Leita í fréttum mbl.is

Trikkspurning

skyrr_ma_ur.jpg

Mađur kastar matvćlum í máttarstólpa samfélagsins. Innandyra í ţinghúsi stjórnar annar mađur sem veigrar sér frá samábyrgđ lýđrćđisţjóđfélaga og situr sem fastast, ţó alţjóđ og gáttađur alheimur óski ţess ađ hann fari frá.

Sá sem sletti kvöldmatnum sínum er handtekinn og verđur líklega dćmdur í sektir eđa betrunarhúsvist sem terrorist light. En skattskvikarinn sem stjórnar í ţinghúsinu sigar lögreglu á menn sem vilja spyrja hann einfaldra spurninga um lífshlaup hans og fjármál.

Spurningin er: Erum viđ í El Salvador, Colombíu eđa Bolivíu?

Smáhjálp: Lögreglumenn eru ósjaldan krúnurakađir í landinu.


mbl.is Mađur handtekinn vegna skyrsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er hann skattsvikari?

Mér finnst ţessi atburđarrás svo augljóslega hönnuđ ađ ţađ ćpir á mann. Ekkert séđ nema vćningar,dylgjur og ótrúlega miskunnarlaust presónuníđ.

segir mér líka margt ađ hópurinn "beinar ađgerđir" sem skipurleggur mótmćlin, er hópur sem kennir sig viđ anarkisma.

Ţessi ríkistjörn er eina fasta landiđ sem viđ höfum út ţetta kjörtímabil, en síđan blasir viđ pólitísk upplausn og anarkismi.

Held ađ ţađ hćfi okkur betur ađ huga ađ málefnum í stađ nornaveiđa. Ísland hlýtur ađ vera draumaland almannatengla. Ţađ er nánast hćgt ađ spila fólk upp úr sófunum fyrirhafnarlaust. Twitter hér og facebook ţar. Stađreyndir aukaatriđi, og allir ná í heygafflana sína og kyndlana.

Animal Farm revisited.

Jón Steinar Ragnarsson, 5.4.2016 kl. 06:53

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég skil ţig vel Jón, en ef hann er ekki skattsvikari, ţá er ekki nóg ađ vitna í konu sína "á morgun". Stađreyndin er sú ađ allt ferliđ međ fjármuni ţeirra hjóna í ţekktum skattaskjólum er ćvintýri líkast. Hann hefur ekkert gert til ađ leggja hrein spil á borđiđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.4.2016 kl. 07:24

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Og gettu betur Jón... rétt er ţó ađ ţingiđ hefur stundum veriđ kallađ Animal Farm.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.4.2016 kl. 07:28

4 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

 Ţeir sem bera ekki ţá virđingu fyrir almenningi ađ ljúga ţví ţeir seu of hátt settir til ađ svara spurningum skrilsins eru ekki menn sem eiga ađ sitja á alţingi.

englandsdrottnig spjallar viđ alla.

Erla Magna Alexandersdóttir, 5.4.2016 kl. 18:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband