21.1.2018 | 10:45
Sveitasćla og kvalrćđi
Ţessi grein Guđrúnar Hálfdánardóttur um Oxycontin og Sachler-fjölskylduna er stórfurđuleg og flaustursleg (hún er m.a. klippt og skorin úr Esquire). Blađamađurinn fárast yfir hćttulegu lyfi, sem er leyft og sem lćknar útdeila. En vinkillin hjá blađamanni Mogunblađsins er fyrst og fremst ađ bauna á framleiđandann og ţađ fé sem hann leggur til af gróđa sínum til menningarmála, fjölda safna og stofnana og meira ađ segja gyđingasafns í Berlín.
Ég held ađ Guđrún Hálfdánardóttir ćtti ađ reyna ađ komast ađ kjarna málsins, og hann er sá ađ ţetta lyf, Oxycontin, er notađ og ţví dreift af lćknum um allan heim. Međan ţađ er eins auđveldlega ađgengilegt og ţar er nú, heldur fólk áfram ađ deyja af völdum ţess, sér í lagi ţeir sem ná í lyfiđ og voru fíklar fyrir. Ţađ er ekki nein tilviljun ađ ţetta lyfi er kallađ Hillibilly Heroin (kannski vćri Sveitasćla tilvaliđ orđ á Íslandi). Menn rćna vopnađir ţessu lyfi í apótekum í Bandaríkjunum. Hinir lesa ekki ţćr átta blađsíđur međ ađvörunum sem fylgja pökkunum. Rök eru lítils virđi hjá fíklum og margir í BNA eru ólćsir.
Sachler-fjölskyldan er ekki ein ábyrg, heldur frekar heilbrigđisyfirvöld í fjölda landa, t.d. FDA í BNA, en einnig yfirvöld á Íslandi, ţar sem lćknar virđast frekar örlátir á verkja og deyfilyf. Á 10. áratug síđustu aldar fóru ýmsir framleiđendur og dreifingarađilar í gang međ herferđ til ađ sannfćra menn um ágćti ţessara verkjalyfja fyrir venjulega króníska verkjameđferđ, en áđur hafđi lyfiđ veriđ markađssett sem lyf fyrir sérstaka verkjameđferđ, t.d. fyrir krabbameinssjúka í líknarmeđferđ.
Ţađ eru svo margir ađrir sem hagnast af kvölum annarra en ein fjölskylda í Bandaríkjunum.
Sem dćmi um annađ flaustur í greininni má einni nefna ţetta:
"Elsti bróđirinn Arthur Mitchell Sackler fćddist áriđ 103 og lést áriđ 1987. Hann var ţríkvćntur og hafa börn hans fjögur, öll af fyrri hjónaböndum, barist hatramlega viđ ekkju hans, Gillian Lesley Tully, um yfirráđ yfir auđćfum hans."
Fćddur áriđ 103. Kannski er Sachler-veldiđ líka í framleiđslu langlífisefna? Hvenćr kemur svo grein frá íslenskum blađamanni um hćttuleg snefilefni í lýsisframleiđslu á Íslandi - efni sem jafnvel geta valdiđ krabbameini?
Ekki síst á Íslandi verđa menn ađ fara hćtta ađ éta töflur viđ öllu sem vćru ţađ saklaus vítamín. Stundum verđa einnig ađ líta í eigin barm.
En ţví verđur ţó vart neitađ ađ t.d. Bandaríkjamenn og Ţjóđverjar vilja helst leysa öll sín vandamál međ pillum. Eitt sinn vann ég međ hópi Bandaríkjamann í fornleifaverkefni á Ströndum. Ţeir tóku međ sér heila pappatunnu eins og ţvottaefni var áđur selt í, fulla af alls kyns töflum. Fleiri hundruđ töflur af verkjalyfjum og sýklalyfjum. Ţeir komu međ pillurnar sínar í handfarangri. Ég spurđi ţá í gríni hvort ţeir vćru hrćddir um ađ fá malaríu og hundaćđi á Íslandi og ţeim var ekki skemmt. Leiđtogi leiđangursins var reyndar ćttađur frá Appalachia fjöllum, ţar sem neyslan á "Sveitasćlu" hefur veriđ hve mest á međal stuđningsmanna Trumps - sem nú ćtlar nú ađ taka pillurnar frá ţeim Í kjölfariđ sjáum viđ örugglega fleiri skotárásir.
Rótina á vítahringnum er ekki ađ finna hjá framleiđendum einum, heldur hjá stjórnvöldum í löndum ţar sem sönn velferđ er ađeins til fyrir ríka, og ţar sem fólk sem ekki hefur ráđ á lćknisţjónustu leysir vanda sinn međ taumlausu pilluáti til ađ leysa lífsvanda sinn og verki sem er FÁTĆKT Í EINU RÍKASTA LANDI HEIMS. Og slíkt ţjóđfélag ţykir sumum á Íslandi bara fínt og til fyrirmyndar. Ţeir myndu vart sćtta sig viđ ţađ sjálfir.
Hagnast á kvölum annarra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 1352296
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţađ er virđingarvert ađ reynt sé ađ fara ofan í saumana á fyrirbćri sem er á viđ verstu drepsóttir. En ţađ hefur vakiđ athygli mína ađ í allri hinni miklu umfjöllun um Ópíóiđi lyfin hefur ekki veriđ minnst einu orđi á hlut spillingarinnar í bandaríska ţinginu sem fólst í ţví ađ leggja fram frumvarp sem rústađi lyfjaeftirliti Bandaríkjanna.
Ómar Ragnarsson, 21.1.2018 kl. 11:06
Bandaríkin eru eina vestrćna ríkiđ ţar sem lífslíkur fólks eru minnkandi. Ţađ sýna tölur frá árunum 2015 og 2016 en ekki liggja fyrir tölur fra síđasta ári og má međal annars rekja ţetta til fíkni vandans. En ţađ er stćk áróđurslykt af ţessar grein. Vissulega eiga ţessir lyfjaframleiđendur ţátt í vandanum en ţađ er svo margt fleira sem kemur ţar til, ţ.m.t. ávísanir lćkna sem hafa engin önnur ráđ en ađ skrifa uppá. Einmanaleiki, fátćkt, atvinnuleysi og almenn örvćnting hefur ýtt sífellt fleirum út í neyslu lyfja sem valda fíkn og ađ endingu dauđa. Ţađ er í raun “sjálfsvígs” faraldur í gangi í Bandaríkjunum. Ađ stórum hluta er ţetta gleymda fólkiđ sem íbúar strandríkjanna og stjórnmálamenn horfđu framhjá. Fólkiđ sem kaus Trump vegna ţess ađ ţađ sá enga ađra leiđ út úr eymd sinni. Allir ađrir hafa brugđist.
Ragnhildur Kolka, 21.1.2018 kl. 18:18
Ţiđ nefniđ bćđi mikilvćga ţćtti, Ómar og Ragnhildur. Ţakka fyrir innlitiđ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.1.2018 kl. 07:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.