Leita í fréttum mbl.is

Chag Sameach Pesach!

osyrd braud 2

Ţessa dagana er Pesach hátíđin haldin hátíđleg. Hátíđ hinna ósýrđu brauđa, ţegar minnst er brottfararinnar frá Egyptalandi.

Í fyrra, ţegar ég dvaldist í tvo daga í sumarbústađ á Akureyri, rakst ég á ţessa mynd í Fréttablađinu, sem sýnir svo ekki er um ađ villast, ađ blađamađurinn ruglađist á ósýrđum brauđum og kartöflum og lauk. Hann skrifađi viđ myndina: “Ţessir heittrúuđu gyđingar voru í gćr ađ ná sér í dágóđan skammt á ósýrđum brauđum. Brauđunum var dreift ókeypis í hverfinu ţeirra...”. Ekki neinn Bónus ţar!

Hér er rapp um eyđimerkurbrauđiđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiđdal

Ţetta eru sennilega skemmdar kartöflur.  Láttu fréttablađiđ í friđi og lestu bókina góđu frekar. 

Björn Heiđdal, 5.4.2007 kl. 21:09

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Er Björn í vondu skapi á Skírdag?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.4.2007 kl. 07:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband