Leita í fréttum mbl.is

Dulítiđ um samkennd

vilhjalmur_19832_1239288.jpg

Árás á ungan mann, Kristófer Má, viđ ráđhúsiđ í Reykjavík um daginn minnti mig á svipađa árás sem ég varđ fyrir í Árósi áriđ 1986.

Ég var ađ koma úr Húsinu í Mřlleparken, skammt ţar frá sem innsigli Jóns Skálholtsbiskups fannst á 19. öld og ekki langt frá ánni sem endar í einum ósi, sem borgin Ĺrhus er kennd viđ, ţó svo ađ Íslendingar tali alltaf um ósana í fleirtölu. Ég hafđi veriđ ađ ljósrita eintök af kandídatsritgerđ minni og binda hana inn. Ţegar ég var nýkominn yfir gangbraut og gekk í átt ađ strćtóskýlum ţar sem ég ćtlađi ađ ná í vagninn minn út á stúdentagarđinn ţar sem ég bjó var skyndilega ráđist á mig aftanfrá međ sparki í bakiđ međ orđunum "skide Iraner", ég var slegin í götuna og tveir menn, snođklipptir, spörkuđu í mig og kýldu.

Á ţessum árum ţóttu ég nokkuđ suđrćnn í útliti. Ţegar ég kom t.d. inn á palestínska veitingastađinn "Falaffel", sem var ódýr fyrir námsmenn og góđur, var ávallt varpađ kveđju á mig á arabísku. En nú átti, upp úr ţurru ađ berja mig, ţví tveir nýnasistar töldu mig vera "skide Iraner" af baksvipnum á mér ađ dćma. Mér finnst ég ekkert líkur Írana, en hvađa vit hafa nasistar á ţví, ţegar ţeir hafa bara einhvern hrokkinhćrđan til ađ berja.

Á stoppistöđinni stóđu 20-30 manns - sem ekkert ađhöfđust. Ég hjúfrađi mig saman og hélt um höfuđiđ til ađ verja ţađ. Ţess vegna slasađist ég ekki nema ađ ţví leyti ađ neglur á tveimur fingrum klofnuđu. Vart hefur liđiđ meira en hálf mínúta áđur en bjargvćttur komu á vettvang. Mjög hávaxinn mađur á hjóli hjólađi ţarna framhjá. Hann hentist af hjólinu og flćmdi árásarmennina í burtu. Strćtisvagn minn kom skömmu síđar og gerist ţađ ţá ađ ţessir nasistar (einn var svokallađur "grřnjakke", hlupu upp í vagninn á héldu áfram ađ hóta mér. Ég fór til bílstjórans og bađ hann ađ kalla á lögreglu. Ţađ gerđi hann og fóru tvímenningarnir ţá ađ hóta honum, svo fór ađ lokum ađ ţeir fóru úr vagninum á Gudrunsvej í Gellerup og gerđi einn ţeirra sér lítiđ fyrir og hrćkti í andlit vagnstjórans.

Ţegar ég var kominn heim fór ég til vinar míns Franks á gamla ganginum mínum, sem var međ síma, og hringdi í lögregluna. Ţá varđ ég fyrir mestum vonbrigđunum međ mannlega samkennd, ţví lögreglan á vakt gaf í skyn ađ ég hefđi slegist viđ mennina, ţví neglurnar voru brotnar á mér. Ég tilkynnti honum svo ađ ég myndi kćra hann. Ţađ gerđi ég morguninn eftir, og ţá bukkađi öll lögreglustöđin sig og mér var bođiđ ađ skođa brotamannaskrá. Ţar fann ég einn af ţeim sem ráđist hafđi á mig og skýrsla var tekin. Aldrei heyrđi ég meira frá lögreglunni og síđar sá í ţennan sama árásarmann á götunni. Síđar talađi ég viđ vagnstjórann, sem sagđi mér ađ honum hefđi veriđ hótađ aftur af öđrum ódćđismönnum og nú vćri hann ađ leita sér ađ nýrri vinnu. Hann sá ég ekki aftur á vagni nr. 15, sem oft var uppnefnd "Hvidlřgsekspressen", vegna fjölda innflytjenda sem nýttu sér ţetta samgöngutćki.

Nokkrum árum síđar varđ ég vitni ađ ţví ţegar geđveil kona réđst unga konu frá Portúgal/Angóla. Ţađ ver einnig viđ strćtóstöđ og ég ţurfti ađ segja margt til ađ fá bílstjórann til ađ meina geđveiku dönsku konunni ađgangs ađ vagninum. Síđar fékk ég ađ skođa skrár lögreglunnar og ţar var blessuđ konan.  Hún var ţekkt fyrir árásir á fólk međ annan litarhátt. Síđar hitti ég stúlkuna sem varđ fyrir árásinni og hún sagđi mér ađ ekkert hefđi heyrst í lögreglunni.  

Samkennd

Samkennd er ţví miđur oftast eitthvađ sem menn hreykja sér af, en stunda hana ekki í raun og fyrir ţví er lífrćn ástćđa. Oft beina menn einnig samkenndinni ađ ákveđnu fyrirbćri sem lengst í burtu frá sínu nánasta umhverfi. t.d. baráttu Palestínumanna, međan sama fólkiđ minnist ekki á útrýmingar á saklausu fólki í t.d. Sýrlandi um leiđ og ţađ líkir gyđingum viđ nasista og örlögum Palestínumanna viđ Helförina. Ţađ er brengluđ samkennd og líkir ađ mínu mati sjúkleika.

Skilgreiningar sálfrćđingsins í fréttum RÚV á samkennd eru ađ mínu mati út í hött. Ađgerđaleysi ţegar ráđist er á fólk, er sama ađgerđarleysi og ţegar fólk ţegir ţegar samstarfsmađur ţeirra er rekinn eđa ţegar gamall vinur er ađ deyja. Hrćđsla er meginástćđan fyrir ţví ađ fólk gerir ekkert neitt ţegar ađrir lenda í hćttu vegna árásar. Ég efa t.d. ađ ég hefđi sjálfur gert ţađ sama og mađurinn sem hjálpađi mér. En ţegar ég hjálpađi konunni og ţegar ég hef hjálpađ öđrum síđar, hef ég metiđ ađstćđurnar og hćttuna sem viđráđanlega. Ég get ţví ekki álasađ "hópdýrunum" sem biđu eftir strćtó ţarna um kvöldiđ fyrir löngu í Árósi fyrir ađ gera ekki neitt.

Mynd: Íraninn á myndinni efst er ég ţegar flest líffćrin virkuđu enn. Úr háskólaskírteini mínu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Íraninn á myndinni hefđi eflaust veriđ álitinn Ţjóđverji í Bandaríkjunum og e.t.v. drepinn fyrir misskilning ţar.

http://www.deseretnews.com/article/308840/GERMAN-TOURIST-SLAIN-IN-MIAMI.html?pg=all

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 26.6.2014 kl. 10:17

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég vćri líklegast of hvítur til ađ teljast "Brother in the hood".

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.6.2014 kl. 10:40

3 identicon

Allir eiga möguleika.

http://news.google.com/newspapers?nid=1320&dat=19931211&id=3rozAAAAIBAJ&sjid=feoDAAAAIBAJ&pg=2535,3207629

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 26.6.2014 kl. 10:56

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Lítiđ um samkennd í BNA. Ţađ hef ég sjálfur séđ. Ţeir gera lítiđ "gott fyrir ađra" nema ef ţeir grćđa sjálfir á ţví. "Fordómar" gćtu einhverjir hugsađ međ sér. Ţá er bara ađ skella sér til BNA.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.6.2014 kl. 11:22

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Salman, Salamaleikum! Ég er ekki ađ réttlćta eitt eđa neitt. Mér ţykir einkennilegt ađ fréttin er ađeins flutt af palestínskum fréttamiđlum og AlJazeera; ađ stúlkan er sögđ hafa öll ţessi mein, ţótt ţađ sjáist ekki á myndum; ađ landnemi aki gegnum ţorp sem algjörlega er úr leiđ og sem er ţekkt fyrir ađ vera heimabćr hryđjuverkamann; Ađ Sanabel hafi veriđ fćrđ á spítala í Beit Jalla, ţegar Magen David sjúkraliđar komu ađ slysinu. Međan heimspressan greinir frá öđrum morđum, t.d. á ungum 16 ára manni og ungri stúlku nćrri Hebron sem var myrt af frćnda sínum, finnst mér kyndugt ađ heimspressan falli ekki fyrir hinni 9. ára Sanabel. Ég útiloka ekki ađ stúlkan litla hafi lent í slysi, en líklegast ţykir mér ađ hún hafi orđiđ fyrir bifreiđ í sínum heimabć, ţar sem engir gyđingar koma, nema til ađ sćkja fólk í sjúkraflutningum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.7.2014 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband