Leita í fréttum mbl.is

Íslendingar eru algjörir snillingar

a_nation_of_geniuses.jpg

Á Íslandi ćttu ađ búa 26 milljónir manna. Ţetta segir rektor Háskóla Íslands, vegna ţess ađ 11 mannanöfn, sem reyndar tilheyra ekki öll Íslendingum, eru á lista yfir 3000 vísindamenn í heiminum sem koma oftast og best fyrir í vísindagreinum, jafnvel í greinum sem ţeir hafa ekki skrifađ neitt í, sem og í greinum ţar sem engin sönnun er sett fram fyrir ţví sem haldiđ er fram, ţví menn telja niđurstöđuna vera verndađa verslunarvöru sem hćgt verđur ađ búa til pillur úr međ tíđ og tíma.

Rektorinn er alvörurektor yfir HÍ, ţar sem fjöldi starfsmanna skrifađi einu sinni undir áskorun til ađ kom í veg fyrir ţjóđarmorđ og hreinsanir sem ţeir héldu fram ađ Ísraelsríki ćtlađi ađ fremja. Létu ţessi starfsmenn glepjast af vefsvikum, ţar sem haldiđ var fram ađ 187 ísraelskir prófessorar vćru á sömu skođun og hefđu hafiđ ţessa undirskrifasöfnun. Ţegar veriđ er ađ slátra íbúum Sýrlands heyrist ekkert í ţessu eđalfólki, sem réttast ćtti ađ teljast til milljónaţjóđa, ţar sem vitleysingarnir hverfa í fjöldann. Á Íslandi stinga ţeir bara í augun.

Ţađ búa ađeins nokkrar hrćđur á Íslandi og afstađa margra ţeirra í garđ umheimsins, í garđ minnihluta, sýnir ađ fáir eru snillingar og ađ fjöldin allur á afar erfitt međ rökhugsun, hugsanlega vegna skyldleikarćktar fyrri alda. Menn sem stutt hafa Pol Pot og Hamas telja sig helstu verndara lýđrćđis. Ađrir sem telja sig óefađ snillinga og ađ minnsta kosti sérleyfishafa á réttar og sannar skođanir, berjast hetjulega fyrir mosku, en um leiđ gegn umskurn.

Ţađ er alltaf sama sagan. Íslendingar vilja tilheyra ţeim stóru í lítilleika sínum, en vera litlir ţess á milli á alls kyns undanţágum frá hinum stóra heimi vegna smćđar sinnar. Suma dreymir um ESB og Öryggisráđiđ og ađra um ađ vera međ á ráđstefnu í BNA um höfin ţeirra. Eitt sinn vildi fjöldi Íslendinga fljóta međ Hitler og Stalín. En vegna smćđar sinnar hverfa Íslendingar venjulega í hafiđ, fyrir utan 11 einstaklinga sem bjarga öllum heiminum.

Íslendingar eru reyndar svo heppnir ađ tilheyra sjálfum sér, en ţađ ţykir víst ekki nógu fínt lengur. Mér er sjálfum nćst ađ halda ađ viđ séum bara á flötu pönnukökustiginu eins og sumir gerđu sér ađ lokum grein fyrir ţegar ţeir seldu pönnsur á Manhattan ţegar ţeim varđ ljóst var ađ stuđningur Assads og annarra ţjóđarmorđingja var ekki tryggđur fyrir setu Íslands í Öryggisráđinu. Ţar ćtluđu íslenskir snillingar ađ brillera og sýna umheiminum hlutverk Íslendinga á međal ţjóđanna, ţegar Ingibjörg Sólrún var utanríkisráđherra og Ísland ćtlađi ađ bjarga friđinum fyrir botni Miđjarđarhafs fyrir fullt og allt.

as_sad_as_a_sad_ass_can_be.jpg
Ţegar konan á myndinni tók í höndinni á manninum taldi hún víst ađ Ísraelsmenn vćru ţjóđarmorđingar. Hún er greinilega ekki snillingur.
 

Kannski ćtti HÍ ađ leggja meiri áherslu á kennslu í heimildarýni, sjálfsgagnrýni og hafa reglulega kúrsa í minnimáttarkennd í öllum deildum og skorum. Hugsanlega myndi Íslendingum fćkka úr 26.000.000 ţykistunni Íslendingum niđur í viđráđanlega tölu. Segjum svona ca. 320.000 manns.

Í dag sagđi Ómar Stefánsson sig úr Framsóknarflokkunum, búinn ađ fá sig fullsaddan af ţjóđernispopúlisma. Án ţess ađ fara út í smáatriđi, ţá hét Ómar eitt sinn Abdallah og er líkast til umskorinn eins og flestir sem bera ţađ nafn. Ćtli réttar skođanir hans nú og hrein samviska geri honum létt fyrir ţegar hann styđur mosku. Ţá vona ég ađ hann ţurfi ekki ađ ćrast út af umskurn á drengjum, ţví ţađ gera flestir hreinhjartađir stuđningsmenn mosku á Íslandi. Ţeir vilja mosku - en ekki fyrir neina muni umskurn. Ómar finnur örugglega einhverja átillu og undanţágu til ađ hata umskurn međ öllum hinum sem ekki eru popúlistar.

Ekki heyrđi ég mikiđ í Ómari hér um áriđ ţegar sígaunum var hent út úr landi jafnóđum og ţeir hófu ađ leika á nikku viđ verslanir á Íslandi ... og hvar lógađi hann Abdallah???


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband