Leita í fréttum mbl.is

Sendiherrann viđkunnanlegi

Iftar-32 

Nýlegar lokanir á sendiráđum Bandaríkjanna í fjölda landa hafđi engin áhrif á Íslandi.  Ekki er mér kunnugt um ađ Bandaríska sendiráđiđ viđ Laufásveg hafi veriđ lokađ, enda lítil ástćđa til ţess. Íslendingar eru hćttulegasti sjáfum sér og terroristar ganga lítiđ eftir Laufásveginum, ţótt steinsteypuhindranir BNA-sendiráđsins gćti gefiđ ađra mynd. Nú rćđur ríkjum mjög óvenjulegur bandarískur sendiherra, sem á góđviđrisdögum gerir Laufásveginn litríkari og lýsir stuđningi viđ ţađ sama og flestir Íslendingar, međ ţví ađ rúlla út fána samkynhneigđra.

IDAHO Flags 2
USA-Embassy Reykjavík - Glad to be gay!

 

Sendiherrann heitir Luis E. Arreaga og er fćddur og uppalinn í Guatemala á viđsjárverđum tímum, eđa um ţađ leyti sem herforingjar rćndu ţar völdum áriđ 1954 međ dyggri ađstođ CIA. Luis Arreage hafđi, eins og börn elítunnar í Guatemala, tök á ţví ađ fara í framhaldsnám til Bandaríkjanna og settist ţar ađ.

Síđan ađ sendiherrann kom loksins til landsins, hefur hann veriđ mjög virkur í almannatengslum og ađ kynna sér land og ţjóđ, sem og ađ kynna land sitt. Hann heldur úti bloggi, sem hann kallar Ambassdor's Blog, sem ég hvet alla til ađ kynna sér. Áđur hafa mest setiđ stífflibbar og merkikerti í sendiráđinu, eins og oft vill verđa í diplómatíunni, en Luis er búinn ađ koma dálitlum Ladínó-salsaanda inn í utanríkisţjónustu. Áhugavert ađ lesa, og sjá hvernig hann skjallar Íslendinga upp úr skónum, ferđast um landiđ og kynnir sér margar hliđar ţess lands sem hann gistir og ţjónar landi sínu í. Hann ber mikla virđingu fyrir Íslendingum og hefur greinilega uppgötvađ, ađ Íslendingar eru hálfgerđir Kanar og ađ smáhluti ţessara eyjaskeggja er "Norther-Ladínó".

Međlimir múslímasafnađarins í Öskuhlíđ, sem ýmsir bloggarar rita um sem Íslamista og öfgamenn, hafa meira ađ segja veriđ á gestalista Arreaga, svo vart getur hann veriđ haldinn íslamófóbíu eins og 80% Bandaríkjamanna. Arreaga hefur meira ađ segja fariđ í samkomuhús ţeirra. Myndirnar eru af bloggi sendiherrans alţýđlega og sýnir efsta ljósmyndin gesti hans viđ iftar-máltíđ í Sendiráđinu á nýafstađinni Ramadan-föstuhátíđ. Múslímar frá báđum söfnuđum Múslíma á Íslandi voru mćttir. Sóttur var bandarískur imam í veisluna. Egypskur klerkur safnađarins í Öskjuhlíđinni var líka mćttur í partíiđ, en hann "misskildu" allir um daginn, ţegar hann var ađ tjá sig um konur og samkynhneigđa. Ţarna voru einnig múslímar á Íslandi sem á fasbókum sínum hafa tjáđ sig fjálglega um nauđsyn ţess ađ útrýma Ísrael og einn sem setti "lćk" á öfgaklerk í Sádi-Arabíu, sem vill útrýma öllum gyđingum.

USA ISLAND ISLAM
USA - ICELAND - ISLAM

Eitt er öruggt, Luis E. Arreaga hefur fundiđ sér besta stađ í heimi til ađ vera bandarískur sendiherra frá Guatemala. Á Íslandi er hryđjuverkahćttan=0. Viđ vonum ađ hann verđi sem lengst á Laufásveginum og haldi fleiri veislur.

Iftar Dinner-6
Iftar Ramadan party 2012 in the USA Embassy Reykjavík, Iceland
AMB Visit to the Islamic Cultural Center-1
I bet the goofy guy on the far right is the CIA operative  Smile 
Here is Goofy- this time in the Gay Parade
Gay CIA
I bet John Kerry was talking about Manning, when he said this!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband