Leita í fréttum mbl.is

Jesús - 485.460 kaloríur

chocolate-jesus-lg

 

Súkkulaði Kristur í Nýju Jórvík, sem kaþólskir telja til helgispjalla, og sem ég sagði frá í gær, er ekki meira né minna en 480.000 kaloríur. Hvort einhverjir leggja sér meistarann til munns um Páska veit ég ekki, en þá verða þeir að vara sig, því að hann inniheldur 7020% meira af kólestróli en hollt þykir í daglegan skammt manns. Ekkert C vítamín er í Kristi.

"Maður lifur ekki á súkkulaði einu saman" ....  Það get ég alveg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bækur

Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband