Leita í fréttum mbl.is

Hvert í rauđglóandi

rau_gloandi.jpg
Á bak viđ Pantheon-hof í Róm hitti ég fyrir ţessa félaga. Indverjar og Síkar eru margir á Ítalíu, líkt og Afríkumenn og Roma-fólk (sígaunar). Ţetta fólk eru flest flóttamenn, sem ekki drukknuđu á leiđ til Lampedusa.  Ef ţeir hafa vinnu eru ţeir í illa launuđum störfum, og allir reyna ađ framfleyta sér á ýmsan annan hátt, m.a. međ götusölu. Margir Indverjar vinna líka erfiđisvinnu í landbúnađi. Ţađ sést nćr ekki lengur Ítali ađ störfum í sveitum Ítalíu. Mikiđ ber á Indverjunum í sölumennskunni. Í Róm fylla ţeir t.d. notađar vatnsflöskur međ venjulegu vatni, líma tappann á međ hrađlími og frysta síđan flöskurnar.  Ţeir reyna svo blessađir ađ selja flöskuna fyrir 1 evru. Ţegar lögreglan nálgast sér mađur ţá hlaupa á brott međ vatnspokana sína. Minnir ţetta óneitanlega á suma Íslendinga, sem gera allt til ađ fá sér evru.

Ađrir vinna fyrir sér međ "töfrum" eins félagarnir á myndinni. Ţeir leika forna íhugunarlist sem ginnkeyptir Vesturlandabúar hafa aldrei skiliđ. Ţađ kallast "Sterki gúrúinn sem rekur staur í bakhlutann á Himalayamunki". Sá sem undir situr lítur út fyrir ađ hann haldi á félaga sínum međ miklum erfiđismunum og framkallar grettur og stunur, en sá efri, sem á staurnum "situr" er greinileg í djúpri íhugun, sem er nauđsynleg ţegar annar eins gaur fer upp í giliđ.

Nokkrum klukkustund síđar hittum viđ ađra Indverja međ sama töfranúmer nćrri Forum Romanum.  Ţá er kannski vatnssalan betri til ađ sjá sér farborđa í ţjóđfélagi sem er mjög hatursfullt í garđ innflytjenda. En allt er reynt. Vinnumiđlunin skaffar ekki mörg störf og fólk fer ekki á atvinnuleysisbćtur sí sona á Ítalíu.
_spitunni.jpg

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband