Leita í fréttum mbl.is

Hommi og fráfallinn múslimur - getur ţađ orđiđ verra?

Essam 

Essam Ghonneim al-Attar fórnarlamb fordóma og haturs. Ţađ er Essam sem er í miđjunni.

Essam Ghonneim al-Attar er hommi og fráfallinn múslimur. Fyrir ţađ gćti Essam Ghonneim al Attar til dćmis átt yfir höfđi sér steinkast öfgamanna í heimi múslima. Essam, sem er 31 árs bankastarfsmađur, hefur hins vegar veriđ dćmdur í 15 ára prísund viđ sýndarréttarhöld í Cairo. Sök hans er sögđ vera, ađ hann á ađ hafa njósnađ fyrir Ísraelsmenn. Ţađ er nefnilega ţriđja höfuđsyndin í heimi öfganna. Ísrael harđneitar ţessum fráleitu og barnalegum stađhćfingum egypskra yfirvalda.

Essam var reyndar kominn međ dvalarleyfi í Kanada fyrir nokkrum árum, vegna ţess ađ mönnum ţótti ljóst ađ hann, sem yfirlýstur hommi sem ađ auki hafđi sagt skiliđ viđ Íslam, vćri í mikilli hćttu í heimalandi sínu. Ţau réttindi, sem al-Attar hafđi fengiđ í Kanada, virđa egypsk stjórnvöld ađ vettugi.

Samkvćmt ákćrunni á hendur Essam á hann áriđ 2002 ađ hafa hitt ísraelsmann í Tyrklandi. Ísraelinn "mun hafa snúiđ honum til Zíonisma og valdiđ ţví ađ hann hvarf frá Íslam". Greinilegt er ađ íslamistum er fúlasta alvara ţegar ţeir halda ađ hćgt sé lokka menn til Zíonisma međ hjálp homma.

Azzam Azzam, Drúsi, sem sat í átta ár í egypsku fangelsi fyrir meintar njósnir fyrir Ísraelsríki hefur tjáđ sig um ástćđuna fyrir dóminum yfir al-Attar. Hann segir ađ hún sé byggđ á "Hatri Egypta á Ísraelsríki og íbúum ţess". Margir Íslendingar eru einnig haldnir ţessu hatri. Adolf Hitler hatađi einnig á svipađan hátt.

Kćru landsmenn, sjáiđ ţiđ ekki vitleysuna á ţröskuldi menningarheims okkar? Íslenskir sauđabúskapspólítíkusar, sem vilja taka upp stjórnmálasamband viđ hryđjuverkasamtök í Palestínu, hljóta einnig ađ vera hrifnir af ţví sem yfir Essam Ghonneim al Attar hefur duniđ. Vinstrimenn, sem fynnst sniđugt ađ hafa íslamista ađ bandamönnum, hljóta ađ fagna dóminum yfir Essam. Zíonistahommi og heiđingi á bara ađ vera í fangelsi.....

Ríkisstjórn Íslands verđur ađ mótmćla ţessum sýndarréttarhöldum, sem arabalöndin virđast hafa sótt til kommúnistalandanna sálugu. Hvar ertu nú Valgerđur Sverrisdóttir? Ćtlar ţú ekki ađ mótmćla opinberlega?

Ég leyfi mér aftur ađ minna á Abdilkareem Nabil, sem ekki mátti blogga eins og viđ á Íslandi. Hann situr í fangelsi fyrir ađ hafa móđgađ einrćđisherrann í Egyptalandi á bloggi sínu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Vinstri sukka, enda öfga menn,sem spua eytri í garđ Gyđinga (vil ekki nafngreina) og svo tala ţeir um fordóma í öđrum..isss..

En flott grein hjá ţér, og vert ađ segja ađ ekki veitir af ađ fleirri tali gegn ţessari vinstri ţróun. 

Linda, 23.4.2007 kl. 02:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband