturlöndum er bjarnargreiði við ísraelsku þjóðina. Þeir sem styðja villimennina sem stjórna í Jerúsalem styðja áframhaldandi ófrið.
Sigurður M Grétarsson, 4.7.2007 kl. 18:35
Sigurður, ef þú hættir ekki þessum látum, verð ég að rukka þig um ritstuld, STEF-gjöld osfr.
Johnston var ekki í haldi í Jerúsalem. Það er frjáls fjölmiðlun í Ísrael.
En þar sem þú beist á, hlýtur þú að vera stuðningsmaður Hamas á Íslandi.
Þú veist afar lítið um Ísrael og enn minna um Hamastan. Þannig eru oft bestu meðmælendur og -reiðarsveinar Hamas.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.7.2007 kl. 19:37
Ég var nú bara að vera jafn (lítið) málefnanlegur og þú. Þú ert að vitna í frétt um áróðursbrellu og ferð strax að tala um hryðjuverk. Reyndar eru það einmitt Ísraelar, sem eru meirstarar áróðursbrellanna í Miðausturlöndum og er það ástæðan fyrir því að margir auðtrúa Vesturlandabúar halda að vandamálið varðandi ofbeldi í Miðausturlönsum sé fyrst og fremst ofbeldi Palestínumanna gangvart Ísraelum og að Ísraelar séu að verja hendur sínar þegar staðreyndin er sú að þessu er öfugt farið.
Stuðningur við málstað kúgaðrar palestínsku þjóðarinnar og gagnrýni á stríðsglæpi/hryðjuverk Ísrela er ekki stuðningur við Hamas eða önnur hryðjuverkasamtök. Ef svo væri hvað væri þá hægt að segja um þá, sem styðja Ísreal, sem reka grimmustu og blóðþyrstustu hryðkuverkasamtök Miðausturlanda, ísraelska herinn.
Sigurður M Grétarsson, 5.7.2007 kl. 09:22
Ísraelski herinn er að verja land, lýðræðisríki, þar sem lífsgæði og þróun er komin lengra en víðast hvar í Miðausturlöndum, þó svo að landið þurfi að nota stærsta hluta þjóðatekna í varnir til að lifa af.
Þú getur greinilega ekki skilið þetta Sigurður. Það stærsta sem hefur verið sprengt í námunda við þig er líklega "Kínverji" og það rignir ekki beint sprengjum yfir ykkur Kópavogsbúa. Ísrael er vagga friðar og frelsis í Miðausturlöndum. Ég veit að með kommáróðri, er búið að gera Ísrael af Nasistaríki. En það er líka margt líkt með vinstrimönnum og nasistum. Það hjóta allir að sjá.
Palestínumenn hafa ekki notið frelsis. Það er ekki Ísraelsríki að kenna. Þegar P. fengu loks kosningar kusu þeir yfir sig hryðjuverkamenn. Palestínumenn hafa setið uppi með spillta leiðtoga, sem hafa hlunnfarið þá og stolið frá þeim. Bankabók Arafats er eitt versta níðingsverkið gagnvart börnum, öldnum, sjúkum og þurfandi. Karlinn stal öllu steini léttara, sem hann notaði í vopn, til að greiða óyndismönnum og til að setja á bankareikninga í Sviss. Þetta styður þú. Þú ert í slæmum málum og málstaðurinn er lélegur. Góðar stundir.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.7.2007 kl. 12:02
Það er rétt að Ísrael er aðverja land. Þeir eru að vernda ránsfeng sinn. Þeir eru að verja hernám sitt og berja niður alla andpyrnu við ólöglegt hernám sitt af mikilli grimmd. Ástæða þess að þeir þurfa að verja um þriðjungi ríkisfjármuna til landvarna er sú að þeir eru búnir að skapa sér marga óvini með framferði sínu.
Það er einnig rétt hjá þér að það stærsta, sem hefur sprungið í námunda við mig eru flugeldar. Það er því miður ekki svo með íbúa Palestínu, sem mega á hverri stundu eiga von á því að vera sprengdir í tætlur með ísraelsku flugskeyti eða skoti úr ísraelskum skriðdreka. Ástæða þess að ég styð Palestínumenn er sú að ég vil gera mitt til að frelsa þá undan grimmilegu hernámi Ísraela.
Það er kjaftæði að Ísrael sé vagga friðar og frelsis í Miðausturlöndum. Þeir eru hernámsvelið á þessum slóðum. Þeir eru árásaraðilinn í deilu sinni við Palestínumann og þeir hafa átt upphafið að stríðum sínum við nágrannaríki sín.
Meginástæða þess að Palestínumenn hafa ekki notið frelsis er hernám Ísraela. Það er því Ísrael að kenna. Það að þeir kusu spillta menn yfir sig réttlætir ekki villimennsku Ísraela. Það er reyndar svo að þegar stríðsástand varir hugsa kjósendur minna um spillingu meðal frabjóðenda heldur er aðalatriðið hverjum er best treystandi til að leiða þjóðinna til sigurs í stríðinu og hverjum er best treystandi til að ganga ekki að afarkostum í friðarsamningum. Ég held að ástæað þess að Palestínumenn kusu Hamas hafi verið sú að þeir óttuðust að Fatha gæfi of mikið eftir í friðarsamningum og myndi ganga að niðurlægjandi uppgjafarskilmálum til að koma á friði.
Það er ekkert í skrifum mínum, sem gefur til kynna að ég hafi stutt spillingu ráðamanna í Palestínu og þar með rán Arafats á fjárstuðningi til Palestínsku þjóðarinnar. Fullyrðing þín um slíkt er aðeins ein af mörgum leiðum þínum til að gera lítið úr mér persónulega vegna þess að þú hefur ekki rök á móti því, sem ég er að segja einfaldlega vegna þess að þú styður málstað, sem er ekki verjanlegur. Það ert þú, sem ert að styðja lélegan málstað.
Þú hefur til dæmis ekki enn svarað þessari spurningu minni. Hvað er það, sem gerir hernám Ísraela á Palestínu svo sérstakt að íbúar hernámssvæðis þeirra hafi ekki sama rétt og aðrir íbúar hernámssvæða til vopnaðrar andspyrnu gagn hernáminu í samræmi við alþjóðasáttmála þar um? Hvernig væri að hætta að snúa út úr því, sem ég segi og að kalla mig óverðskulduðum uppnefnum og fara að svaraq fyrir þig með rökum þar á meðal að svara þessari spurningu?
Sigurður M Grétarsson, 21.7.2007 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning