Leita í fréttum mbl.is

Lanny Breuer og fađir hans Robert

Lanny Breuer

Ţeir sem eitthvađ hafa fylgst hafa međ baráttu bandarískra stjórnvalda viđ ađ sćkja til saka ţá sem ollu hruninu í bandaríska bankakerfinu og á Wall Street, ţekkja líklega ţennan ţreytulega mann á myndinni hér ađ ofan. Ţetta er hann "sérstakur" ţeirra Bandaríkjamanna, ţ.e. íslenskur starfsbróđir snillingsins Ólafs Ţórs Haukssonar.

Mađurinn á myndinni heitir Lanny A. Breuer, sérlegur saksóknari í hvítflibbamálum, sem oft hefur veriđ sakađur um ađ gera ekki nóg líkt og menn ásaka Ólaf Ţór. Ţannig ađ skilja, ađ fólk í BNA vill oft sjá höfuđ fjúka eđa menn í 2000 ára fangelsi, ţó svo ađ lög gefi ekki ekki neinn möguleika á slíku. Lög eru oft til til ađ hnekkja ţeim sem minna mega sín.

Breuer

Ég var í sambandi viđ ţennan mjög svo upptekna lögfrćđing og saksóknara vegna ţess ađ ég skrifađi um föđur hans, Robert Breuer (1909-1996). Fyrst í grein sem kom út áriđ 1998 og sem bar heitiđ "Vi har ikke brug for 70.000 jřder", og síđar í bók minni Medaljens Bagside áriđ 2005. Ţađ var löngu áđur en honum var treyst fyrir ađ rannsaka hvítflibbarćningjana.

Um foreldra sína og móđur sína Lilo Breuer, sem ég var einnig í bréfasambandi viđ og talađi viđ í síma, lét Lanny A. Breuer eitt sinn ţessi orđ falla:

"My parents just never made any money at all. I called up my mother to break the news that her son was not going to a law firm: "Mom, you've just got to remember that Cy Vance Jr. - who, of course, is now the D.A. - he's in the D.A.'s office. And Dan Rather Jr., he's in the D.A.'s office. And Andrew Cuomo, the son of the governor, he's in the D.A.'s office." There was a long pause. And my mother said: "Them? They should go to the D.A.'s office. You? You should go to a firm."

Ég held ađ Lanny Breuer, sem nýlega sagđi af sér eftir lengstu setu nokkurs mann í stöđu United States Assistant Attorney General - Criminal Division, eigi ekki langt ađ sćkja árćđni sína og ţrjósku. Hann hefur ekki látiđ menn sem vilja gjalda lögleysu međ lögleysu hafa neinn möguleika á ađ hafa áhrif á störf sín.

 

Robert Breuer 70
Breuer sjötugur

 

Fađir Lannys, Róbert, sem lengst af vann viđ ađ skrifa um tónlist í blađ ţýskumćlandi gyđinga í New York, Aufbau, hrćddi heldur betur dönsk yfirvöld sem tóku miđur fallega á móti honum er hann kom til Danmörku áriđ 1938 sem ungur flóttamađur frá Vín. Lesiđ grein mína um Robert Breuer og sjáiđ hvađan Lanny litli fékk lögmannshćfileika sína, sem ég útiloka ţó ekki ađ hafi líka komiđ frá móđur hans Lilo.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband