Leita í fréttum mbl.is

Ég er stoltur fađir

Lea

 

Ég er afar stoltur fađir. Ég á tvö unađslega skemmtileg og dugleg börn, sem ég ţakka konu minni fyrir ađ hafa búiđ til međ smávegis hjálp frá mér. Hér er mynd af henni Leu minni. Rúben hef ég ţegar sýnt.

Nú er Lea, sem er tíu ára, farin ađ leika á kontrabassa. Húsiđ titrar allt af djúpum og seiđandi tónum foreldrunum til mikillar ánćgju. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ég skil vel ađ ţú sért stoltur yfir ađ eiga ţessar gersemar.

Greta Björg Úlfsdóttir, 2.3.2007 kl. 18:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband