Leita í fréttum mbl.is

Furđulega fréttamennska

melkorka-litil.jpg

In Memoriam

Blađamanni Moggans yfirsást líklega, ađ tveimur klukkustundum áđur en hann skrifađi um máliđ hafđi Fornleifur greint frá ţví á Moggablogginu.

Hvergi stendur í frćđigreinum um efniđ, ađ formćđur Íslendinga hafi veriđ "fornnorrćnar" líkt og fréttin hermir, og enginn hefur mér vitanlega haldiđ ţví fram ađ ţeim hafi veriđ nauđgađ, ţó einhverjir héldu vegna niđurstađna vísindamanna deCODE (Íslenskrar Erfđagreiningar), ađ landnámskonur hefđu mestmegnis veriđ frá Bretlandseyjum.

Nú er ljóst, ađ ţćr voru mestmegnis norskar alveg eins og karlarnir. Og ţó ţćr hefđu veriđ rauđhćrđar gellur frá Orkneyjum, trúi ég ţví ekki ađ Hallgrímur eđa Ţorvarđur hafi veriđ ađ nauđga ţeim til vistar á Íslandi. Slík söguskođun lýsir ef til vill frekar ástandinu á Íslandi í dag.

Hér má lesa vandađa frásögn Fornleifs, ţar sem er ađ finna hlekk í grein Eriku Hagelbergs prófessors í Ósló.


mbl.is Norrćnar konur sigldu líka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ mikilvćga fyrir Íslendinga í tengslum viđ grein Eriku Hagelberg, er líklega fyrst of fremst ađ íslenskar niđurstöđur ÍE voru vegnar og fundnar léttvćgar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.1.2015 kl. 12:31

2 Smámynd: FORNLEIFUR

Blađamenn ćttu ađ snúa sér ađ Agnari Helgasyni og spyrja hann um hvađ hafi gerst ţegar hann hélt ţví fram ađ formćđur sínar hefđu veriđ frá Bretlandseyjum, međan ađ forfeđur hans komu frá Noregi. Ţađ er alltaf gaman ađ sjá vísindamenn skýra úr fyrir mann frćđilegar meinlokur.

FORNLEIFUR, 5.1.2015 kl. 14:08

3 Smámynd: Már Elíson

Einhvernveginn hefur mér fundist í gegnum tíđina ađ "FORNLEIFUR" sé hliđarsjálf Vilhjálms...eru menn ađ tala viđ sjálfan sig, mćra og/eđa benda í kross ?

Er semsagt "Vilhjálmur" ađ benda á "frábćra" grein / pćlingar eftir sjálfan sig ?

Ekki ţađ ađ allt er mjög fróđlegt, vel orđađ, ţó ađ smá-skćtingur í "rauđhausa" sé innan seilingar, ađ ţá finnst mér svona ritgerđir harla broslegar...ţ.e.a.s. ef rétt er.

Frábćrt nöldriđ á síđu "FORNLEIFS" - Hvert rugliđ á fćtur öđu. Mćli međ ţví ! - "FORNLEIFUR" hefur alltaf veriđ frekar svekktur ţegar menn slökkva á honum frćđilega. - Hvađ finnst ţér "Vilhjálmur" ?

Már Elíson, 5.1.2015 kl. 18:47

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ómálefnalegt skítkast og átístísk vöntun á íróníu eru leiđinlegt persónueinkenni Már. Ţú kemur ekki sjaldan hér međ illskulegar og ómálefnalegar athugasemdir. Langar mig ţví ađ biđja ţig ađ halda ţig í burtu. Ţegar ţú heldur ţví fram, ađ niđurstöđur Eriku Hagelberg, sem ég segi frá, séu rugl og vitleysa, dćmir ţú sjálfan ţig úr leik. Ég ţakka ţér fyrir ţessa allra síđustu athugasemd ţína hér bloggi mínu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.1.2015 kl. 19:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband