Leita í fréttum mbl.is

Endalok Íraks

Endalok Íraks innsigluđ

Ef Nuri el Maliki meinar eitthvađ međ beiđni sinni um hjálp frá nágrannaríkjum Íraks, eru endalok Íraks loks orđin ađ veruleika. Landiđ er, eins og mörg ríki í Miđausturlöndum, hreinn tilbúningur sem orđiđ hefur til á teikniborđum evrópskra nýlendufursta. Í Írak, hefur t.d. aldrei veriđ hćgt ađ tala um írakska ţjóđerniskennd, eins og ţá sem t.d. hefur orđiđ til međal ţess mjög fjölleita hóps sem í dag kalla sig Palestínumenn. Mismunandi trúarfylkingar og ţjóđarbrot gerir ţađ nćrri ómögulegt ađ tala um ríkiđ Írak og írakska ţjóđ. Ţađ sama er tilfelliđ á Sýrlandi, í Afganistan og víđar.

Slík ríki hafa hingađ til veriđ útópíur fyrir einrćđisherra og "flokka" ţeirra, sem venjulega taka Guđ í gíslingu. Svoleiđis menn hafa fyrst og fremst hyglt ćttbálki sínum á kostnađ annarra hópa sem búa á landsvćđi, sem hefur fengiđ tćknileg nöfn og landamćri hjá kortagerđum herforingjaráđa í Evrópu.

El Maliki biđur um hjálp frá röngum ađilum.  Frá Sýrlandi og Íran hefur hingađ til ađeins komiđ sundrung og eyđileggin inn í Írak.  Kannski langar El Maliki ađ ljúka ţessu af og láta Íran og Sýrland skipta eyđimörkinni á milli sín?

Ég tel mig ekki sjá ofsjónir og heyra raddir ţegar ég upplifi landa mína tala um "Stríđ BNA" í Írak og sé ţá krefja ađ vestrćnar hersveitir hverfi á brott frá Írak.

Kćru vinir á vinstri vćng vitleysunnar. Bandaríkin og ađrir sem stunda friđargćslu í Írak, eftir ađ einrćđisherranum Saddam var steypt af stóli, eru ekki ástćđan fyrir ţví ađ 30-200 manns eru myrtar daglega í Bagdađ. Ţau hryđjuverk eiga upptök á Sýrlandi og í Íran. Í hvert sinn sem ţiđ krefjiđ heri vestrćnna ríkja frá Írak komiđ ţiđ nćr eyđingu írakskar "ţjóđar" og einingar í ríkinu Írak.

 


mbl.is Írakar kalla eftir ađstođ viđ ađ kveđa niđur ofbeldiđ í landinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband