Leita í fréttum mbl.is

Svíar eru hćttulegasta Norđurlandaţjóđin

Sćnsk reisn 

Ţađ er ekki nema von ađ Svíar hafi ráđ á ađ halda uppi fleiri flóttamönnum frá stríđshrjáđum löndum en ađrar Norđulandaţjóđir. Sumir af flóttamönnunum eru örugglega á flótta undan sćnskum drápstćkjum, sem seld hafa veriđ illmennum, löglega og ólöglega.

Frá 1950 til 1983 voru háđ 107 stríđ í heiminum. Sćnsk vopn voru seld til ţáttakenda í 63 af ţessum stríđum. Í nćrri 60% stríđa á ţessum tíma voru notuđ sćnsk vopn. Rannsókn, sem gerđ var áriđ 1983, sýndi ađ 12 % af vopnum ţessum voru seld stríđsađilum innan ţriggja ára frá ţví ađ stríđiđ, sem kaupandinn tók ţátt í, hófst.  Áriđ 1995 var birt önnur sćnsk skýrsla, sem sýndi ađ frá 1980 höfđu sćnsk vopn veriđ notuđ í ađ minnsta kosti 33 stríđum eđa skćrum. Í 27 tilvikum hafđi sćnska ríkisstjórnin samţykkt vopnasöluna en í sex styrjöldum hafđi sćnskum vopum veriđ smyglađ til ţáttakenda.  Ítarlesning hér. 

Sćnski félagsskapurinn Svenska Freds- och Skiljedomsförening, í daglegu tali kallađur Svenska Freds, fylgist áhyggjufullur međ sćnsku hernađarbrölti. Rolf Lindahl stjórnarmađur í félaginu skrifađi nýveriđ merka grein, sem birtist á heimasíđu sćnska sjónvarpsins (SVT opinion). Í greininni er fjallađ um ţau múturmál sem nú eru aftur komin upp í tengslum viđ sćnskan vopnaiđnađ.

En á stundum er fjári erfitt ađ sjá hvar tvískinnungurinn er mestur, hjá sćnskum vopnasölum eđa sćnskum gagrýnendum ţeirra í Svenska Freds og öđrum samtökum vinstrimóralista. Í nóvember síđastliđnum skrifuđu  stjórnendur ýmissa friđarsamtaka í Svíţjóđ opiđ bréf , ţar sem sćnsk yfirvöld eru hvött til ađ virđa lög og viđtektir sćnska ţingsins varđandi vopnasölu. Í yfirlýsingunni frá samtökunum er ţví haldiđ fram ađ sćnsk vopnasölulög séu hunsuđ af stjórnvöldum og ć fleira fólk sé drepiđ í heiminum međ sćnskum vopnum; einnig ađ Svíţjóđ selji í ć meirum mćli vopn til landa sem eiga í erjum. En međal sćnsku móralistanna er einnig fólk, sem vill ađ Svíţjóđ kaupi ekki vopn frá ákveđnum löndum og er Ísrael ávallt nefnt í ţví samhengi. Ef  friđarsinnar í Svíţjóđ gćtu ráđiđ, ćttu Svíar ekki ađ kaupa vopn frá Ísrael. Á međan á Svíţjóđ svo ađ selja vopn sín til landa sem ekki eiga óvini. Svíţjóđ selur reyndar heldur ekki, samkvćmt pólitískum ákvörđunum, vopn til Ísraelsríkis. Hryđjuverkasamtökin Hamas hafa hins vegar haft undir höndum sćnsk vopn. Vitanlega hafa Svíar ekki selt vopn sín til Hamas (eđa svo er okkur sagt), en sćnsk vopn er greinilega enn sem áđur hćgt ađ kaupa á ólöglegum mörkuđum.

Einhvern tíma heyrđi ég ađ tvískinnungurinn hefđi líklega veriđ fundinn upp í Svíţjóđ. Svíar hafa um margra ára skeiđ veriđ hörđustu gagnrýnendur á ófriđ og erjur í heiminum. Frá Svíţjóđ koma dúfur eins og Bernadotte greifi, Hammerskjöld, Blix og auđvitađ Astrid Lindgren. En Svíar eru ţó einfaldlega ófriđarţjóđ, sem í nafni heilagleika síns á alţjóđlegum vettvangi, selja dauđavélar sem oft enda í vopnabúri einrćđisherra og hryđjuverkamanna.

Friđarverđlaun Nóbels eru svo gefin til friđţćgingar. Ţađ er gert í Osló, nógu langt frá vopnaverksmiđjunum í Svíţjóđ. Verđlaunin eru blóđi drifin. Peningarnir koma frá gróđanum af vopnaframleiđslunni.

Fy for Fanen, Sverige.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband