Leita í fréttum mbl.is

Styđjum Guđbjörn Jónsson

Guđbjartur Jónsson
 

Guđbjörn Jónsson fer í dag í Heilbrigđisráđuneytiđ til ađ leita sér ađstođar. Hann er međ Parkinsonveiki og hefur ekki ráđ á lyfjum ţeim sem eru honum lífsnauđsynleg - vegna nýrra lyfjalaga sem "velferđarríkisstjórnin" fyrrverandi kom á, sem eru gölluđ.

Lesiđ um baráttu Guđbjarnar hér.

Ég hvet fólk, sem ekki ţarf ađ sinna vinnu, og jafnvel ţađ sem er í vinnu, sem hefur snefil af samkennd og sem er í sömu stöđu og Guđbjörn, ađ mćta međ Guđbirni, honum til stuđnings í ráđuneytinu. Hann ćtlar ađ mćta ţar viđ opnun í dag á Vegmúla 3 í Reykjavík. Ţeir sem komast ekki geta einnig ritađ stuđningsyfirlýsingar hér eđa á blogg Guđbjarts.

Ég kemst ekki frá Kaupmannahöfn, en verđ međ í anda, og geng út frá ţví ađ nýr ráđherra velti vitleysu fyrri ríkisstjórnar, eđa geri tilheyrilegar breytingar svo ţeir sem minnst mega sín ţurfi ekki ađ líđa undir ófullnćgjandi og ómannsćmandi lögum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég kemst heldur ekki en verđ bara ađ lćka ţetta á Facebook og vera svo međ í andanum eins og ţú.

Jósef Smári Ásmundsson, 31.5.2013 kl. 10:13

2 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Ég á sjálfur ekki ferđafćrt í dag en kćmi ef ég gćti. Ég styđ ţig heilshugar í baráttu ţinni sem og alla ţá sem berjast fyrir raunlýđrćđi svo sem ljóst má vera ţeim sem lesiđ hafa umfjöllun mína um Endurreist Ţjóđveldi.

Guđjón E. Hreinberg, 31.5.2013 kl. 14:26

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţiđ eruđ góđir herramenn, en menn hafa kannski almennt meiri áhuga á ađ hjálpa fólki međ gjaldeyrisverđtryggđu bílalánin. Ég vona ađ Guđbjörn hafi komist í ráđuneytiđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.5.2013 kl. 15:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband