Leita í fréttum mbl.is

Er sumariđ búiđ á Sýrlandi?

Sýrlendingar eru međal fremstu stuđningsmanna hryđjuverka í heiminum. Hafiđ ţiđ nokkurn tíma velt fyrir ykkur hvernig mannréttindum er háttađ á Sýrlandi?

Frćđist hér: http://www.shrc.org.uk/default.aspx

Sjá sömuleiđis: http://www.postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/126190/

 

The little the big and the EVIL


mbl.is Sýrlenski herinn styrktur og fćrđur nćr landamćrunum viđ Ísrael
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Geri engan mun á öfgafullum Zíonistum eđa öfgafullum múslimum.
Mannréttindi eru jú afar takmörkuđ í Sýrlandi. En ţau eru líka
ekki síđur afar takmörkuđ í Ísrael.  Og hernađar-og stríđshyggjan er sú
sama í báđum ţessum löndum.  Ţví miđur! 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.2.2007 kl. 13:15

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Guđmundur og ţakka ţér fyrir skođun ţína, sem ég verđ ţó seint sammála. Er ekki svo ađ múslimir eru trúarhópur en Zíonistar ekki? Zíonistar ţurfa ekki ađ vera gyđingar, og mađur getur veriđ Zíonisti án ţess ađ vera gyđingur eđa Ísraeli. 99% gyđinga er ţó náttúrulega Zíonistar og hópur Zíonista er fjölmennari en ţessi 99% gyđinga, ţví ađrir hafa líka séđ brýna nauđsyn Ísraelríkis.

Mikill fjöldi múslima eru alls ekki öfgafullur, en ég hef persónulega hitt mjög fáa múslimi, sem ţrátt fyrir lýđrćđislegan hugsunarhátt eru vinveittir gyđingum. Hvernig stendur á ţessu?  Zíonistar stunda ekki hryđjuverk um gjörvallan heim eins og öfgamúslimir. Samt sem áđur eru ţeir sakađi fyrir allt illt hér á jörđ, bćđi gagnvart Palestínumönnum og öđrum. Ţađ er svo sem ekkert nýtt í ţví. Ţannig var ţađ líka á miđöldum. Á Íslandi býr t.d. fólk, sem trúir ţví ađ gyđingar hafi stađiđ á bak viđ hryđjuverkin á World Trade Center. Zíonistar eru sem sagt hćttulegt fólk. Ég er Zíonisti!. Hve hćttulegur er ég?  

Ég held ţví fram viđ ţig, ađ í viđbröđgum ţínum hafi komiđ ágćtt dćmi um notkun orđa og hugtaka. Múslimi er hlutlaust orđ, ef mađur tengir ţađ ekki öfgum. Viđ erum öll fylgjandi trúfrelsi. En Zíonisti er alltaf skammaryrđi hjá flestu fólki á Vesturlöndum. Líkt og orđiđ íhald, sem hefur neikvćđan blć, međan jafnađarmenn eru dásemdardrengir. Viđ vitum auđvitađ, ađ ţađ er blekking.

Ţekking á hlutunum getur oft breytt skođun manna. Virđing fyrir skođunum annarra er ţó afar lítil í heimi öfgafullra múslima. En ţađ ţarf ekki barn ađ fá nema horgrön á Vesturbakkanum, ţá eru velmeinandi fólk á Vesturlöndum fariđ ađ vćla um vondu Zíonistana.

– En viđ leysum vart vandann, tveir Íslendingar sem bloggum í stađ ţess ađ prjóna. En skođađu ţessa heimasíđu www.idf.il og berđu hana saman viđ heimasíđu Sýrlenska hersins – ţ.e.a.s ef ţú finnur hana. Ţar liggur hundurinn nefnilega grafinn. Frelsi til ađ hafa skođun er ekki fyrir hendi á Sýrlandi og hernađur ţeirra er ekki sjálsvörn eđa svör viđ heiftarlegum árásum annarra eins og hernađur Ísraelsríkis.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.2.2007 kl. 15:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband