Leita í fréttum mbl.is

Rauđglóandi lygar Össurar

Ég hef aldrei trúađ neinu sem Össur Skarphéđinsson lćtur út úr sér, síđan hann var umhverfismálaráđherra. Ţá kom hann ţví til leiđar ađ sumarbústađur lyfsala nokkurs var byggđur í hjarta náttúruperlu og of nćrri friđlýstum fornleifum, í trássi viđ lög.

Nú ţegar hann er á síđasta snúningi, og fullvissar okkur um ađ hann elski ekki ESB, reynir hann líka í kosningabaráttunni ađ koma ţví inn hjá okkur ađ hann hafi látiđ athuga mjög vandlega hvađ viđurkenning hans á Palestínuríki myndi hafa í för međ sér.

Ţessi sjálfsmćring Össurar á síđasta sprettinum er vćgast sagt hjákátlegt. Sjá hér á RÚV.

Í Palestínu vita menn enn ekki hver Össur er og er gott sama. Í Bandaríkjunum hefur enginn haft minnstu áhyggjur af brölti hans, ţegar hann gerđi Íslendinga ađ athlćgi međ Palestínumissjón sinni.

Ţá athugun sem Össur segist hafa látiđ gera á mögulegum og ómögulegum áhrifum á Palestínućvintýri sínu vćri fróđlegt ađ sjá, og í raun er undarlegt ađ niđurstöđur hennar séu hvergi ađ finna á vef Utanríkisráđuneytisins. Ég vona ađ utanríkisráđherra láti mig og annađ áhugasamt fólk um málefni Miđausturlanda hafa niđurstöđuna af ţessari athugun sinni og ráđuneytisins nú ţegar.

Mitchell og Burns

"Hann  segir ađ símtölin hafi komiđ frá Nicolas Burns, sem nú er varautanríkisráđherra Bandaríkjanna, og George Mitchell sem er erindreki Bandaríkjastjórnar í Miđausturlöndum." (RÚV Fréttir Sjónvarps 6.4.2013)

Er ekki einnig viđ hćfi ađ láta sannreyna orđ Össurar um símhringingar til hans frá Bandaríkjunum varđandi ákvörđun hans, fyrir hönd Íslendinga, ađ viđurkenna ríki sem hafa á stefnuskrá sinni ađ útrýma eina lýđrćđisríkinu í Miđausturlöndum?

Össur segir ađ George Mitchell, sem var erindreki Bandaríkjastjórnar í Miđausturlöndum hafi hóađ í sig út af málinu. Ef svo er, ţá hlýtur sú símhringing ađ hafa veriđ fyrir 13. maí 2012, er Mitchell sagđi af sér embćtti sínu.

Međ ólíkindum ţykir mér ađ "Nicolas Burns" hafi einnig veriđ ađ hringja í Össur út af ţessu prívatmáli Össurar sjálf, og enn furđulegra ađ fréttagúrúar RÚV segi Nikolas Burns sé enn starfandi ađstođarutanríkisráđherra BNA. Ţađ síđast sýnir enn og aftur, ađ fréttastofa RÚV er ţaulsetinn viđvaningum

Ef Nicolas Burns, sem tilkynnti Geir Haarde áriđ 2006 ađ Keflavíkurherstöđin yrđi lögđ niđur, hefur virkilega hringt í Össur á tímabilinu 2009 til 2012 er Össur gerđi Ísland ađ stuđningslandi Palestínu, ţá hefur Burns gert ţađ sem prívatpersóna. Burns lét nefnilega af embćtti ađstođarutanríkisráđherra í janúar 2008 og tók sú uppsögn gildi í mars 2008. Annar möguleiki er líka fyrir hendi, ađ hér sé Össur ađ tala um William Joseph Burns (Bill Burns) sem nú er ađstođarutanríkisráđherra landsins. Svo er líka til ţriđji möguleikinn, og hann er einfaldlega sá ađ Össur sé ađ ljúga okkur full eins og hann hefur gert sygnt og heilagt. Lygar um ESB, Nubo, Drekasvćđiđ, fangaflug, Wikileaks, FBI á Íslandi er ópíum handa auđtrúa fylgismönnum núverandi ríkisstjórnar.

Hillary Clinton

Össur segist einnig hafa fengiđ símhringingu frá Utanríkiráđuneyti BNA, nánar tiltekiđ frá starfsmanni Hillary Clinton, ţegar hann var staddur á flugvelli í Brussel.

"Ţá hafi veriđ gefiđ til kynna ađ símtals vćri von frá Hillary Clinton utanríkisráđherra. Ţađ kom ţegar hann var ađ leggja af stađ heim frá Brüssel međ flugi. „Ţá var ţađ starfsmađur Hillary Clinton ađ biđja um samtal viđ íslenska utanríkisráđherrann. Ég sagđi honum ađ ég yrđi ţví miđur ađ slökkva á símanum en hann mćtti hringja á morgun. En um nóttina gerđist ţađ ađ Wikileaks brast fram í fjölmiđlum og ţađ heyrđist aldrei meira frá bandaríska stjórnkerfinu útaf ţessum máli og ţađ fór í önnur verk."

Ţađ vćri auđvitađ áhugavert ađ fá ađ vita, hvort Össur meinar ađ umrćdd nótt hafi veriđ ţegar Wikileaks hafi "brostiđ fram í fjölmiđlum" međ myndirnar af árásum herţyrlanna í Bagdad. Ţví lak Wikieaks um mánađamótin mars/apríl áriđ 2010. Vandamáliđ međ ţá dagsetningu er einfaldlega sú ađ Össur var ekki í Brussel byrjun apríl áriđ 2010 (nema kannski í leynilegum persónulegum erindagjörđum). Og víst má ţykja ađ Palestínumáliđ, sem Össur er nú ađ mćra sjálfan sig međ í kosningabaraáttunni, var ekki á lista hans yfir ađalmál utanríkisráđuneytisins sem hann lagđi fram í maí 2010 (Sjá hér)  .

Nú verđur ţessi afvegaleiddi ráđherra ađ skýra mál sitt, ţótt fáir dagar séu eftir í embćtti. Össur segir ađ viđurkenning Íslands á sjálfstćđi Palestínu sé sú ákvörđun sem hann sé einna stoltastur af. Ţađ var ađ minnsta kosti ein af bestu sjónhverfingum hans.

Hér hefur Hillary alveg veriđ búin ađ gleyma símhringingu sinni til Össurar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

signt og heilagt?

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 8.4.2013 kl. 21:37

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sygnt og heilagt. Y-iđ er ekki langt frá i-inu og helvítis púkinn leiđréttir ţetta ekki. Gott er ţá ađ hafa íslenskukennara á Suđurnesjum til ađ fara yfir stílinn .

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.4.2013 kl. 15:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband