Leita í fréttum mbl.is

Vanadýr í láglaunastétt

Kennari nokkur i bćnum Richardson í Texas, Dale Irby, hefur sannađ okkur og sýnt ađ kennarar eru láglaunastétt - eđa vanadýr.

Fyrir nokkrum árum uppgötvađi hann sér til hrellings ađ hann hafđi alltaf veriđ í sömu fötunum ţegar teknar voru af honum myndir í skólaárbókina. Alls í 40 ár. 

Reyndar átti Dale Irby 7 mismunandi gleraugu á ţessum 40 árum. Fyrstu gleraugun hans eru aftur komin í tísku.

Kona ţessa nýtna manns er jafnvel útsjónasamari en hann, ţví hún hvatti hann til ađ halda ţessu áfram, ţví ţá yrđi hann átrúnađargođ. Hún hafđi á réttu ađ standa.

Hjónin munu halda námskeiđ fyrir Íslendinga í ţví hvernig hćgt er ađ vera nýtnari. Skráiđ ykkur hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hann hefđi getađ sparađ sér allar ţessar myndatökur. Fyrsta myndin hefđi nćgt honum ćvina á enda. Ţetta er hégómlegur bruđlari ţótt hann hafi haldiđ í músbrúnu peysuna lengur en eđlilegt ţykir. Ţađ vćri helst hćgt ađ mćla međ ţessari peysu. Veistu hvađa tegund ţetta er?

Jón Steinar Ragnarsson, 3.7.2013 kl. 18:32

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég átti svona peysur. Framsóknarpeysur frá Marks & Spencer. Móđir mín keypti tvćr og tvćr langerma, í sama lit. Síđar eina bláa. Ţćr voru á tilbođi hjá SÍS í Austurstrćti voriđ 1971 og hún keypti ţćr svo stórar ađ ég átti ţćr fram yfir 1975, ţegar skyrtur međ flugvélavćngjum voru algjörlega "yt".

Dale borgađi ekki krónu fyrir ţessar myndir. Red Fuckowski, ljósmyndarinn, notađi skólamyndatökurnar í Richardson til ađ uppgötva Playboy fyrirsćtur fyrir Hugh Hefner.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.7.2013 kl. 18:47

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jćja ég dreg ţetta ţá í land og biđs forláts. Ódrepandi peysa allavega. Ekki gott ađ festast svona í viđjum vanans ţví ţá fer allt til fjandans ef eitthvađ ber útaf, samanber söguna Dúfan eftir Suskind.

Jón Steinar Ragnarsson, 3.7.2013 kl. 21:46

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sjáđu til, Jón Steinar, Dale á peysunni verđur frćgari međ tímanum en allar blondínurnar í Playboy - fyrir utan ţćr ćđaberu frá Íslandi.

Einn uppáhaldskennari minn í gaggó, Hrólfur heitinn Kjartansson, var í nákvćmlega sama stílnum, en hann átti hins vegar mikiđ úrval af skyrtum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.7.2013 kl. 21:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband