Leita frttum mbl.is

Auf wiedersehen Dr. Brinkmann

706366.jpg

N egar ljst er ori a ESB tekur ekki nja melimi gullvagninn, er lklega best fyrir Matthias Brinkmann stkkunarsendiherra sambandsins Reykjavk a pakka fllnum prfskrteinum snum og halda af landi brott. Hann hefur ekkert lengur a gera slandi.

Sj fyrri frslur um Brinkmann hr og hr

g hef nlega reynt a f upplsingar um Matthias Brinkmann, v upplsingar sem hann gefur upp su ESB stangast vi upplsingar sem g hef fengi hj eim ailum sem hann segist starfa fyrir.

͠ mars sl. var g beinn a senda erindi mitt erlendum tungumlum og sendi g a umsvifalaust ensku og sku

Svar kom ekki fyrr en lok jn. Klemens rastarson fyrrv. blaamaur og n starfsmaur ESB sendirsins slandi skrifai:

" Sll Vilhjlmur rn,

Ekki verur s af fyrirspurn inni a eigir tilkall til ess a geta krafist upplsinga um einkalf sendiherrans. Hins vegar er ein spurning n almenns elis. S fjallar um heiti danskrar stofnunar. egar Brinkmann starfai ar var hn kllu Forskningsdirektoratet dnsku en jafnan vsa til hennar ensku sem Ministry of Research.

Bestu kvejur"

g svarai um hl v g lt ekki menn ba 3 mnui eins og ESB:

"Sll Klemens,

vegna svars ns vi erindum mnum til sendirs ESB slandi, langar mig a taka fram a g hef alls ekki spurt um einkalf sendiherra ESB slandi eins og heldur fram tlvupsti num 30. jn 2014. Einkalf hr. Brinkmanns er mr er algjrlega vikomandi. essi skun/skoun n er mjg fjarstukennd og nokku alvarleg a mnu mati. g hef spurt um atrii ferli Brinkmanns sem embttismanns hj ESB og annars staar, atrii sem hann upplsir lauslega um vefsu ESB. vsar til tarlegra spurninga um essar upplsingar sem rskun einkalfi sendiherrans og er mr a algjrlega skiljanlegt. Mr skilst svari nu, a sendiherra ESB slandi telji eftirgrennslan um upplsingar um embttissgu sem hann setur ESB-vefsu vera hnsni einkalf sitt. a er hvorki rtt tlkun samkv. skum, slenskum lgum, n reglugerum ESB.

Hva varar upplsingu sem segir a s svar vi spurningu minni sem s almenns elis, langar mig a taka fram: egar Forskningsdirektoratet Danmrku var fullgilt direktorat ri 1988 tilheyri a Undervisningsministeriet (Enska: Ministry of Education) og hlt fram a tilheyra v runeyti mean a direktoratet var til. Direktorat dnsku hefur valt veri tt directorate ensku. essar upplsingar hef g bi fr Undervisningsministeriet (Ministry of Education), og Ministeriet for Uddannelse og Forskning sem rannsknarruneyti Dana heitir san 2012. Kona mn hefur unni sastnefnda runeytinu san 1998, svo g veit sitthva um a runeyti og sgu ess.

g veit vitaskuld a Brinkmann vann Kaupmannahfn. ar var hann titlaur cand.jur. en ekki doktor, eins og fram kemur upplsingum um hann tengslum vi starf hans slandi. Hann upplsir vefsu ESB, a hann hafi fengi menntun sna lgum og stjrnmlafri ur en hann starfai fyrir EF/EU (ESB).

Eins og g hef ur upplst var Forskningsministeriet (Enska: Ministry of Research) ekki til fyrr en ri 1993. San hefur runeyti haft mismunandi nfn. En upplsir mig hins vegar a Forskningsdirektoratet hafi veri kalla Ministry of Research. a er alrangt hj r, vegna ess a Forskningsdirektoratet tilheyri Undervisningsministeriet mean Forskningsdirektoratet var og ht. Ef hefur arar stafestar upplsingar, bi g ig vinsamlegast um a senda mr r sem allra fyrst. g mun sasta lagi ann 15. jl nk. bera upp erindi vi Undervisningsministeriet Kaupmannahfn um strf Brinkmanns ar meintu "Ministry of Research" og bijast stafestingar nmsgru hans fulltraembtti v sem hann gegndi ar.

Mig langar einnig a taka fram, a g tel leit mna a upplsingum um httsettan embttismann ESB, t.d. prfgrur hans og fyrri strf, hvorki vera afr einkalfi Brinkmanns sendiherra, n brot frihelgi einstaklings. g held a fir tlkun stafesta hj hvaa lgfringi sem er.

Viringarfyllst
,"

svari Klemens rastarson:

"Sll aftur Vilhjlmur,

ljsi athugasemda inna um stofnanaheiti dnsku stjrnkerfi fr g og rddi etta betur vi sendiherrann. ljs kom a a er ekki rtt a hann hafi starfa forskningsdirektoratinu. Brinkmann var v sem heitir -ea ht- Forskningssekretariatet. g bi ig a afsaka nkvmnina.

Besta kveja"

g svarai Klemens, sem viurkennt hafi a hafa sent mr rng svr:

Sll Klemens,

samkvmt upplsingum Niels Borgers yfirskjalavarar Menntamlaruneytisins danska var nafni:

Forskningssekretariatet 1968-88

Forskningsdirektoratet 1988-90

Eftir 1990, egar Hr. Brinkmann er httur, kom ntt nafn Forskningsafdelingen, sem var starfandi fram til 1992. fyrst verur Ministry of Research / Forskningsministeriet til, og er a runeyti bi a bera 3-4 nfn san, allt eftir v hvaa plitskir vindar blsa.

g vona a essar upplsingar mnar hressi upp minni hj sendiherranum.

bestu kvejur,

Lokaor Klemens, sem telur mig vera a brjta frihelgi einkalfs Mattihas Brinkmanns, voru vitaskuld t um fur og br:

"Sll Vilhjlmur,

i Borgers virist vera me etta allt hreinu. Gangi r vel me rannsknirnar.

Besta kveja,

Klemens"

Jamm, g er me etta hreinu Klemens rastarson og fyrirgef r nkvmni na sem getur lti gert a me yfirmann eins ann sem vinnur undir. a er engin sta fyrir ig a hjlpa Brinkmann a fela sig bak vi murlega afskun um a g s a veitast a einkalfi hans, egar g er a spyrja fyrir um embttisferil hans.

fram skal haldi. slendingar eiga rtt v a vita hvers konar blantanagarar eru sendir skeri til okkar, sem ESB hefur aeins augasta grgi eftir aulind okkar fiskinum. Mannviti er svo sem svo. Einstaka menn slandi f stjrnur bkina sna en hinir lta sig dreyma um betra lf sem sksveinar ea aftur jarinnar sem n rur rkjum ESB og sem stundai jarmor fyrir hlfri ld san. ESB er gri lei me a eya fiski lgsgu ESB og vi Afrku. N skal haldi billeg mi vi sland, sgu menn skmaskotum ESB. En svo verur aldrei.


mbl.is ESB stkki ekki nstu fimm rin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sll kri dr. Vilhjlmur rn.

Haf hjartans kk fyrir rannskn essa sem og wg hef svo sem fyrr sagt.

Klenes tti a vera kunnugt um a doktorsrit eru opinber plgg sem vanalegt er a liggi lausu a nlgast hj vikomandi hskla sem yfirleitt prentrttinn nema um anna hafi samist. En etta arf auvita ekki a segja r en er greinilega ekki hreinu hj Klemensi essum.

a er gustuk a hr. Brinkmann vsi prfskrrteini ea ritgerina sjlfa.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 16.7.2014 kl. 15:00

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bkur

Kynning nokkrum frslum, greinum og bkum PostDocs


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband