Leita í fréttum mbl.is

Stundin Okkar

Gonzo

Stundin okkar verđur ekki svipur hjá sjón ţegar hún birtist í nýju formi í dag.

Af fréttum Sjónvarps í gćr mátti ljóst ţykja, ađ ţetta verđur allt saman samansullađ og stoliđ úr bandarískum frumleika, Sessamy Street (Sesamstrćti) og Muppet Show (Prúđuleikurunum), fyrir utan einhverja sjálfsmeđaumkvun umsjónarmannsins, sem leyfir okkur ađ sjá hvernig hann hélt vinnu sinni á stofnun, ţar sem menn ćttu ekki ađ halda ađ ţađ sé sjálfgefiđ ađ menn fái annan sjens ef brandararnir eru slappir og í samrćmi viđ lélegan húmor fyrrverandi ríkisstjórnar.

Ţess vegna hefur líklega veriđ taliđ hentugast ađ sćkja í smiđju öruggra fyrirmynda sem höfđa til skopskins fólks sem dreymir um dollara og evrur. Enginn hlćr lengur ađ krónubröndurum. Danskir fimmaurabrandarar duga ţó enn, enda 21,9 sinnum betri en ţeir íslensku.

 Hvađ finnst ţér Villi

Hvađ finnst ţér Villi?

Ljóst er ađ Fúsi heitinn flakkari og Krummi muni snúa sér viđ í gröfinni. Stundin okkar er ekki ţjóđleg lengur. Á kannski ađ fara ađ gera grín ađ ţjóđdönsum og tala vel um land og ţjóđ?

Sem fyrrverandi smástirni í spurningarkeppni í Stundinni Okkar, sem sá mikli heiđursmađur Pálmi heitinn Pétursson stjórnađi fyrir 43 árum, leyfi ég mér ađ vona ađ sú kynslóđ sem nú er er međtćkilegust fyrir Stundinni Okkar, ţ.e. Samfylkingin, VG og börnin, verđi ekki međ ćvilanga fordóma gegn fólki međ stór nef, sem sprengt er í loft upp. Ţađ er einfaldlega of nćrri veruleikanum. En slíkur frumleiki er líka međ í "nýrri" Stundinni Okkar.

Ég sá líka ađ sćnski kokkurinn, eđa frćndi hans, hefur greinilega fengiđ annan sjens í Stundinni Okkar. Hann er ađ minnsta kosti skemmtilegri en Hringekjan og fréttirnar. 

Húmanisminn er augsjáanlega alveg ađ fara međ menn á RÚV.

Sćnski kokkurinn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband