Leita í fréttum mbl.is

Slćđingur

  Naser_Khader

Ţessa dagana er vart meira talađ um í Danmörku en slćđur múslíma og Nasser Khader stofnanda hins nýja stjórnmálaflokks Ny Alliance. Nýbúinn Nasser brunar áfram í skođanakönnunum, og flokkurinn hans er kominn međ meira fylgi en gamlir, rótgrónir flokkar á danska ţinginu. Nasser stelur jafnt ţingmönnum frá íhaldsflokkinum og gamla flokkinum sínum Radikale Venstre. Sagt er ađ danski forsćtisráđherran, Anders Fogh Rasmussen, sé farinn ađ gjóta hýru auga til flokksins sem samstarfsađila. Giftar konur yfir fertugt eru sérstaklega hrifnar Nasser. Konan mín, sem er stjórnmálafrćđingur (og 26 ára), skýrir ţetta fyrir mér á ţennan hátt: "Hann er laglegur mađur, sem hefur stjórn á skođunum sínum og er vel talandi. Hann hefur komist á toppinn "against all odds", og hann talar fallega um gamla og veika móđur sína. Svo kom hann hreint til dyranna í vitleysunni í kjölfariđ á Múhameđsteikningunum".

Ég er ekki yfir mig hrifinn af Nasseri, en ég er heldur ekki kona. Ég held ađ hann sé dálítill refur og "nćrbuxnaţjófur".

Nú er komiđ upp skrýtiđ mál međ Nasser í ađalhlutverki. Fyrrverandi flokksfélagi hans í Radikale Venstre ásakar hann um ađ ljúga. Nasser hefur nefnilega sagst hafa séđ ţennan flokksfélaga sinn, Elsebeth Gerner Nielsen, á arabískri sjónvarpsstöđ á hóteli sem hann gisti á í Bandaríkjunum, er hann var staddur ţar nýlega. Hann segist hafa tekiđ ţá ákvörđun ađ stofna nýja flokkinn Ny Alliance, ţegar hann sá Gerner Nielsen í sjónvarpinu í BNA. Ţađ eru heldur hörkuleg viđbrögđ, ef Elsebeth Gerner Nielsen hefđi ekki í sjónvarpsfréttaţćtti leikiđ Mahal-módel og íklćtt sig ađ hćtti trúađra múslímskra kvenna  Ninja til ađ sýna samstöđu sína međ konum, sem fá lífsfyllingu međ ţví ađ hylja höfuđ sitt á einn eđa annan hátt til ađ ţóknast Allah  og/eđa eiginmanninum sínu. Ţađ er tíska, sem fer afar mikiđ í taugarnar í hinum móderata múslimi, Nasser Khader.

Slćđan

Ţeir sem rannsakađ hafa máliđ telja, ađ Nasser hafi ekki getađ séđ Gerner Nielsen í sjónvarpinu í BNA, ţví hóteliđ sem hann gisti á hafi ekki arabíska rás og upptakan međ upptrođslu Gerner Nielsens međ klútinn um hausinn hafi víst ekki veriđ veriđ seld amerískri sjónvarspsstöđ.

Hvort Nasser hefur haft martröđ á hótelinu í BNA eđa segir satt, kemur í ljós á nćstu dögum. En ađ ţađ hafi áhrif á vinsćldir hans, ađ hann verđur tekinn í smá ósannindum um ţađ sem hann sá á hótelherbergi i BNA, trúi ég vart. Hann lýgur vart meira heldur en margur annar í dönskum stjórnmálum.

Í morgun var skítableđillinn Sick Ekstra Bladet med ćsifrétt um ađ einn náinn ćttingi Nassers, sem er af ćtt Palestínumanna, hafi veriđ handtekinn í Danmörku í tengslum viđ skotárás Bandit. Nasser er auđvitađ í sjokki út af ţví Blush. Fyrir nokkrum árum var sonur viđskiptaráđherra Dana, Bendts Bentsens af ćtt Fjóneyinga, handtekinn og dćmdur í fangelsi fyrir fíkniefnasölu Sideways, og Bendt Bendtsen (sem er Konserva(s)tívur) var meira ađ segja  lögreglumađur Police áđur en hann fór í pólitík


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll, Vilhjálmur !

Ćtla Danir ađ fljóta, ađ feigđarósi ? Ţessi pjakkur, Nasser Khader er augsýnilega fulltrúi hinna undirförulu og heimsvaldasinnuđu fylgjenda Múhameđs nokkurs, frá Mekka.

Skelfilegt, séu ţessir eingyđistrúarmenn, hver sú ógnvćnlegasta má kalla; í veröld allri, ađ hreiđra óáreittir um sig, í hinu ágćta ríki Gorms gamla konungs, og eftirmanna hans. Fogh Rasmussen hlýtur, ađ skođa sinn gang, sé einhver dugur; í honum.

Međ beztu kveđjum, úr Árnesţingi / í ríki Eydana

Óskar Helgi Helgason  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 21.5.2007 kl. 18:20

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Óskar, 

Ég er ekki alveg búinn ađ "kryfja" Nasser til mergjar, en Fogh Rasmussen virđist lítast vel á gripinn. Ég held ţó ađ margir Danir, sér í lagi eldri kynslóđin, eigi erfitt međ ađ sćtta sig viđ ađ innflytjandi stjórni stjórnmálaflokki.

Ţetta gćti ţó orđiđ til ţess ađ einhver Dani stofni stjórnmálaflokk á Gaza og komi sönsum fyrir menn. Ef ti vill getur Kahder flutt út milda stefnu sína til trúfélaga sína, sem misst hafa vitglóruna.

Nasser er hugsanlega nýr spámađur, en enginn verđur verđur  spámađur í eigin landi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.5.2007 kl. 19:09

3 identicon

Ja, ţađ held ég ţú skrökvir ţví hún Irene sé 26, hún er sko ábyggilega ekki deginum eldri en 24.

Framsókn gamla ćtti ađ fá ţennan „damernes mand“ Nasser, ţađ vill enginn sjá maddömuhróiđ lengur og nú skjögrar hún um eyminginn međ skupluna niđur á höku. Nasser yrđi ekki lengi ađ svipta henni af og já, kannski kćmist Framsókn gamla til metorđa á ný, ekki á Íslandi heldur á Gaza. Vćri ţađ vel.

Lifđu heill og haltu ţig viđ ruslpóstvarnarreitinn (mikiđ gott orđ, vćri ekki hćgt ađ pranga ţví inn á Dani?)

Pax.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 21.5.2007 kl. 22:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband