4.6.2015 | 12:19
No Shoes Beyond This Point
Ég skil vel ákvörđun eins stjórnarmanna Kynningarmiđstöđvar Íslenskrar Myndlistar (KÍM) ţegar hún segir af sér af "prinsípástćđum" í kjölfar ţóttafullrar yfirlýsingar forstöđukonu KÍM um endalok moskusýninguna á Tvíćringnum í Feneyjum.
Ţó svo ađ stjórnarmađurinn hafi opinberlega sagt sig úr stjórninni vegna ţess ađ yfirlýsingin var ekki borin undir stjórnina, ţá má sérhverjum manni vera ljóst af hverju ţessi matrónuyfirlýsing veldur ólgu í KÍM. Hún er óyfirveguđ, ţvćlukennd og uppfull af rökleysum. Einnig vantar mjög allan sannleikann í sögu ţeirra samskipta sem KÍM hafđi viđ borgarstjórn Feneyja. Alvarlegast er ţó ađ bein ósannindi koma fyrir í yfirlýsingunni. Björg Stefánsdóttir framkvćmdastjóri KÍM er enn ađ reyna ađ gera lokunina ađ trúarspursmáli, ţó svo ađ yfirvöld í Feneyjum hafi gert sér far um ađ koma í veg fyrir ţađ.
Björg heldur ţessu fram í yfirlýsingunni sem fékk Hönnu Guđrúnu Styrmisdóttur (Gunnarsson) til ađ yfirgefa stjórn KÍM:
- Visitors to THE MOSQUE project are NOT required to remove their shoes nor cover their heads with veils. Inside the exhibition in the Pavilion there is a sign SUGGESTING that visitors remove shoes as a part of the exhibition and the installation, and as a way to respect the cleanliness of the site. Veils are provided for OPTIONAL use by anyone wishing to use them. It is entirely left up to visitors to choose whether to remove or wear their shoes, and whether to try wearing a veil. (Sjá hér).
Skođiđ ţá myndina efst. Á skiltinu stendur: No Shoes Beyond This Point. (Sjá hvar myndin var fengin hér). Viđ skiltiđ stendur svo Íbrahím sýningarstjóri, sem einnig hefur haldiđ ţví fram ađ fólk gat gengiđ á skónum út á bćnateppiđ. Af hverju stendur ţá annađ á skiltinu og af hverju sér mađur ekki á nokkurri ljósmynd einn einasta mann standa á teppinu á skóm?
Hvern eru menn ađ reyna ađ plata? Er Björg Stefánsdóttir ekki starfi sínu vaxin eđa hefur veriđ logiđ ađ henni? Ţađ verđa yfirvöld á Íslandi ađ skýra.
Kaupmennska í Guđs húsi
Ţađ hefur einnig veriđ upplýst, ţó svo ađ íslensk yfirvöld greini ekki íslensku ţjóđinni frá ţví, ađ ein af ástćđum fyrir lokun sýningarinnar hafi veriđ ólögleg sölumennska á sýningunni. Ţessu hefur veriđ neitađ af íslenskum ađstandendum sýningarinnar.
Lítum ţá á ţessa mynd. Ţarna er söluvarningnum stillt upp. Allt sem ţarf til, til ađ vera góđur múslími. Á uppsláttartöflunni á bak viđ er, ef vel er ađ gáđ, mynd af ađal"mosku" Reykvíkinga. Ég er farinn ađ halda ađ Menntamálaráđuneytiđ telji fólkiđ í landinu vera vitleysinga. Og ţarna var líka selt Mecca, sem ég held ađ sé nú ekki brýn nauđsyn ef mađur vill gerast múslími, nema ađ mađur hati USA og Coca Cola og Co. Mecca Cola svalar víst afar vel ţorstanum í eyđimörkinni:
Ráđherra mennta og menningarmála, Illugi Gunnarsson, hefur lýst ţví yfir "ađ moskan sé listaverk sama hvađ fólki finnst um ţađ". Vćntanlega međ eđa án Mecca Cola. Já, vissulega er ţetta listaverk. En af hverju var ţá bćnahald í húsi ţar sem ekki mátti fara fram bćnahald? Hvers vegna "No Shoes Beyond This Point" skilti og síđar lygar um ţađ? Er ţađ hluti af list ađ stunda trúarbrögđ í listaverki. Flestar deildir Íslam myndu ekki taka ţađ í mál ađ bćnir fćru fram sem hluti af listagjörningi.
Mín skýring á gerningnum í Feneyjum er einföld: Viđvaningsháttur og heimalningshegđun stjórnar ađgerđum KÍM. Íslendingar verđa víst seint heimsborgarar í ţorparaskap sínum. Ţessi óstjórn á líklega eftir ađ koma óorđi á Íslam jafnt sem Ísland.
Líklega á Ísland (ađ mínu mati) í fátćkt sinni ekkert erindi á dýrar sýningar eins og Tvíćringinn í Feneyjum, ţegar ekki er til neitt bitastćtt í landinu nema einher Svisslendingur sem ađeins er á Klakanum međ annan fótinn. Ţađ er mjög aumt og illa fyrir íslenskri list komiđ ef enginn íslenskur myndlistamađur hafi lengi burđi til ađ ögra og örva međ list sinni.
Miklu nćr hefđi veriđ fyrir listamanninn ađ leggja verk sitt fram fyrir hönd Sviss sem er ţekkt fyrir grimma andstöđu viđ bćnaturna múslíma sem ţykja skyggja á Alpana og bćnirnar yfirgnćfa jóđliđ í fjallasal.
Hver fjármagnađi listina í Feneyjum
Ţađ var ekki bara íslenska ríkiđ sem ţurfti ađ eyđa skattkrónum borgaranna í Feneyjum. Ein ríkasta kona landsins, Ingunn Wernersdóttir, studdi framlag Íslands í Feneyjum. Hún hefur sjálf veriđ kennd viđ ýmsa gjörninga, t.d. kaup á Stradivaríusarfiđlum og mikla skuldseiglu, sem og góđa sölu á réttum tíma og stund. Hún greiddi heldur ekki krónu í útsvar áriđ 2009. Eitthvađ á klóin ţví eftir á kistubotninum og hún velur ađ setja klinkiđ í buddunni í mosku á Tvíćringi í stađ greiđslu skatta og gjalda til samfélagsins á Íslandi. Nýlega var Sverrir Agnarsson (Íbrahím) samt látinn fjúka á 365 miđlum, ţar sem frúin á tćp 4% af fréttunum. Líklega eyddi hún engu í Íslam ţrátt fyrir allt.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Trúmál og siđferđi | Breytt s.d. kl. 22:00 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţakka ţér ţessa fćrslu Vilhjálmur. Mađur verđur hugsi yfir hvert menntamál á Íslandi stefna, ţegar mađur les hve frjálslega fariđ er međ stađreyndir. Hvernig hlutunum er snúiđ á haus og allt leyft í nafni listagyđjunnar. Mađur bara spyr"Hvenćr kemur ađ ţví ađ afhausanir verđa framdar í nafni listar og á kostnađ menntamálaráđuneytisins"?
Ragnhildur Kolka, 5.6.2015 kl. 09:21
Ragnhildur, velkomin heim frá Kína. 100.000.000 króna kostađi ţetta trúbođ í Feneyjum (sjá Hringbraut.is). Ţađ hljóta ađ fjúka höfuđ út af ţví. Ég á nú bara viđ venjulegar uppsagnir á óhćfu fólki.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.6.2015 kl. 10:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.