9.3.2014 | 21:49
Ađ misnota börn í skriftarkennslu
Enn bćtast viđ nýir kaflar í hina stóru og miklu hörmungasögu barnamisnotkunar á Íslandi, ljóta sögu sem menn keppast viđ ađ skrá á síđustu árum, en oft án sannana, löngu eftir lát meintra gerenda, án ţess ađ lögregluyfirvöld hafi rannsakađ málin og ađ gerendur hafi veriđ dćmdir fyrir verknađ sinn. Mál ţessi ţjóna best hástemmdri blygđunarsemi samtímans og er safaríkur biti fyrir afkomendur Gróu á Leiti.
Nú er Skeggi Ásbjarnarson (1911-1981) nýjasta "máliđ", nýjasti "perrinn" sem ákćrđur er post mortem. Hann er m.a. ásakađur um ađ hafa misnotađ drengi í miđjum kennslustundum, nánar tiltekiđ í skriftartímum. Ef einhver getur greint mér frá ţví, hvernig ţađ gat fariđ leynt í nćr 50 ár, ađ kennari hafi fariđ í buxur drengja í miđri kennslustund, án ţess ađ ţađ yrđi umtalsefni međal nemenda, vćri ég ţakklátur fyrir skýringar.
Björg Guđrún Gísladóttir stingur nú á enn einu kýlinu í hinu kynferđislega brenglađa íslenska skandalaţjóđfélagi. Hún hefur leyst frá skjóđunni í bókinni Hljóđin í nóttinni. Hún átti ömurlega ćsku og segir marga menn í föđurfjölskyldu sinni hafa veriđ barnaníđinga. Hún var í "tossabekk" međ nágrönnum sínum úr Höfđaborginni, sem ađ hennar sögn voru misnotađir í tímum í Laugarnesskóla. En ţýđir ţetta ađ hún var svo félagslega niđurlćgđ ađ hún gat ekki sagt "ojbara" og "ullabjakk" fyrr en nćr 50 árum eftir ađ Skeggi renndi niđur buxnaklaufinni á nágrannadrengjum hennar úr Höfđaborginni til ađ leika sér međ kynfćri ţeirra í miđjum skriftartíma? Eđa hvernig fór hann ađ ţessu? Réđst Skeggi á félagslega bágstadda drengi međan hann hygldi ţeim sem betur máttu sín? Guđrún lýsir ţessum meintu ađförum kennarans á ţennan hátt:
"Hann stoppar hjá einum drengjanna og beygir sig yfir hann. Fyrr en varir sé ég höndina á honum renna niđur buxnaklaufinni hjá stráknum og hverfa inn um klaufina. Í eldrauđu drengsandlitinu er eins og sálin hverfi, höndin sem liggur á skriftarbókinni og heldur á blýantinum hreyfist ekki. Ég og bekkjarsystir mín, sem situr viđ hliđina á mér, fylgjumst međ kennaranum og stráknum ţar til hann dregur höndina út úr klaufinni."
Höfđaborgin, ţegar Björg Guđrún var 6 eđa 7 ára
Ţví er haldiđ fram, ađ Laugarnesskóli hafi á 6. og 7. áratugnum veriđ mjög stéttskiptur skóli. Börn úr Höfđahverfi og annar "lýđur" var settur í D og C bekki, en betri manna börn í A og B bekki. En gátu börn í C og D bekkjum sem urđu fyrir meintum glćpum ekki tjáđ sig og andmćlt? Voru börn svo harkalega niđurlćgđ í Laugarnesskóla ađ ţađ tók ţau nćr 50 ár ađ vinna í sínum vandamálum?
Lýsingar á Skeggja Ásbjarnarsyni
Ég ţekkti ekki manninn Skeggja Ásbjarnarson og gekk ekki í Laugarnesskóla. Ég var sjálfur svo heppinn ađ ég gekk í skóla ţar sem ekki var "sýnileg" stéttarskipting og engir kennarar sem sýndu nemendum kynferđislega tilburđi. Samt er ég ekki meira en 4 árum yngri en höfundur Hljóđanna í Nóttinni. Var svo mikill munur á milli nokkurra ára og á milli borgarhverfa?
Hins vegar hafđi ég bekkjakennara í 9 ára bekk sem varđ mjög hneykslađur á ţví ađ sonur borgastjórans í Reykjavík teiknađi samfaramynd af stúlku og dreng í bekknum, en kennarinn rćddi viđ okkur börnin á siđmenntađan hátt um ađ viđ ćttum ekki ađ gera vera velta slíku fyrir okkur og bćtti svo viđ ađ hann yrđi ađ tala viđ föđur drengsins.
Ég man eftir Skeggja Ásbjarnarsyni úr útvarpinu og heyrđi af honum úr unglingavinnunni í Reykjavík og Kirkjugörđunum, ţar sem hann var verkstjóri á sumrin. Ţar ţótti unglingum hann afburđa gamaldags og dálítiđ sérvitur.
Skeggi Ásbjarnarson hefur hingađ til veriđ lýst sem góđum kennara og góđum manni. Ef mađur les minningargreinar um hann er ţar eintómt lof eins og gengur í slíkum greinum. En allt í einu áriđ 2014, 33 árum eftir dauđa hans breytist ţessi mynd. Lýsingar Bjargar Guđrúnar Gísladóttur og Guđrúnar Ögmundsdóttur (sjá neđar) veita nýja mynd sem kemur mörgum ađ óvörum. Ţeir sem efast er lýst sem vitorđsmönnum ađ glćp, glćp sem hvorki er sannađur eđa nokkur dćmdur fyrir, nema af skyndidómstóli götunnar.
En hverju ber ađ trúa? Ég get ekki leyft mér ađ trúa áburđi á menn sem eru löngu látnir og sem ekki geta variđ sig. Saga Bjargar Guđrúnar er ekki undirbyggđ ţó ađ Guđrún Ögmundsdóttir stígi fram og segist geta stađfest hana.
Ég les hins vegar minningarorđ um Skeggja sem hlédrćgan mann af gamla skólanum, einfara og fagurkera. Til dćmis minningu Baldurs heitins Pálmasonar, sem ég man vel eftir á RÚV ţegar ég starfađi ţar sem sendill. Ég hef enga ástćđu til ađ ćtla ađ allir sem skrifa međ hlýju um Skeggja hafi fengiđ ranga mynd af manninum.
Styrmir Gunnarsson ritar t.d. um Skeggja í minningargrein í Mbl:
"Skeggi Ásbjarnarson var einstaklega vel til ţess fallinn ađ kenna börnum. Framkoma hans og umgengni viđ nemendur var međ ţeim hćtti, ađ hvatti til samvizkusemi í námi. Hann kom sér upp kerfi, sem var í ţví fólgiđ, ađ nemendur fengu sérstaka viđurkenningu fyrir ađ ná ákveđnum árangri í hverri grein. Ţessi viđurkenning var fallega lituđ stjarna á stóru spjaldi. Ţađ var okkur mikiđ kappsmál ađ ná öllum stjörnunum eftir veturinn. Ef erfiđlega gekk ađ ná ţessu árangri átti Skeggi ţađ til ađ bjóđa ţeim, sem áttu viđ ţann vanda ađ stríđa heim til sín til ţess ađ taka sérstakt próf í ţessum stjörnuleik og bauđ upp á appelsín og kex. Ţađ ţótti vegsemd og virđingarauki ađ vera bođinn heim til Skeggja."
Ýmsir ađrir merkismenn minntust Skeggja í blöđum áriđ 1981 og ţegar ég leitađ á gamla góđa netinu fann ég t.d. minningar Ómars Ragnarssonar og athugasemd Halldórs Blöndals.
Mest athygli mína vekur frábćr grein Önnu Kristjánsdóttur vélstýru. Anna, sem ólst upp í Höfđaborg, lýsir ţví hvernig hún kom af barnaheimilinu Reykjahlíđ í Mosfellssveit áriđ 1963 í Laugarnesskóla. Ţá var hún sett í C bekk og Skeggi var umsjónakennari. Anna skrifar:
"Ég var ţarna komin í C-bekk. Ađalkennarinn var Skeggi Ásbjarnarson. Hann kunni ađ hrósa nemendum og á hverjum degi hrósađi hann mér í hástert fyrir fćrni mína. Eftir tvćr vikur var haldiđ skyndipróf í reikningi og ég fékk tíu í einkunn enda prófiđ létt. Skeggi lýsti ţví ţá yfir frammi fyrir öllum nemendunum ađ ég ćtti ekki heima í ţessum bekk. Nokkrum dögum síđar var haldiđ annađ skyndipróf og aftur var ég langefst í bekknum. Daginn eftir var ég fćrđ yfir í A-bekk ţar sem á međal samnemenda minna var Ragnar Ţorsteinsson núverandi frćđslustjóri Reykjavíkur."
Svo gerist ţađ í A bekknum ađ Anna er eitt sinn veik og mćtir í skólann eftir veikindi og er niđurlćgđ fyrir ţađ af kennara A-bekkjarins. Anna lýsir ţessu ţannig:
"Nýi ađalkennarinn sparađi hrósiđ mun betur en Skeggi og eitt sinn er ég var lasin heima hélt hann langa tölu yfir hópnum ţess efnis ađ ég ćtti ekkert heima í A-bekk frekar en önnur börn úr Höfđaborginni. Hinir krakkarnir voru fljótir ađ segja mér hvađ hann hefđi sagt daginn eftir er ég mćtti aftur í skólann og ţađ tókst aldrei vinátta á milli mín og umrćdds kennara, en ţađ leystist er komiđ var í gagnfrćđaskóla og hinn ágćti kennari Ásmundur Kristjánsson tók viđ hópnum ţađ sem eftir lifđi skólaskyldunnar."
En sjá: Allir ţeir sem leyfa sér ađ vera í vafa um ásakanirnar á hendur Skeggja verđa umsvifalaust ásakakiđ um afneitun og ţađan af verra. Dómur götunnar er ţađ sem blífur í dag.
Guđrúnar ţáttur Ögmundsdóttur
Egill Helgason rćddi viđ Guđrunu Björgu Guđrúnu Gísladóttur í Kiljunni og talađi Egill eins og Skeggi Ásbjarnarson vćri dćmdur barnaníđingur. Pressan.is hefur einnig fariđ mikinn, ţannig ađ halda mćtti ađ ţađ sé uppvíst og öruggt ađ Skeggi hafi framiđ glćpi. Skólastjóri Laugarnesskóla kom einnig fram á RÚV og harmađi ţađ líkt og ćđ lćgi fyrir full vissa um glćpi Skeggja: "Kynferđisofbeldiđ er orđin ađ bletti á sögu skólans": Greinilegt er ađ siđapostular samtímans eru búnir ađ dćma og afgreiđa Skeggja Ásbjarnarson međ hjálp hungrađra fjölmiđla.
RÚV birti einnig frétt sem kölluđ var "Kerfiđ brást", en nú er fréttin horfin af vef RÚV. Fleiri kerfi en skólakerfiđ virđast ţví bresta á Íslandi.
Svo stígur fram á sjónarsviđiđ Guđrún Ögmundsdóttir, tengiliđur vistheimila ríkisins, og segir ađ ţolendur hafi upplifađ mikla angist ţegar Skeggi leitađi á ţá í skriftartímum. Upplýsingarnar fékk hún upprunalega frá Björgu Guđrúnu og fór svađ "leggja inn" spurningar um efniđ ţegar hún talađi viđ unga menn sem höfđu veriđ í Laugarnesskóla. Yfirskriftirnar og yfirlýsingarnar eru nú mjög fjörugar."Fjölmargir nemendur urđu fyrir broti"; "Fleiri en tíu lýsa ofbeldi Skeggja"; "Skeggi misnotađi marga nemendur", og ": RÚV upplýsir: ađ fórnalömbin hafi veriđ "fjöldi" og"Ţađ voru allmargir" sem Guđrún talađi viđ. Mér finnst Guđrún heldur margsaga í ţessum fjölda fórnarlamba, nema ađ ţađ séu blađamennirnir sem hún hefur samstarf viđ sem enn eru ekki búnir ađ gera upp viđ sig hvort fjölmargir, allmargir, fjöldi og fleiri en 10 séu sama stćrđin.
Ţetta verđur ađ upplýsast, ţví ekki er hćgt ađ vega ađ minningu látins manns međ ţeim hćtti sem Guđrún gerir. Hún og tímenningarnir verđa ađ segja söguna. Einn mađur hefur vissulega haft ţor og getu til ađ segja sína sögu, m.a. ţetta:
"Já, hann sagđist ţurfa ađ rćđa viđ mig. Hann fór alveg í klofiđ á manni. Hann fitlađi viđ typpiđ á manni og hann reyndi ađ kyssa mann. Mađur sat stjarfur og ţorđi ekki ađ hreyfa sig fyrr en í restina. Ţegar mađur ţorđi loks ađ taka sprettinn var mađur kallađur fyrir daginn eftir og fékk svo skammir. Síđan fengu foreldrarnir kvartanir ţó mađur vćri ađ flýja. Mađur flosnađi eiginlega upp eftir ţetta. Ég var kominn á togara fimmtán sextán ára og var ţar nćstu sautján árin."
Guđrúnu grunar ađ í sumum tilfellum hafi misnotkunin stađiđ yfir alla skólagönguna. Hún upplýsir " ţeir sem hún rćddi viđ hafi lent í ţví sama og Björg segir frá í bók sinni, ađ kennarinn hafi leitađ á ţá í skriftarkennslu. Ţá ţurfi nemendurnir ađ sitja stífir og stjarfir og ekki hreyfa sig. Ég hef ekki fengiđ ţá sem lentu í heimili Skeggja, en ađallega gerđist ţetta inni í skólastofunni og mađur getur rétt ímyndađ sér ţá angist sem ţessir drengir hafa ţurft ađ kljást viđ.""
Ađ nemendur hafi ţurft ađ sitja stjarfir og hafi ekki geta hreyft sig áriđ 1965, en ekki áriđ 1970 ţegar ég fékk skriftarkennslu, tel ég af og frá. Skriftartímar í mínum skóla voru ekki hljóđlátari en ađrir tímar.
Hvernig ţađ er yfirleitt hćgt ađ bogra yfir nemanda og fćra fullorđna hönd inn í buxnaklauf 11-12 ára drengs á ég erfitt međ ađ sjá ađ sé líkamlega mögulegt. En bekkjasystir Bjargar sem sat viđ hliđina á henni sá ţetta líka. Vonandi er hún enn til frásagnar. Eđa er fólk úr Höfđaborginni svo andlega og félagslega kramiđ vegna skólavistar sinnar í Laugarnesskóla fyrir nćr 50 árum síđan, ađ ţađ ţorir ekki ađ segja neitt enn.
Viđ leit af "teacher putting/puts hand into studens pants" á netinu fann ég ekki neinn kennara úti í hinum brenglađa heimi sem hafđi gert slíkt í skólastofu međan á tíma stóđ. Skeggi Ásbjarnarson kennari var greinilega á undan sínum tíma. Eđa er hann fórnarlamb hópćsingar og kynóra í hálfbrengluđu ţjóđfélagi? Ísland er á góđri leiđ ađ verđa nýtt ríki í Bandaríkjunum, ţar sem vart má koma viđ barn án ţess ađ ţađ sé tengt kynferđisáreitni. Ég las ţessa grein um bandarískan kennara sem fjölmiđlarnir ásökuđu fyrst fyrir ađ hafa komiđ viđ drengi, en ţađ reyndust vera stúlkur. Hann á nú yfir höfđi sér 20 ára dóm fyrri ađ hafa komiđ viđ tvćr stúlku, ţó svo ađ ţađ komi ekki fram í fréttum hvar og hvernig. Hann getur ađ öllum líkindum variđ sig fyrir dómstólum (ţó mađur hafi ekki mjög hátt álit á réttarkerfi BNA) ef hann er saklaus, en ţađ getur Skeggi Ásbjarnarson ekki.
Á litla Íslandi hefur Guđrún Ögmundsdóttir hins vegar tekiđ ađ sér ađ dćma Skeggja Ásbjarnarson í hjáverkum - í hlutverki ćđsta dómara sem fćr ađ dćma dauđa menn í fyrstu frétt í ađalkvöldfréttum ríkisfjölmiđils. Hún nýtur dyggrar ađstođar blađamanna sem margir virđast hafa óhemjuáhuga, jafnvel sjúklegan áhuga á öllu kynferđislegu, ef ţeir eru ekki uppteknir af órum um framtíđ sína í ESB. En eitt er víst ađ RÚV og Guđrún Ögmundsdóttir eru ekki ćđsta dómsstig í landinu.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Löggćsla, Mannréttindi, Menntun og skóli | Breytt 23.3.2014 kl. 12:25 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 1352297
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţakka ţér ţessa fćrslu. Ég fylgdist meira útundan mér međ ţessu máli en fannst ţó merkilegt ađ talsmađur Laugarnesskóla viđurkenndi strax kynferđisglćpi Skeggja.
Viđ getum ekki búiđ viđ ţađ ađ ásakanir um kynferđisglćpi jafngildi sönnun - hvort heldur ţessar ásakanir beinist ađ lifandi eđa látnum.
Páll Vilhjálmsson, 10.3.2014 kl. 20:34
Páll, ţađ er einfaldlega lögbrot, ţegar fólk ásakar ađra um glćpi, ef engar sönnur liggja fyrir. Ţessi ásökunargleđi er mjög einkennileg og er ađ mínu mati hópćsing fólks sem sjálft á hugsanlega viđ einhver vandamál ađ stríđa.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.3.2014 kl. 07:52
Ég er ein af ţeim sem var nemandi í ţessum ágćta skóla, Laugarnesskóla. Í mínum huga og minningu var Laugarnesskólinn fyrirmyndarskóli á allan hátt. Mér leiđ vel ţarna og á ekkert nema góđar minningar um samnemendur og kennara. Sá kennari sem mikiđ er rćtt um hér ađ ofan, Skeggi, kenndi mér aldrei. Ég man samt vel eftir honum og minnist hans sem ákveđins manns og kennara. Sýnilega stéttaskiptingu varđ ég aldrei vör viđ. Mikiđ ósakplega finnst mér leiđinlegt ađ ţessi gamli góđi skóli minn skuli allt í einu vera talinn hafa hýst barnaníđing... Í mínum huga verđur Laugarnesskólinn alltaf fremstur og bestur, ţar leiđ mér vel. Ţykist ég viss um ađ svo hafi veriđ um marga fleiri.
Sigrún Eyjólfsdóttir (IP-tala skráđ) 18.3.2014 kl. 12:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.