Leita í fréttum mbl.is

Ţýskur hvalur međ bćgslalćti

altmaier
 

Ég er ekki mikiđ gefinn fyrir hvalveiđar Hvals hf. Ég tel ţćr ekki vera ţjóđhagslega iđju eins og málin standa nú. Hvalveiđar ţćr sem Kristján í Hval stundar eru ekki íslenskar. Ţetta eru iđnađarhvalveiđar eins og margar Evrópuţjóđir stunduđu, og voru ţćr nćrri ţví búnar ađ útrýma hvölum á fyrri hluta 20. aldar. Ég er ekki einu sinni viss um, ađ Kristján í Hvalnum hafi kaupanda ađ ţeim hvalaafurđum sem hann er ađ senda úr landi nú.

En ţegar mađur sér ađferđir Peter Altmeiers umhverfisráđherra í Ţýskalandi og sér tvískinnung ţýska ríkisins blöskrar manni. Ţýskaland er ESB-ríki sem hefur selt tćknibúnađ til Íran. Frá höfnum Ţýskalands er auđveldara ađ senda vopn til öfgaríkja eins og Írans en hvalkjöt. Til Ţýskalands má flytja 4 sinnum meira af eiturúrgangi en Ţjóđverjar flytja sjálfir út. Til skamms tíma var einnig auđvelt ađ flytja ólöglega líffćri fátćklinga í ţriđja heiminum til Ţýskalands. Mér sýnist svona á útlitinu, ađ hinn einmanna piparsveinn, Altmaier ţurfi brátt á nýju hjarta ađ halda og vonandi verđur ţađ nýja betra en ţađ sem nú er í Altmaier. Loforđ hans um ađ vernda hnísuna, sem kallast Schweinswal á ţýsku, eru grunsamleg. Altmaier hefur lýst ţví yfir, ađ  "Der Schutz der Schweinswale liegt mir besonders am Herzen". Ţetta grunađi mig.

En eins og menn geta séđ í ţví rugli sem Altmaier hefur sent frá sér (sjá hér), er hvalkjötsflutningur Hvals hf. löglegur. Altmeier segir í bréfi sínu, ađ hann hafa haft samband viđ önnur ríki í ESB til ađ stöđva útflutning á hvalaafurđum frá Íslandi og Noregi. Ţetta er ekki útflutningur Íslendinga, heldur Kristjáns Loftssonar. Ef útflutningur Kristjáns um ţýskar hafnir er löglegur, liggur beinast viđ ađ Kristján Lofsson kćri Ţýskaland fyrir ólöglegar ađgerđir í sinn garđ. Líklegt er ađ íslensk yfirvöld geti stutt viđ bakiđ á einfaranum í ţeim efnum.

Altmaier tínir til CITES-reglur og ESB-reglur og segir ađ langreiđar séu í útrýmingarhćttu. Ţađ er hvalategundin vissulega á Suđurhveli, en ekki á Norđurhveli. Hverjum er Altmaier ađ reyna ađ ljúga ađ. Ţetta er eins og ţegar ţýskir diplómatar upplýstu áriđ 1949 fólk í öđrum löndum um ađ Adolf Eichmann vćri látinn, ađ hann hefđi skotiđ sig, ţó svo ađ ţýsk yfirvöld hefđu áriđ áđur skuldbundiđ sig til ađ finna hann lifandi, ţví vitađ var ađ hann var á lífi. Ţýskur tvískinnungur.

Mikiđ hefđi heimurinn veriđ betri ef Ţjóđverjar hefđu sýnt eins mikla manngćsku á 20. öldinni eins og ţeir sýna hvölum nú.

Ég endurtek: Ég sé enga ástćđu fyrir Íslendinga til ađ veiđa stórhveli. Ef menn vilja hrefnukjöt fyrir heimamarkađ ţá veiđa menn hrefnu. Ég hef meiri áhyggjur á ţýskri heimsvaldastefnu og ESB-ađgerđum en hvalveiđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Altmaier er holdgervingur ESB skađrćđisins og fćr greitt fyrir sem slíkur. Óskapnađaur sem ţvćlir hvađ sem er gegn greiđslu. Undirstađa og upphaf öfga, sem ávallt hafa leitt til hörmunga. Megi allar góđar vćttir forđa okkur frá svona kjánum og öllu sem ţeir standa fyrir, hvort sem ţeim líkar betur eđa ver ađ menn bjargi sér um kjöt, úr stórum eđa smáum hvölum, sunnan eđa norđan Miđbaugs. Bjálfi, međ öđrum orđum og sennilega kominn tími á gangráđ í ţessu fyrirbćri.

Halldór Egill Guđnason, 13.7.2013 kl. 04:08

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Halldór, ég ćtla ađ vera diplómatískur, og segi bara: Ţađ undrar mig ađ umhverfismálaráđherra lifi ekki eftir mottóinu "Líkami minn er musteri mitt". Hvađ er ţetta umhverfisslys sem umlykur tennur mannsins?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.7.2013 kl. 23:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband