Leita í fréttum mbl.is

Rökstuđningurinn fyrir viđurkenningu á Palestínuríki

heilagur_evrusleikir lítill karl 

Um daginn bađ ég um gögn úr Utanríkisráđuneytinu sem stutt gćtu orđ Össurar Skarphéđinssonar um ţá gífurlegu vinnu sem átti ađ hafa fariđ í ferliđ ađ viđurkenningu Íslands á Palestínuríki. Ferli, sem ađ sögn Össurar, varđ til ţess ađ hringt var í hann í tíma og ótíma frá Washington.

Allt sem fyrir lá, og ég fékk í hendur, var ţetta ömurlega vinnuskjal frá ráđuneytinu til utanríkismálanefndar, dags. 16.9.2011. Ţađ er  svo kjánalegt og fullt af rangfćrslum og lofi á "arabíska voriđ", ađ mađur vonar fyrir sérfrćđinga utanríkisráđuneytisins í Miđausturlandamálum, ađ ţađ komist ekki upp, hvor ţeirra skrifađ ţennan barning.

Í vinnuskjalinu er ekki einn einasti rökstuđningur međ tilvitnun. En viđ sjáum svona setningar: "Hvatning um viđurkenningu af hálfu Íslands hefur einnig komu fram hjá ríkjum hliđhollum Palestínu, ţar á međal Egyptum". eđa "Jafnvel eru dćmi ţess ađ fullvalda ríki hafi tekiđ upp stjórnmálasamband viđ ríki ţó enginn annar viđurkenni ţađ, sbr. viđurkenning Tyrklands á Norđur-Kýpur" eđa meistarastykkiđ: "Ţá má ćtla, miđađ viđ hina sterku vakningu međal Arabaríkja, ţar sem vaxandi samúđar gćti međ málstađ Palestínumanna, ekki síst í Egyptalandi sem efalítiđ verđur ráđandi ađili á svćđinu í framtíđinni, ađ nú sé rétti tíminn fyrir Ísraela til ađ tryggja öryggi sitt međ samningum". 

Heldur utanríkisráđuneytiđ á Íslandi ađ sigurvegarar arabíska vorsins í Egyptalandi, Múslímska brćđralagiđ, hafi annađ á matseđlinum en útrýmingu Ísraelsríkis? Hvađa séní hefur skrifađ ţetta rugl?

Fráfarandi utanríkisráđherra hefur fyrir utan misheppnađa ESB-ferliđ veriđ í Miđausturlandaferli, sem honum ţykir mikilvćgara en ađ sinna vandamálum heima fyrir. En nú eru útlönd, fljúgandi furđuhlutir og einstaka Kínverji auđvitađ hans ćr og kýr.

Mesta afrek eins mesta sorgarkjörtímabils Íslandssögunnar ţykir Össuri ađ hafa gert Íslendinga ađ stuđningsmönnum öfgafulls Palestínuríkis. Ríkis sem hefur fyrir stefnu ađ útrýma nágrannaríki sínu, ríkis ţar sem mannréttindi eru fótum trođin, Ríki sem ekki hefur viljađ halda áfram friđarferlinu síđan Arafat gekk frá samningaborđinu áriđ 2000. Íslands styđur nú ríki sem ber álíka litla virđingu fyrir borgurum sínum og ríkisstjórn Jóhönnu, Steingríms og Össurar.

Sérfrćđingum Össurar hefur einnig tekist ađ setja austurlenska leynd á yfir skýrsluna, ţví 4. málsgrein á bls. 4 hefur veriđ ritskođuđ. Hún fjallar eins og sést á samhenginu um upplýsingar sem fengist hafa frá utanríkisráđuneyti Noregs. Ţessa málsgrein má ég ekki sjá, ţví hún "varđar samskipti viđ önnur ríki eđa fjölţjóđastofnanir". Einu stađfestanlegu upplýsingarnar um skođanir annarra ríka hefur Utanríkisráđuneytiđ á Íslandi  fengiđ úr einni af Ísraelshatursskýrslum norsku stjórnarinnar. Embćttismennirnir á Rauđarárstígnum ţora ekki ađ  leyfa almenningi ađ sjá hvađ ţeir fengu frá Norsurunum til ađ efla frćgđ Össurar Skarphéđinssonar. Er  ekki alveg nóg ađ Norđmenn bori fyrir okkur niđur í bergkvikuna á Drekasvćđinu til ađ ţađ renni upp fyrir Samfylkingamönnum ađ ţeir eru ekki ólíusheikar eins og frćndur okkar?

Öll vitleysan var greinileg eins í ţeirri ríkisstjórn sem í dag verđu talin niđur af íslensku ţjóđinni. Fćkka mćtti í hvítflibbaliđinu í utanríkisráđuneytinu í kjölfariđ.

Efst er skopmynd VÖV af dýrlingnum međ helstu attríbút sín á síđasta ráđherraskeiđinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sćll Vilhjálmur Örn.

Ţetta "afrek" Össurar er ein mesta hneisa sem nokkur utanríkisráđherra, ekki bara á Íslandi, hefur áorkađ, ţjóđ okkar til skammar í samfélagi ţjóđanna, svo mađur noti frasa ráđherrans sjálfs.

Ţađ er óskandi ađ viđ fáum utanríkisráđherra međ nýrri ríkisstjórn sem leiđréttir ţennan kúrs og alla ţá vitleysu sem Össur hefur látiđ dynja yfir okkur.

Tómas Ibsen Halldórsson, 28.4.2013 kl. 01:12

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já, ég kaus rétt hér í sendiráđinu í Kaupmannahöfn fyrir allnokkru síđan.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.4.2013 kl. 03:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband