Leita í fréttum mbl.is

Hćttur ađ blogga

1000000 close
 

Nú áđan náđi ég loks, eftir margra ára stređ og fleiri ţúsund málvillur, takmarkinu: 1000.000 flettingum á Moggablogginu án nokkurra bellibragđa.

Ég hafđi auđvitađ búist viđ upphringingu frá Davíđ Oddssyni og ferđ fyrir okkur tvo til Lundúna. Ég hef skrifađ hlutfallslega minna og sjaldnar en Páll Vilhjálmsson međ sína metflettingu og aldrei um landvernd og fossa eins og Ómar Ragnarsson. Nei, á Íslandi eru kjör bloggara ein ţau verstu í heiminum.

Ég ćtla ađ hćtta og fara til Noregs međ lćknunum, og ţá munu menn sjá hve mikilvćgt ţetta skrafl var ţegar pólskir bloggarar koma í stađinn. Ţađ er ekkert ţakklćti fyrir ţađ sem mađur gerir á ţessu volađa landi.Tounge


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjólfur Ţorvarđsson

Vilhjálmur, ég vona ađ ţú hćttir ekki međ Fornleif - eđa er ţađ misskilningur hjá mér ađ ţiđ séuđ einn og sami mađurinn? Eđa kannski bara alnafnar?

Brynjólfur Ţorvarđsson, 9.10.2013 kl. 13:26

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Nei, Vilhjálmur ţú hćttir ekki neitt. Í ţađ minnsta ekki međan geđheilbrigđisţjónurstan hérna er eins og hún er.

Ragnhildur Kolka, 9.10.2013 kl. 16:02

3 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Til hamingju, nafni. Ţađ er oft stórgaman ađ fćrslunum hjá ţér ţegar ţú missir ţig ekki í gyđinga- ţráhyggju.

Vilhjálmur Eyţórsson, 9.10.2013 kl. 17:03

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég treysti ţví ađ Fornleifur haldi áfram í ţađ minnsta ađ sama takmarki. Eitt alskemmtilegasta bloggiđ á MBL.

Ég er sjálfur hćttur ađ blogga fyrir ţó nokkru, en ríf kjaft ţegar mér hentar öllum til mikillar skemmtunar og frćđslu. ;)

Jón Steinar Ragnarsson, 9.10.2013 kl. 17:51

5 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Tek undir međ hinum en ekki hćtta.
Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauđa Ljóniđ, 9.10.2013 kl. 18:06

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Bannađ ađ hćtta, Vilhjálmur

Gunnar Rögnvaldsson, 9.10.2013 kl. 18:16

7 Smámynd: Hörđur Ţórđarson

Bć bć

Hörđur Ţórđarson, 9.10.2013 kl. 19:03

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hćtta ađ blogga; vegna flutnings til Noregs- međ lćknunum,,á ađ sprauta honum,,?

Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2013 kl. 01:25

9 identicon

Nei, ţađ vćri skađi ef ţessi stundum illyrti en oft bráđskemmtilegi bloggari hćtti. Ég sé á athugasemd Jóns Steinars hér ađ ofan ađ viđ erum ýmsir í sömu misskildu "missjóninni".

Međ leiđindum ég lífiđ bćti

og  lýg í kćrleiks anda sönnum

ţví umtal gott og oflofsblćti

eiga til ađ spilla mönnum

Svo er bara hvort athugasemdin frá mér úthýstum,  kemst í gegn  ;-)

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 10.10.2013 kl. 09:03

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka fyrir hrós og bć, bć, en óţarfi er ađ sprauta mig ţó ég kenni í brjósti um aumingja lćknana.

Ég tek ţessa miklu lesningu sl. sólarhring í kjölfar "uppsagnar" minnar af blogginu sem traustyfirlýsingu og hef snögglega endurskođađ afstöđu mína. Ég tók reyndar ţessa mikilvćgu ákvörđun áđur en ég sofnađi undir ísbjarnarfeldinum viđ arininn á bókasafninu mínu í gćr.

Međan ađ ţörf er fyrir bloggvitleysing eins og mig í landi, ţar sem geđheilbrigđisţjónustan er í lamasessi, ţá held ég ótrauđur áfram lćkningum mínum, handlćkningum sem og geislameđferđ. Vilhjálmur Eyţórsson, ég lofa ţér ađ minnka ekkert "gyđingaţráhyggjuna". Hún er bráđnauđsynleg á ýmis mein og andlega gigt, líkt og prednisóloniđ.

Ađ gefnu tilefni langar mig ađ taka ţađ fram, eitt skipti fyrir öll, ađ Fornleifur hefur ekkert međ ţetta blogg ađ gera (ţó hann borgi fyrir auglýsingu á ţví) og Brynjólfur, Fornleifur er ekki alnafni minn, svo ţađ sé nú  bara klárt. Mér er nćst ađ halda ađ hann sé einhvers konar nasisti á sauđskinnskóm, eins vel og hann talar íslenska menningu og langspil. Ef hann heldur ţví áfram er viđbúiđ ađ hann komist á fjárlög hjá Sigmundi Davíđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.10.2013 kl. 09:14

11 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Bjarni Gunnlaugur,

"illyrti", hvađ djöfulsins rugl er í ţér manngarmur. Ég er ekkert ađ hćtta. Ef einhver fífl halda ţađ, ţá eru ţau meiri mongóar en ţeir gerđu sér grein fyrir.

Ég ţakka stuđninginn, en nú verđ ég ađ fara ađ skrifa grein fyrir hollenskt tímarit sem ég er búinn ađ lofa fyrir löngu. Ţetta blogghelvíti tekur allt of mikinn tíma.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.10.2013 kl. 09:21

12 Smámynd: FORNLEIFUR

Ţú heyrir frá lögmönnum mínu, frćndi!

FORNLEIFUR, 10.10.2013 kl. 09:23

13 Smámynd: Jens Guđ

  Milljón er ekkert til ađ hampa.  Mitt blogg er ađ detta í 3 millur.  Grín.  Viđ erum viđ ekkert ađ skipta um gír eftir ţví hvernig vindar blása.  Auđvitađ heldur ţú ţínu striki og ég mínu.  Ţetta er allt saman á léttum nótum og bara til ađ skemmta okkur og í leiđinni samferđarmönnum.  Já,  eđa til ađ ganga fram af ţeim.  Okkur til skemmtunar eftir sem áđur. 

Jens Guđ, 13.10.2013 kl. 01:37

14 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţú ert guđ Jens, og svo tvílesa allir Fćreyingar bloggiđ ţitt eftir ađ Dimmalćtting lagđi upp laupana. Ţađ er eina leiđin til ađ vita hvađ er ađ gerast í oyunum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.10.2013 kl. 11:29

15 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Flottur mađur. ég er mađ hálfa milljón, ćtli mađur stefni ekki á milluna. Ég hef bloggađ síđan 2006 međ hleum, hvađ međ ţig?

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 18.10.2013 kl. 19:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband