Leita í fréttum mbl.is

Nú er ţađ svart aftur, mađur!

Black and White photo

Ef "kerfiđ" á Íslandi hefur veriđ ađ flokka fólk sem "negríta", og hefur skráđ hörundsdökkt fólk frá Afríku í ţann flokk, er ţađ bara enn eitt dćmi um furđulélega menntun á Íslandi, en einnig pólitíska rétthugsun sem farin er út fyrir allar villigötur.

Kona frá Suđur-Afríku, eins og sú sem kvartađi yfir flokkun á sér í íslensku heilbrigđiskerfi, getur ekki veriđ negríti (Negrito), sem er flokkun á ţjóđflokkum í Asíu, af mismunandi uppruna, sem sem eru dekkri á hörund en flestir ađrir á svćđunum umhverfis ţá. Stundum eru negrítar í Asíu flokkađir í mannfrćđinni sem pygmear.

Illa menntađ liđ í lćknastétt á Íslandi, sem ţarf ekki lengur ađ lćra latínu, hefur líklega ćtlađ sér ađ nota íslenskađa mynd af Negroid (negróíđ) til ađ hitta á hinn rétta lit.

Aftur á móti er útí hött ađ banna sér og öđrum ađ nota ýmis lýsingarorđ til ađ lýsa fólki sem er ćttađ eđa frá Afríku og er dökkt á hörund.

Negrus á latínu og negros á grísku eru lýsingarorđ sem fengin hafa veriđ ađ láni í fjölda tungumála. Ef menn vilja ekki ađ ţađ orđ sé notađ um fólk frá Afríku, er til nóg af orđum sem enn er hćgt ađ nota án ţess ađ eiga á hćttu málsókn. Annars endar ţetta ţannig:

Hann Óli er međ konu, ţú veist, sem er ekki eins bright og hann sjálfur.

Ţví miđur hefur brunniđ viđ, ađ amast sé yfir orđum sem hćgt er ađ lýsa Afríkumönnum međ. Einhvern tíma sá ég mikinn ćsing hjá fólki sem ekki ţoldi orđiđ ţeldökkur. Ţađ er hins vegar ekki hćgt ađ nota einvörđungu fyrir fólk međ Afríkuuppruna, ţví Indverjar og ađrir geta líka veriđ ţeldökkir.

Konunni sem vitanlega leiddist ađ hún var orđin ađ negríto, ţó hún sé bara frá Suđur-Afríku en sé ekki pygmei frá Asíu, heitir upphaflega Surprise Manamela. Ćtli ţađ nafn hafi veriđ henni svo mikill fjötur um fót ađ hún varđ ađ Evu Ţóru Hartmannsdóttur?  Mína svörtu sál grunar ýmislegt.

Ef ég er hvítur eđa bleikur, er Eva Ţóra Hartmannsdóttir Manamela svört, eđa brún. Ég er hvítingi, hún er svertingi. Ég vil ţó ekki láta kalla mig blanco frekar en hún vill kallast negro.

En er ekki hćgt ađ slappa dálítiđ af, ţegar N-orđiđ er annars vegar og hćgt er ađ segja Fuckin´ N, ef mađur er sjálfur hörundsdökkur?

Nú vill svo til ađ ég er međ 3% subsaharan gen. Ég heyrđi einu sinni af manni einum sem "sá svart" og byrjađi á N-orđaćđi er hann fékk ađ vita ţađ sama um uppruna sinn og ég. 3% subsaharan genamengi, sem ekki var villa í rađgreiningunni, urđu til ţess ađ hann fór ađ hlusta á jazz og bannađi svö öllum ađ kalla sig negra, enda rauđhćrđur međ gegnsćja húđ.

Eins gott ađ ég ţurfi ekki ađ fara í sykurţolspróf, ţó ég sé ó léttur.

Barakkufaceu

Svarthöfđi, fyrrverandi ritstjóri Morgunblađsins, reyndi eitt sinn viđ asíata, eđa var ţađ mongólíti (mongoloid)? Reyndar var Svarthöfđi vatnshöfđi (hydrókeflvíkingur, samvćmt íslenska lćknakerfinu). Plakat i eigu ritstjóra Fornleifs.


mbl.is Kölluđ negríti í kerfinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Nú er líka hćgt ađ missa andann úr fornummelsi ef fólk er kallađ herrar eđa frúr ef vera skyldi ađ viđkomandi nýti nú lögbundinn rétt til ađ skilgreina sig annađ. Líffrćđi og náttúrlögmál eru nú ómerk fundin eftir ađ Kata og PC kirkjan ákvađ ţađ sísvona.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.7.2019 kl. 09:51

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Má segja Semíti, Hamíti og Jafíti í dag? Ţú gćtir fornummast af allavega tveimur ţeirra skilgreininga. Hamítar virđast ţó sérlega viđkvćmir fyrir ţessu virđist vera. :)

Vér Jafítar erum ekki jafn hörundsárir í hvítri hveljunni enda ekki međ í rétttrúnađi ţessa tíma.

Jón Steinar Ragnarsson, 8.7.2019 kl. 09:45

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kannski er hún Kússhíti (cushite) fremur en hamíti. Kannski mýkra undir tönn fyrir hagstofuna ađ nota ţađ. ;)

Jón Steinar Ragnarsson, 8.7.2019 kl. 09:52

4 Smámynd: FORNLEIFUR

Mađur verđur ađ vara sig.

FORNLEIFUR, 8.7.2019 kl. 20:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband