Leita í fréttum mbl.is

Hinn ţögli ráđherra

a36a18ab990de7ffeb3fe0a632f35264.jpg

Nú ţegar fram hefur fariđ óháđ lögreglurannsókn á svokölluđu lekamáli í innanríkisráđuneytinu er ljóst, ađ skýrslunni sem lekiđ hefur veriđ var ekki lekiđ til fjölmiđla í tölvupósti. Ţađ liggur ţví í augum uppi ađ einhver starfsmađur í ráđuneytinu hefur lekiđ skýrslunni til fjölmiđla í öđru formi. Hverju breytir ţađ?

Ţađ gerir ábyrgđ háttvirts ráđherra ekkert minni og ţögn hans ekkert betri. Ţegar Hanna Birna situr enn sem fastast međ lokađ fyrir rifuna er hún kannski í ţögn sinni ađ undirbúa laaaangt frí sitt frá stjórnmálum. Í hvađa siđmenntađa landi sem er vćri ráđherra og hćst settu embćttismennirnir í ráđuneytinu hans búnir ađ taka poka sinn í sömu stöđu. En viđ erum vitaskuld ekki í hvađa landi sem er. Viđ eru í landi undantekninganna. "Bestasta" landinu í heimi - međ "verstasta" siđgćđiđ á köflum.

zip_it.jpg
 

Fyrir 70 árum síđan

Mál ţetta minnir mig á ákveđinn hátt á mál Marokkómanna sem Danir vísuđu úr landi fyrir meira en 70 árum síđan. Marokkómennirnir voru skemmtikraftar í fjölleikahúsum. Sumir ţeirra höfđu eins og gerist átt í sambandi viđ danskar stúlkur sem heilluđust af hinum spengilegu stökkvurum, og ţeir af ljóshćrđum og bláeygum dönskum stúlkum. Einhverjar stúlkur gengu međ börn ţeirra. Listamönnunum frá Marokkó var á stríđsárunum tvisvar vísađ úr landi fyrir engar ástćđu ađrar en ađ kynţáttahatarar, lögfrćđingar og lögreglumenn í Danmörku, höfđu horn í síđu ţeirra. Danskar barnsmćđur ţeirra einnig sendar úr landi.  Áđur en ţađ gerđist voru ţćr kallađar á fund lögreglu og ráđuneytis reynt var ađ fá stúlkurnar ofan af ţví ađ giftast Marokkómönnunum í Lahrssa Troup.

 

115.jpg
Ali ben Mohamed (1917-1992) sem hér sést á sýningarspjaldi fyrir annan fjölleikaflokk sinn Panchos, bar aldrei barr sitt eftir dvölina í fangabúđum nasista. Hann lést sem drykkjumađur í París.  Ég hef bćđi kynnst syni hans, sem er látinn og dóttur, sem fćddist í Póllandi í stríđinu.

 

Dönsk yfirvöld reyndu einnig ađ hrćđa foreldra kvennanna. Eftir ađ fólinu var vísađ úr landi, án ađkomu Ţjóđverja vel ađ merkja, var ţađ lokađ í fangabúđum en Ţjóđverjar notuđu einnig listamennina til ađ skemmta ţýskum hermönnum sem voru ađ myrđa gyđinga vítt og breytt um Austur-Evrópu. Málsgögnum úr málum ţeirra var ekki lekiđ og birtust fyrst í bók minni Medaljens Bagside (2005) um útvísanir danskra yfirvalda á gyđingum og öđrum landflótta á stríđsárunum. Málsmeđferđin sýndi, ađ embćttismennirnir voru fullir fordóma og kynţáttahaturs í garđ Marokkómannanna. Einn lögfrćđingur í dómsmálaráđuneyti Dana skrifađi t.d.:

" Er Udsendelse til Frankrig haablřs?? Břr vi ikke tage det Skridt. Det er skrćkkeligt som de avler Břrn - Skal vi dog ikke have fat i Kvinderne og hegardere dem, at disse Folk ikke faar Lov til at blive her - selvom de gifter sig"

Ţá voru ekki til ljósritunarvélar, fax eđa tölvur, snjallsímar o.s.fr. svo gögn og upplýsingar áttu ekki eins auđvelt međ ađ "leka". Embćttismennirnir voru ţó ekki eins ólmir ađ sýna "ágćti" sitt í málefnum hćlisleitanda og lögfrćđingar innanríkisráđuneytisins á Íslandi áriđ 2013, sem greinilega eiga vini á Morgunblađinu og Fréttablađinu sem telja skyldu fjölmiđils ađ vera armur yfirvalda í stefnu gagnvart hćlisleitendum sem til Íslands koma.

Gyđingar áttu minni möguleika en ađrir á ađ fá hćli eđa landvistarleyfi á Íslandi á 4. áratug síđustu aldar. Í dag finnst mér einhvern veginn ađ ţeir sem ţeldökkir eru eigi  minni möguleika á ađ fá hćli á Íslandi en ađrir. Hefur ţetta veriđ rannsakađ? Ég held ađ lítiđ hafi breyst - bara liturinn?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Danir eru enn ađ. Embćttisverk "vinstri" stjórnarinnar í Danmörku vill ekki ađ svartar au pair stúlkur setjist ađ í Danmörku : http://www.information.dk/496149#kommentarer

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.5.2014 kl. 14:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband