21.11.2013 | 16:24
Ţörf áminning
Á tímum samsćriskenninga og heimsendahyggju, sem ekki hefur sést í eins miklum mćli síđan á svörtustu miđöldum, er hollt ađ horfa á ţennan ţátt.
Ban Ki-Moon lýsti ţví yfir um daginn, ađ brátt vćri ísinn horfinn á Íslandi. Ban Ki-Moon og koltvísýringspostulinn Al Gore geispa líklega fyrr golunni en jöklar Íslands.
Er óendanlega hćgt ađ misnota SŢ til alls kyns hópćsinga?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 1352296
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Heimsendirinn mun koma kall minn hvađ svo sem ţú segir.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 21.11.2013 kl. 20:42
Heimsendingar eru bannađar í ţessari tilvist!
FORNLEIFUR, 21.11.2013 kl. 21:34
Allt er ţetta jú byggt á "vísindalegum" niđurstöđum frá einum háskóla. University of east Anglia. Ţar er einn mađur sem vomir yfir niđurstöđunum og hefur hingađ til neitađ ađ opinbera forsendurnar fyrir ţví hvernig hann reiknar allt fjandans til. Hann svarar ţví til ađ hann kćri sig ekkert um ađ opinbera ţetta til ţess eins ađ einhverjir efasemdarmenn geti rifiđ ţađ niđur.
Ţessi árođur allur miđar ađ ţví einu ađ auka skattlagningu á próletaríiđ og hćkka orkuverđ. Allar efasemdir eru sagđar kostađar af múturfé olíurisanna ţegar svo merkilega vill till ađ allt plottiđ getur ekki leitt til neins annars en ađ hćkka verđ og auka gróđa ţeirra.
Heinzbaunamillinn Gore, tekur ekki mikiđ mark á ragnarrakaspám sínum ţegar hann kaupir risavillu niđur viđ sjávarborđ sem hann telur eiga eftir ađ hćkka um meter innan nokkurra ára.
Svo segja menn ađ visindi séu mótvćgi og andhverfa trúarbragđa ţegar menn eru bannfćrđir opinberlega fyrir ţađ eitt ađ biđja um forsendur spádómanna.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.11.2013 kl. 00:35
Svo vill til, ađ ég skrifađi fyri nokkrum árum all ítarlega um ţetta undarlega má í greininni „Ađ flýta ísöldinni“ http://vey.blog.is/blog/vey/entry/1325765/#comments
Í niđurlagi greinarinnar segi ég m.a.: „Ţegar ţeir eigast viđ skilmingameistarinn međ korđa sinn, og ţursinn međ kylfu sína, er ţađ ávallt sá međ kylfuna, sem sigrar. Meistarinn međ alla sína ţekkingu á hinum ýmsustu fettum og brettum, stöđum og sporum skilmingamanna á ekki séns gegn kylfumanni, sem ekki tekur hiđ minnsta mark á reglunum og rotar hann. Sumar kenningar eru ţess eđlis, ađ ţćr verđskulda enga umrćđu. Ţćr eru tóm endaleysa í sjálfum grundvelli sínum. Svo var t.d. um gyđinga- steypu „vísindamanna” nasista og svo er einnig um marxismann. Ţađ er út í hött, ef ekki beinlínis mannskemmandi ađ rökrćđa viđ ţungbúna, hálćrđa, sannfćrđa marxista, nýaldarsinna, feminsita, stjörnuspámenn eđa ađra sem ađhyllast kenningar sem í sjálfum grundvelli sínum eru tóm vitleysa. Á slíkar kenningar, eins og á gróđurhúsasteypuna á ađ beita kylfunni. Blása á rugliđ.
Gróđurhúsamenn, Sameinuđu ţjóđirnar, ţeir „vísindamenn” sem lögđu nafn sitt viđ IPCC og ekki síst stjórnmálamenn, safnast saman öđru hvoru til ađ „bjarga plánetunni”. Raunverulegur tilgangur ţeirra er ađ ţenja út eigin völd, leggja á nýja skatta og allra helst leggja drög ađ einhvers konar alheimsstjórn ţar sem ţeir sjálfir hafi völdin. Um ţessar samkundur er best ađ hafa orđ Ólafs pá í Laxdćlu: „Ţađ vil eg ađ ţeir ráđi sem hyggnari eru. Ţví verr ţykir mér sem oss muni duga heimskra manna ráđ er ţeir koma fleiri saman”
H.C. Andersen misskildi almenning gjörsamlega ţegar hann segir ađ fólkiđ hafi fariđ lúpulegt heim eftir ađ barniđ hrópađi. Ţetta er rangt. Fólkiđ hefđi ráđist ađ barninu, skammađ ţađ og svívirt. Síđan hefđi drengurinn hlaupiđ grátandi heim međan fólkiđ hélt áfram ađ hylla keisarann berrassađa.
Ţannig var a.m.k. um okkur sem reyndum ađ benda fólki á í kalda stríđinu, hvers kyns föt ţađ voru sem vefararnir Marx og Lenín höfđu saumađ á keisarana í Kreml. Ţađ kostađi einungis fasistastimpil. Ástandiđ nú er ekki ósvipađ. Ţađ stríđir gegn „pólitískri rétthugsun” ađ malda í móinn gegn gróđurhúsablađri „umhverfisverndarsinna” og er raunar álíka viđsjárvert og ađ hallmćla konum, hommum, svertingjum, dvergum, feitu fólki eđa öđrum, sem eiga undir högg ađ sćkja í lífsbaráttunni. En í ţessu máli eins og ţá mun tíminn leiđa í ljós hver hefur á réttu ađ standa.
Ţótt ótrúlegt kunni ađ virđast er helsta takmark gróđurhúsamanna ađ flýta fyrir hćgri kólnun og ţornun jarđarinnar. Ţeir vilja m.ö.o. flýta ísöldinni. Ţađ er draumur ţeirra og ćđsta takmark. Hugsiđ um ţađ!
Ótrúlegt, en ţó satt.“
Vilhjálmur Eyţórsson, 23.11.2013 kl. 23:19
Ţví má bćta viđ ađ ţessi aldeilis frábćra mynd ćtti ađ vera skylduáhorf. En í ţessu sannast enn einu sinni hiđ fornkveđna, ađ ţađ er miklu auđveldara ađ blekkja fólk en ađ koma ţví í skilning um ađ ţađ hafi veriđ blekkt.
Vilhjálmur Eyţórsson, 24.11.2013 kl. 00:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.