Leita í fréttum mbl.is

Súkkulađi-Sigga Skemmtilegt plakat

tinni_og_kolbeinn.jpg

Heilaga hámeri! Tinni og Kolbeinn kafteinn hafa enn einu sinni leyst eitt erfiđasta vandamál íslensku ţjóđarinnar. Ekki hafa ţeir ţó myndađ ríkisstjórn í hinu stjórnlausa landi, ţótt ráđagóđir séu. Ţeir hafa hins vegar fundiđ bestu jólagjöfina í ár sem ţeir telja ađ muni seljast betur en verstu Arnaldsreifarar Indriđasonar. Ţeir félagar slá einnig tvćr flugur í einu höggi, ţví ţetta er líklegast besta tćkifćrisgjöfin áriđ 2017.

Tinni og Kolbeinn hafa hjálpađ Fornleifi viđ ađ útbúa bestu jólagjöfina í ár: Súkkulađi-Siggu međ sitt dularfulla bros sem óneitanlega minnir á lokkandi glott Mónu Lísu ţar sem hangir löngum á Louvre-safninu í París.

chokoblog_fornleifur.jpg

MONA LISA Íslands í neđanverđu Bankastrćti 1932; Ţetta er fyrsta fornplakat Fornleifs, og vonandi ekki ţađ síđasta. Chokolat Pupier, var nafn verksmiđju í eigu fjölskyldunnar Pupier í Saint Étienne (sjá hér og hér) sem lét útbúa ţessar smámyndir sem fylgdu súkkulađinu sem ţeir framleiddu.

escoffiersept.jpgPupier-verksmiđan i Saint-Étienne á velmektardögum hennar, ţegar "Súkkulađi-Sigga" var sett í pakkana ţeirra.

 

Súkkulađi Sigga kom upphaflega í heiminn í súkkulađipökkum í Frakklandi snemma á 4. áratug síđustu aldar.

Fyrirtćkiđ Chokolat Pupier, var stofnađ áriđ 1860 í bćnum Saint-Étienne suđvestur af Lyon í Loire hérađi i Rhône-Alpes í Suđaustur-Frakklandi. Pupier var selt öđru fyrirtćki, CÉMOI, áriđ 1981. CÉMOI er nú fyrir nokkrum árum alveg hćtt ađ nota nafniđ Pupier. Chokolat Pupier framleiddi um langt skeiđ súkkulađipakka sem í var stungiđ kortum međ uppfrćđandi efni, mannbćtandi og jafnvel trúarlegu. Slík kort í pakkavöru tíđkuđust víđa og einnig var ýmsu fróđlegu og uppbyggilegu gaukađ í tóbakspakka sem framleiddir voru í Evrópu í lok 19. og byrjun 20. aldar. Seinna komu leikararnir, sem viđ verđandi gamalmennin ţekkjum manna best, einnig ţrykkmyndirnar ađ ógleymdum stimplatyggjómyndunum.

tre_kort_2.jpg

Í langan tíma var efniđ á smákortunum sem finna mátti í pökkum Chokolat Pupier frćđsla um lönd og ţjóđir heimsins. Venjulega voru kortin ţrjú fyrir hvert land. Kortin voru framleidd á tímabilinu 1920-39. Ţannig varđ Súkkulađi-Sigga og tvö önnur kort, ţar sem Íslandi voru gerđ skil, til áriđ 1932. Kortin ţrjú voru alls ekki stór, eđa ađeins 5,1 x 6,9 sm ađ stćrđ.

img_5972_b_1295906.jpgFyrir utan Siggu á upphlutnum, (sem er nú ekki alveg réttur ţar sem vestiđ er rautt líkt og á norskum búningum), var framleitt kort međ landakorti af Íslandi og annađ sem sýndi íslenska fánann (reyndar í röngum litum) og skjaldamerkiđ. Dekruđ frönsk börn gátu ţegar ţau höfđu safnađ 6 eđa 9 kortum fariđ međ ţau út í nćstu nćstu búđ og afhent og fengiđ nýjan súkkulađipakka. Ţá var gotiđ gatađ svo ekki vćri hćgt ađ nota ţađ aftur. Franskir tóbakssalar seldu venjulega einnig súkkulađi og eftir nokkur ár voru dekruđu börnin orđin tóbaksfíklar. Góđ börn og ţćg létu sér hins vegar nćgja ađ safna kortunum og og setja ţau í albúm sem hćgt var ađ kaupa til ađ halda safni sínu til haga. Ţađ hafa sumir gert af mikilli natni

Plakatiđ

Súkkulađikortiđ međ upphlutsfegurđardísinni Siggu, sem Fornleifur keypti á eBay, er nú til sölu á 50 x 70 sm. stóru plakati sem Fornleifur gefur út. Ţađ passar t.d. vel í standardramma, sem ýmis fyrirtćki selja, t.d. stórverslun ein sem árlega býđur brennuvörgum ađ kveikja í risvöxnum, sćnskum geithafri. Viđ segjum ekki meira, missjö. En á myndinni hér fyrir ofan er Fornleifur einmitt búinn ađ setja Siggu í ramma frá sćnska geithafrafyrirtćkinu. Ísetningin er auđveld ţó mađur hafi 12 ţumla eins og Fornleifur.

Hćgt er ađ panta ţetta fyrsta Fornplakat Fornleifs, sem er í skemmtilegum retro-stíl og fallegum, sterkum litum, međ ţví ađ senda línu til Fornleifs á fornleifur@mailme.dk međ fullu nafni ykkar, heimilisfangi og síma. Leiđbeininga um greiđslu verđa sendar eins fljótt og auđiđ er. Ţegar greiđsla berst verđur plakatiđ sent međ A-pósti frá Danaveldi í plakatpoka og plakatröri á uppgefiđ heimilisfang - og voilá - Fornleifur kemur í veg fyrir ađ ţiđ fariđ í jólaköttinn ef greiđsla berst mér fyrir 15. desember 2016. Athugiđ: upplagiđ er takmarkađ svo fyrstur kemur fyrstur fćr. En ţađ eru ekki bara jól framundan. Afmćli, fermingar og ađrar átillur er hćgt ađ finna sér til ađ taka ţátt ţessu sauđasaklausa mansali Fornleifs.

Verđiđ međ sendingarkostnađi frá Danmörku til Íslands er 240 danskar krónur, en ódýrara eđa 3300 íslenskar krónur (um 200 DKK), ef menn yfirfćra greiđsluna úr íslenskum netbanka á íslenskan bankareikning Fornleifs (ţ.e. fjárhaldsmanns hans Vilhjálms Arnar Vilhjálmssonar). Ţiđ skrifiđ Fornleifi á fornleifur@mailme.dk


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband