Leita í fréttum mbl.is

Heppinn er ég

Lea mindre verssion 2 S 2013 small

Stundum verđur karli eins og mér, atvinnulausum og illa gerđum, ljótum međ sćlgćtisístru og skalla ljóst hve heppinn ég er.

Ég á fallega konu og greinda, sem enn lítur viđ mér og elskar, og er međ mig og tvö önnur börn á framfćri, sem eru einkar vel gefin og góđ viđ mig. Hvers getur mađur óskađ sér meir hér í lífinu?

Já, stundum verđur mađur líka ađ vera međ prívatiđ á útopnunni og skrifa eitt og eitt "ég um mig frá mér til mín blogg" eins og sumir gera flestum til leiđinda. Ég ćtla ţó ekki ađ segja ykkur frá kökunni sem ég bakađi um daginn og hvađa balsam ég nota.

Ţetta er hún Lea mín hér fyrir ofan og hann Rúben hér fyrir neđan. Ég er stoltur fađir.

Ruben2

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Falleg Börn Vlhjálmur Fjölskyldan er okkar Ríkjidćmi

Jón Sveinsson, 8.10.2013 kl. 13:02

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Falleg fćrsla og falleg börn.  Til hamingju međ ţau, viđ vitum oft ekki hvar hamingjan liggur, en eitt er víst hún verđur ekki í askana látinn, né kemur úr pyngjunni. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.10.2013 kl. 13:09

3 identicon

Til hamingju međ hamingjuna og heppnina!

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 8.10.2013 kl. 15:56

4 identicon

Góđur.Vertu svo líka góđur viđ góđu ţín góđu.

Elías Rúnar (IP-tala skráđ) 8.10.2013 kl. 16:58

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţú getur greinilega bakađ fleira en vandrćđi. ;)

Jón Steinar Ragnarsson, 8.10.2013 kl. 17:05

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jón, ţessi tvö eru líklega minn besti bakstur. Dóttirin er skapheit, hálfsuđrćn sykurbolla eins og pabbinn og sonurinn er rúgbrauđ sem sver sig í ćtt viđ íslenska og danska víkinga. Ţakka fyrir falleg ummćli sem hlýja um hjartarćturnar. Ţađ er sannarlega rétt hjá ţér Ásthildur, ţetta međ hamingjuna.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 8.10.2013 kl. 17:58

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.10.2013 kl. 18:01

8 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Og börnin! Hamingja ţeirra er ađ eiga foreldra sem elska ţau.

Ragnhildur Kolka, 9.10.2013 kl. 10:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband