2.4.2014 | 08:40
Bananaskýrsla SŢ
Loftslagsskýrsla SŢ var borin fram međ rotnum ávöxtum í sjónvarpsfréttum RÚV í gćr međ ađferđum sem er alkunnar á ţeirri stofnum. Enn erum viđ ađ tala um öfgatrúarbrögđ, ţegar rökin fyrir meintri aukningu bilsins milli ríkra og fátćkra sökum loftslagsbreytinga á jörđinni okkar er studd međ bananarćktanda í Jórdaníu (sjá hér).
Bananarćktandi í Jórdaníu er jafnvel fjarstćđukenndara fyrirbćri en bananarćktandi í gróđurhúsi í Hveragerđi. Bananar eru hitabeltisávöxtur og Jórdanía hefur ekki veriđ í hitabeltinu eins lengi og elstu menn muna. Ađ nota vatn í bananaframleiđslu í Jórdaníu er eins fjarstćđukennt og ađ reisa 50 metra keppnislaug á Gaza (sem hefur veriđ gert, og sundlaugar byggđar viđ annađ hvert hótel), međan "vatnslaus og langţyrst" börn eru notuđ í áróđrinum gegn Ísrael, sem ranglega er kennt um ađ stela vatninu.
Svo kom Sigmundur Davíđ og vitnađi í enn einn gervispámanninn hjá UCLA, Laurence C. Smith, landfrćđing sem stundađ hefur framtíđarfrćđi, sem segir ađ Ísland verđi á međal 8 farsćlustu ţjóđa í heimi eftir 50 ár. Sigmundur sér sóknartćkifćri í loftslagsbreytingunum og telur greinilega ađ íslenskir bćndur verđi orđnir ofurmatarframleiđendur hungrađs heim áđur en langt um líđur.
Var Sigmundur ekki einu sinni blađamađur? Ţađ leynir sér ekki. Nú getur hann hćglega snúiđ sér ađ bananarćktun eđa tómu tóbaki.
Já, ég sé ţetta fyrir mér, Ísland er ađ verđa ađ framsóknarparadís hér á jörđ. Vísir hf getur ţá fariđ ađ flytja aftur til Húsavíkur og Ţingeyrar. Nóg verđur af fiski. Makríllinn verđur vissulega kominn á fyrrverandi Norđurpólinn og lođnan alveg horfin, enda bara til leiđinda. Flugfiskar munu hins vegar fljúga á land í íslenskum verstöđvum og börnin ţurfa ekki lengur ađ kaupa matreiđsluvín í Kaupfélaginu. Ţau verđa vínbćndur og besta víniđ Mouton Rottenchild 2060.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Umhverfismál, Öfgar á Íslandi | Breytt s.d. kl. 08:48 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 1352110
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţađ má alltaf treysta ţví ađ RÚV sé međ púlsinn á puttanum.
Ragnhildur Kolka, 2.4.2014 kl. 09:46
RÚV er pulsan i pottinum hjá Samfylkingunni, en er ég of harđur viđ Sigmund? Mér finnst hann vera draumlundađur í meira lagi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.4.2014 kl. 12:49
Sigmundur er greinilega ekki vinstrimađur. Hann sér möguleikana í ţví ómögulega og tekur ekki undir kenningar vinstrimanna sem hafna "survival of the fittest".
Ragnhildur Kolka, 2.4.2014 kl. 13:45
Jćja, viđ sjáum til eftir 50 ár. Ég er ekki viss.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.4.2014 kl. 14:10
Hver getur svo sem veriđ viss, en ég kýs ađ veđja frekar á SDG en bananabóndann í eyđimörkinni.
Ragnhildur Kolka, 2.4.2014 kl. 15:07
Hvađ áttu viđ međ "meintri aukningu bilsins milli ríkra og fátćkra" Ertu ađ reyna ađ halda ţví fram ađ ţađ sé ekki ađ aukast meira fjöldi fátćkra eđa ertu ađ halda ţví fram ađ fjárhagslegt bil ţessara tveggja ţjóđfélagshópa sé ekki ađ aukast?
Einar (IP-tala skráđ) 2.4.2014 kl. 17:27
Gyđingar rćkta banana í Palestínu.Ţeir eru líka međ sundlaugar ţar.
Sigurgeir Jónsson, 2.4.2014 kl. 20:35
Gyđingar segjast eiga allt land og vatn í Palestínu.Ţeir sem segi annađ séu villutrúarmenn, og ekki sannir gyđingar.
Sigurgeir Jónsson, 2.4.2014 kl. 20:37
Gyđingar segja ađ guđ hafi gefiđ ţeim allt ţetta.Fyrir mörg ţúsund árum.
Sigurgeir Jónsson, 2.4.2014 kl. 20:39
Palestínumenn,sem trúa á Islam hafa ekki getađ framvísađ neinum gögnum frá guđi, ađ hann hafi gefiđ ţeim ţađ land sem ţeir eru á núna, ađ dómi gyđinga.Ţví beri ţeim ađ hypja sig.
Sigurgeir Jónsson, 2.4.2014 kl. 20:43
Sigurgeir, sem er annađ hvort er Framsóknarmađur eđa nasisti eđa hvortveggja, veit ekki ađ gyđingar rćkta ekki neitt í "Palestínu".
Gaza, sem er svćđi sem Egyptar misstu ţegar ţeir réđust á Ísrael, var gefiđ Palestínumönnum í óţökk Egypta. Ţar stóđu ótöl gróđurhús sem Ísraelsmenn höfđu reist, vin í Eyđimörkinni. Palestínumenn eyđilögđu ţau öll, ţegar ţeir tóku viđ stjórn Gaza. Hamas, sem er ógnarstjórn, sem margir Íslendingar styđja, vill ekkert rćkta, ţví ţeir fá nćgilegt magn fjár frá erlendum ríkjum til ađ halda uppi ţeim fjölskyldum sem öllu stjórna á Gaza.
Ísraelsmenn standa einna fremstir í heiminum í haldbćrum landbúnađi og rćkta ţví banana á fáeinum stöđum án ţess ađ ganga á vatnsból sinna eđa annarra. Ţeir hafa deilt af reynslu sinni međal ţjóđa í Afríku, sem smátt og smátt eru ađ lćra af ađferđum Ísraela í vatnsnotkun. Ísraelsmenn hafa rćktađ upp eyđimerkur í Ísraelsríki, sem er ríki sem er viđurkennt af SŢ. Ísraelríki var m.a. stofnađ í kjölfar helfarar sem Framsóknarmenn tóku m.a. ţátt í međ ţví ađ hindra komu gyđinga til Íslands. Ísraelsríki hefur stćkkađ vegna árása nágrannaríkja á Ísraelsríki. Ţađ hefur aldrei veriđ til neitt ríki sem hét Palestína, fyrr en eitt slíkt var stofnađ fyrir nokkrum árum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.4.2014 kl. 01:57
Já kćri dr. Vilhjálmur Örn. Ţađ er ekkert hćgt ađ orđa ţetta betur en ţú gerir hér. Tek undir međ ţér !
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 3.4.2014 kl. 02:12
Ragnhildur, ég hef aldrei veriđ mikiđ fyrir ađ nota "survival of the fittest" sem slagorđ eđa líta á mig sem dýr sem lýtur frumskógarlögmáli. Hitler hélt ađ kenning Darwins vćri eitthvađ sem ćtti ađ flýta, en viđ vitum hvernig fór fyrir honum. Ţess vegna ćtla ég ađ vona ađ SDG sé ekki farinn ađ dreyma um ađ sveifla sér í trjánum sem "fittasta" dýriđ í frumskógi Íslands. Sigmundur meikar ţađ ekki sem Tarzan.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.4.2014 kl. 03:12
Međ hugviti sínu hafa Ísraelsmenn eimađ vatn úr sjónum og hafa ţví haft nóg fyrir sig. Benjamin Netanyahu, forsćtisráđherra Ísraels hefur lýst ţví yfir ađ ţeir, Ísraelsmenn, séu tilbúnir ađ miđla vatni međ "Palestínumönnum" vćru ţeir tilbúnir ađ semja viđ Ísraelsmenn, viđurkenna Ísrael sem réttmćtt ríki Gyđinga og vćru tilbúnir ađ lifa í sátt og samlindi viđ Gyđinga.
Ţađ sem margir andstćđingar Ísraels gleyma eđa vilja ekki vita er ţađ ađ margir "Palestínumenn" búa í Ísrael og njóta allra ţeirra sömu réttinda og Gyđingar gera.
Vandamáliđ hefur ekki veriđ Ísrael heldur viljaleysi "Palestínumanna" til ađ lifa í sátt og samlindi viđ Gyđinga. Í kóraninum kemur fram ađ ţađ er heilög skilda múslíma ađ drepa Gyđinga, útrýma ţeim og eins Kristnum. Ţetta er nokkuđ sem fólk ćtti ađ hafa í huga ţegar ţađ upphefur "Palestínu" og fordćmir Ísrael.
Tómas Ibsen Halldórsson, 4.4.2014 kl. 12:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.