7.4.2013 | 10:43
Rauđglóandi lygar Össurar
Ég hef aldrei trúađ neinu sem Össur Skarphéđinsson lćtur út úr sér, síđan hann var umhverfismálaráđherra. Ţá kom hann ţví til leiđar ađ sumarbústađur lyfsala nokkurs var byggđur í hjarta náttúruperlu og of nćrri friđlýstum fornleifum, í trássi viđ lög.
Nú ţegar hann er á síđasta snúningi, og fullvissar okkur um ađ hann elski ekki ESB, reynir hann líka í kosningabaráttunni ađ koma ţví inn hjá okkur ađ hann hafi látiđ athuga mjög vandlega hvađ viđurkenning hans á Palestínuríki myndi hafa í för međ sér.
Ţessi sjálfsmćring Össurar á síđasta sprettinum er vćgast sagt hjákátlegt. Sjá hér á RÚV.
Í Palestínu vita menn enn ekki hver Össur er og er gott sama. Í Bandaríkjunum hefur enginn haft minnstu áhyggjur af brölti hans, ţegar hann gerđi Íslendinga ađ athlćgi međ Palestínumissjón sinni.
Ţá athugun sem Össur segist hafa látiđ gera á mögulegum og ómögulegum áhrifum á Palestínućvintýri sínu vćri fróđlegt ađ sjá, og í raun er undarlegt ađ niđurstöđur hennar séu hvergi ađ finna á vef Utanríkisráđuneytisins. Ég vona ađ utanríkisráđherra láti mig og annađ áhugasamt fólk um málefni Miđausturlanda hafa niđurstöđuna af ţessari athugun sinni og ráđuneytisins nú ţegar.
Mitchell og Burns
"Hann segir ađ símtölin hafi komiđ frá Nicolas Burns, sem nú er varautanríkisráđherra Bandaríkjanna, og George Mitchell sem er erindreki Bandaríkjastjórnar í Miđausturlöndum." (RÚV Fréttir Sjónvarps 6.4.2013)
Er ekki einnig viđ hćfi ađ láta sannreyna orđ Össurar um símhringingar til hans frá Bandaríkjunum varđandi ákvörđun hans, fyrir hönd Íslendinga, ađ viđurkenna ríki sem hafa á stefnuskrá sinni ađ útrýma eina lýđrćđisríkinu í Miđausturlöndum?
Össur segir ađ George Mitchell, sem var erindreki Bandaríkjastjórnar í Miđausturlöndum hafi hóađ í sig út af málinu. Ef svo er, ţá hlýtur sú símhringing ađ hafa veriđ fyrir 13. maí 2012, er Mitchell sagđi af sér embćtti sínu.
Međ ólíkindum ţykir mér ađ "Nicolas Burns" hafi einnig veriđ ađ hringja í Össur út af ţessu prívatmáli Össurar sjálf, og enn furđulegra ađ fréttagúrúar RÚV segi Nikolas Burns sé enn starfandi ađstođarutanríkisráđherra BNA. Ţađ síđast sýnir enn og aftur, ađ fréttastofa RÚV er ţaulsetinn viđvaningum
Ef Nicolas Burns, sem tilkynnti Geir Haarde áriđ 2006 ađ Keflavíkurherstöđin yrđi lögđ niđur, hefur virkilega hringt í Össur á tímabilinu 2009 til 2012 er Össur gerđi Ísland ađ stuđningslandi Palestínu, ţá hefur Burns gert ţađ sem prívatpersóna. Burns lét nefnilega af embćtti ađstođarutanríkisráđherra í janúar 2008 og tók sú uppsögn gildi í mars 2008. Annar möguleiki er líka fyrir hendi, ađ hér sé Össur ađ tala um William Joseph Burns (Bill Burns) sem nú er ađstođarutanríkisráđherra landsins. Svo er líka til ţriđji möguleikinn, og hann er einfaldlega sá ađ Össur sé ađ ljúga okkur full eins og hann hefur gert sygnt og heilagt. Lygar um ESB, Nubo, Drekasvćđiđ, fangaflug, Wikileaks, FBI á Íslandi er ópíum handa auđtrúa fylgismönnum núverandi ríkisstjórnar.
Hillary Clinton
Össur segist einnig hafa fengiđ símhringingu frá Utanríkiráđuneyti BNA, nánar tiltekiđ frá starfsmanni Hillary Clinton, ţegar hann var staddur á flugvelli í Brussel.
"Ţá hafi veriđ gefiđ til kynna ađ símtals vćri von frá Hillary Clinton utanríkisráđherra. Ţađ kom ţegar hann var ađ leggja af stađ heim frá Brüssel međ flugi. Ţá var ţađ starfsmađur Hillary Clinton ađ biđja um samtal viđ íslenska utanríkisráđherrann. Ég sagđi honum ađ ég yrđi ţví miđur ađ slökkva á símanum en hann mćtti hringja á morgun. En um nóttina gerđist ţađ ađ Wikileaks brast fram í fjölmiđlum og ţađ heyrđist aldrei meira frá bandaríska stjórnkerfinu útaf ţessum máli og ţađ fór í önnur verk."
Ţađ vćri auđvitađ áhugavert ađ fá ađ vita, hvort Össur meinar ađ umrćdd nótt hafi veriđ ţegar Wikileaks hafi "brostiđ fram í fjölmiđlum" međ myndirnar af árásum herţyrlanna í Bagdad. Ţví lak Wikieaks um mánađamótin mars/apríl áriđ 2010. Vandamáliđ međ ţá dagsetningu er einfaldlega sú ađ Össur var ekki í Brussel byrjun apríl áriđ 2010 (nema kannski í leynilegum persónulegum erindagjörđum). Og víst má ţykja ađ Palestínumáliđ, sem Össur er nú ađ mćra sjálfan sig međ í kosningabaraáttunni, var ekki á lista hans yfir ađalmál utanríkisráđuneytisins sem hann lagđi fram í maí 2010 (Sjá hér) .
Nú verđur ţessi afvegaleiddi ráđherra ađ skýra mál sitt, ţótt fáir dagar séu eftir í embćtti. Össur segir ađ viđurkenning Íslands á sjálfstćđi Palestínu sé sú ákvörđun sem hann sé einna stoltastur af. Ţađ var ađ minnsta kosti ein af bestu sjónhverfingum hans.
Hér hefur Hillary alveg veriđ búin ađ gleyma símhringingu sinni til Össurar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.4.2013 kl. 15:47 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 2
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 1352568
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
signt og heilagt?
Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 8.4.2013 kl. 21:37
Sygnt og heilagt. Y-iđ er ekki langt frá i-inu og helvítis púkinn leiđréttir ţetta ekki. Gott er ţá ađ hafa íslenskukennara á Suđurnesjum til ađ fara yfir stílinn .
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.4.2013 kl. 15:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.