31.3.2013 | 15:53
Samlíkingar biskups eru ógeđfelldar
Biskup Íslands lýsir ţví yfir, ađ saklaust fólk hafi veriđ sakfellt í Guđmundar og Geirfinnsmálinu, og ađ ţađ hafi veriđ vegna ţess ađ lýđurinn hrópađi eins og lýđurinn forđum í Jerúsalem. En hvađ hrópađi ţá lýđurinn í Jerúsalem forđum, frú biskup?
Vafalaust hefur guđ biskupsins sagt henni allt af létta um örlög Guđmundar og Geirfinns, fyrst hún getur básúnađ ţennan sannleika sinn út á Páskadag. Vćri ţví vel viđ hćfi ađ hún upplýsti ríkissaksóknara um endalok tvímenninganna fyrst ţeir sem dćmdir voru fyrir morđin eru allir saklausir og upp risnir.
Lengi ţarf ađ leita til ađ finna annađ eins auvirđilegt lýđskrum. Tími syndaaflausna kirkjunnar er greinilega ekki liđinn og nú gerir biskup lítiđ úr lögum og rétti á Íslandi. Fćr hún ţetta vald sitt hjá Guđi?
Biskupinn segir: Minnihlutahópar hafa ţurft ađ berjast fyrir réttindum sínum og ţví ađ fá ađ vera eins og ţau eru". Agnes biskup Sigurđardóttir telur hins vegar, ađ enn megi segja hvađ sem er um minnihlutahóp ţann sem kirkjan hefur i aldarađir kennt um morđiđ á Jesú, og ţađ án nokkurra sannanna, og ofsótt hana ţar ađ auki. Ţvílík ósvífni! Ćttum viđ ekki ađ fá Ögmund Jónasson og Gísla H. Guđjónsson til ađ rannsaka ţađ mál?
Biskupinn telur sig aldeilis standa nćr almćttinu en ađrir, er hún getur dćmt heilu ţjóđirnar eins og hún gerir.
En undrar ţetta mann, ţegar argasta hatur sem til er er ţuliđ upp í kirkjum landsins ár hvert. Passíusálmarnir, uppfullir af hatri 17. aldar. Ţeir voru sannindi lýđsins á 17. öld, ţegar gyđingar höfđu engan rétt. En á Íslandi er gyđingum sem mótmćla dýrkun íslensku ţjóđkirkjunnar á Passíusálmunum sagt ađ éta skít og ađ ţeir skilji ekki hina miklu íslensku list.
Samlíking meintra morđingja tveggja manna viđ Jesúm, sem og viđbjóđsleg ásökun um ađ gyđingar hafi hrópađ eftir dauđa Jesús, er frumstćđ ásökun og hatur, sem biskup ţróađs ríkis ćtti ađ vera hafin yfir. En hún er greinilega biskup skrílsins.
Og hvađ hrópađi svo lýđurinn forđum í Jerúsalem og hvađ hrópađi lýđurinn á Íslandi í morđmálinu? Ég man nú ekki til ţess ađ lýđurinn hafi hrópađ mikiđ. Alvarleg mál um mannsdráp voru rannsökuđ, ţau fóru fyrir dómstóla og ţađ er eđli réttarríkis, en ekki ađ biskup skríls gefi út billegar syndaaflausnir á hátíđum.
Biskupinum er velkomiđ ađ skýra mál sitt hér á blogginu.
Vegna ţess ađ lýđurinn hrópađi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt 5.6.2013 kl. 06:13 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Já, synd ađ mestu glćpa og ofbeldishrottar landsins voru dćmdir til ađ eyđa mörgum af sínum bestu árum bak viđ lás og slá.
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.3.2013 kl. 16:12
Ţađ er eiginlega mikil synd ađ dýrlingar hafi veriđ teknir af í íslenskri lútersku. Nóg er núna til af efnilegum kandídötum og martýrum til ađ fylla allar kirkjur landsins.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.3.2013 kl. 17:23
Venju samkvćmt auđnast ţér ađ spúa eitri og hatri úr penna ţínum og nú yfir páska prédikun biskupsins. Ţađ er ţó ánćgjulegt ađ lesa ađ ţar sem ţú talar um hennar guđ, ţá undirstrikar ţú kjarna málsins, nefnilega ţađ ađ ţú og ţínir trúbrćđur hafa ţá augljóslega einhvern allt annan guđ. Ţessu er vert ađ halda á lofti, sérstaklega fyrir ţann hóp kristinna sem á síđustu árum hafa ruglađ saman kristni og gyđingdómi, eins og sjá má á sionista miđlinum "Omega"
Ađ lokum ađeins ein forvitnis spurning: Ert ţú sjálfur gyđingur?
Jónatan Karlsson, 31.3.2013 kl. 18:35
Jónatan, auđvitađ hefur Vilhjámur sama Guđ og kristnir menn á Íslandi hafa alltaf tignađ og tilbeđiđ sem sinn Guđ. Ţađ sama á viđ um alla Gyđinga frá upphafi.
En á misskilningi byggir dr. VÖV ţađ, ađ Passíusálmar kenni Gyđinghatur. Hallgrímur er ţar einfaldlega ađ lifa sig inn í ţá atburđarás, sem guđspjöllin segja frá, m.a. og ekki sízt ţađ nákvćmasta um píslarsöguna, Jóhannesarguđspjall. Um píslarsöguna fjalla Passíusálmar, ekki seinni tíma beinlínis og aldrei um ađ Gyđingar seinni alda hafi reynzt mönnum illa.
Ef dr, Vilhjálmur vill sanna Gyđingahatur upp á Hallgrím eđa ađra presta íslenzka, ćtti hann ađ demba sér í rannsóknir á ţví máli, en hann finnur ţađ ekki í Passíusálmum, ađeins greiningu ţeirra á innihaldi guđspjallanna. Og ţar er vitaskuld ekki um ţjóđernishatur ađ rćđa, enda var nánast öll frumkirkjan og höfundar Nýja testamentisins Gyđingar, rétt eins og sjálfur KRISTUR.
Jón Valur Jensson, 31.3.2013 kl. 19:51
J. K., ég er fornleifafrćđingur sem ekki "diggar" upplifun Hallgríms Pé, annađ kemur ţér ekkert viđ. Trú er einkamál.
Jón Valur, ţađ voru ţví gyđingar síđari alda sem dóu mest fyrir ţessa upplifun manna á atburđum úr lífi J.Kr. Tími Hallgríms var tími gyđingahaturs. Ég komst eitt sinn ađ ţví ađ fyrst gyđingurinn sem sigldi til Íslands ađ viđ vitum, varđ fyrst ađ láta skýra síg dómkirkju Kaupmannahafnar.
Sjá bréf Simon Wiesenthal Stofnunarinnar til RÚV áriđ 2012 hér .
Áriđ 1938 voru íslensk yfirvöld enn andvíg ţví ađ fá gyđinga til Íslands. Passíusálmarnir hafa ekki beint hreinsađ hjörtu Íslendinga, sem margir hverjir standa í beljandi gyđinga- og útlendingahatri í dag, annađ hvort vinstri-fasistar vegna ástar sinnar á málstađ Palestínuaraba eđa ţeir sem vegna umburđalyndis síns telja landiđ of lítiđ og of fátćkt til ađ ađstođa fólk í vanda.
Jón Valur, jafnvel ţegar sýndar eru stađreyndir um nasistann Gunnar Gunnarsson, ţá verđ ţú óţverrann sjá http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1253339/ og les meira her. http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1257968/
Ást á gyđingahatri 17. aldar og varnir gegn ömurlegustu nasistaspíru Íslands er ekki beint vinátta í garđ Ísraelsríkis.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.3.2013 kl. 21:19
"Áriđ 1938 voru íslensk yfirvöld enn andvíg ţví ađ fá gyđinga til Íslands. Passíusálmarnir hafa ekki beint hreinsađ hjörtu Íslendinga ..."
Non sequitur, doktor! - Post hoc, propter hoc? NEI !
Hvernig ţykistu sanna, ađ Gunnar hafi veriđ nazisti? Aldrei myndi ég verja slíkt hjá honum, ţađ veiztu vel.
Jón Valur Jensson, 31.3.2013 kl. 22:04
Nánar varđandi latínufrasana:
VÖV lćtur sem orsakasamhengi sé milli Pass. Hallgríms og Gyđingaandúđar Hermanns Jónassonar eđa annarra hér á landi. VÖV hefur ekki einu sinni REYNT ađ sanna ţá gefnu forsendu sína.
Ég lćt mér detta í hug, ađ Hermann hafi ekki viljađ gefa nazistum átyllu til ađ líta á Ísland sem fjandsamlegt, Gyđingavćnt land. Ţeir urđu hins vegar ađ bíta í ţađ súra epli, ađ hann stóđ fastur og einarđur á ţví ađ gefa Lufthansa* ekki lendingarleyfi hér. Hann hefur kannski ekki viljađ "ögra" ţeim međ ţví ađ sýna í verki andúđ á Gyđingahatri ţeirra sjálfra.
*Lufthansa varđ svo um tíma Luftwaffe eđa rann inn í flugherinn ţýzka.
Jón Valur Jensson, 31.3.2013 kl. 22:09
Annars er ég ađ horfa á Thatcher í sjónvarpinu, ţćtti gott ađ fá friđ!
Jón Valur Jensson, 31.3.2013 kl. 22:10
Jón Valur, dönsk yfirvöld settu Hermanni reglurnar í Lufthansa-málinu, en Ţór Whitehead hafđi aldrei haft fyrir ţví ađ vera í dönskum skjalasöfnum til ađ sjá hvernig ţađ mál ţróađist. de Fonteney og CAC Brun í sendiráđi Dana fylgdust grannt međ ferđum Íslendinga í Ţýskalandi nasismans, sem og ferđum nasista á Íslandi, og Utanríkiráđuneyti Dana enn betur. Menn geta ekki skrifađ söguna međ ţví ađ nota ađeins Ţjóđskalasafniđ og skjöl State Dept. í National Archives i BNA, nema ef mađur stendur í ţví ađ sýna fram á ađ Sjálfstćđismenn hefđu veriđ minni Ţjóđverjasleikjur en Framsóknarmenn. Ţađ hefur ritun sögu Síđara stríđs á Íslandi ţví miđur fariđ út í - einhverja ömurlegustu lókalpólitíska söguritun sem sögur fara af. Framsóknarmenn og Íhaldiđ var jafnslćmt í útlendingahatrinu og gyđingaóbeitinni. Ekki er algaliđ ađ leyfa sér ađ halda ađ overdosis af Passíusálmum hafi valdiđ ţví.
Ţađ er enginn ađ neyđa ţig til ađ fara inn á bloggiđ mitt međ latínuárásir. Farđu nú og horfđu á hana Thatcher. Ţegar hún kastađi ţjóđ sinni út í stríđ viđ Argentínu, út af skeri, lýsti hún ţví yfir ađ Menachem Begin vćri hćttulegasti mađur heims.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.3.2013 kl. 22:33
Gunnar Gunnarsson gaf mönnum eins og Alfred Rosenberg og Hinrich Lohse réttlćtingu. Hann starfađi međ ţeim, áđur en hann fór heim og gćtti sauđa sinna en ţeir fór áfram í fjöldamorđin á gyđingum.
ALDREI SÁ ÉG GUNNAR GUNNARSSON HARMA ATLOT SÍN AĐ NASISMANUM, FUND SINN HJÁ FORINGJANUM eđa FRĆĐSLUFERĐALAG UM ŢÝSKALAND ÁRIĐ 1940, ŢAR SEM HANN LOFAĐI FRAMTÍĐ ÍSLANDS SEM NASISTALANDS. HANN FAGNAĐI INNLIMUM AUSTURRÍKIS INNILEGA.
Hvernig getur ţú "Ísraelsvinurinn" variđ slíkan slúbbert?
Mér kemur eitt orđ í hug: hrćsni.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.3.2013 kl. 22:47
Ć, vesalings ţú, endar alltaf öđru hverju í vitlausum ályktunum
---fyrir nú utan gefnu forsendurnar eđa ţína túlkun á ţeim!
Fyrra innleggiđ, kl. 22:33, var áhugaverđara. Ég gef ţví ekki öllu credit, heldur eyra og er vel reiđubúinn ađ skođa ţau mál; get fátt um ţau sagt ađ lítt athuguđu máli, og vitaskuld er danska ţjóđskjalasafniđ ţín sterka hliđ í ţessu efni, geri ég ráđ fyrir.
En ţađ er jafn-fráleitt og fyrri daginn, ađ Hermann & Co. hafđi veriđ ađ leggja frá sér Passíusálmana ţegar ţeir ákváđu ađ tálma Gyđingum hingađkomu fyrir stríđ. En skrifađi einhver (Tíma-Tóti eđa Andrés Krjs.?) ćvisögu hans?
Thatcher-ţátturinn var fínn. Konan komst nćrri ţví ađ vera mikilmenni. En ég (ţá viđ nám í Cambridge) var gersamlega andvígur henni um Falklandseyja-herförina og skrifađi m.a.s. bréf ţess efnis til hennar í 10 Downing St. og beitti mér víđar. Ţar sérđu mína afstöđu, vćni, raunar harkalega gagnrýni, sem varđ mér kannski ekki til framdráttar í Bretaveldi!
Jón Valur Jensson, 31.3.2013 kl. 23:47
Hér sé stuđ.
Ég verđ nu ađ játa ađ ég er algerlega sammála Villa um Hallgrim. Víđa má finna erindi stoppfull af samansúrruđu gyđingahatri, fyrir ţađ verđur einfaldlega ekki ţrćtt. Ţađ leynist engum ađ hann álasar ţeim fyrir dauđa krists og hugsar ţeim ţegjandi ţörfina, sem er svolítiđ merkilegt, ţegar litiđ er til ţess ađ án fórnardauđans og fordćđi Júdasar (nafniđ meira ađ segja međ hentugum táknum og vísunum) hefđi kristnin aldrei náđ flugi né veriđ neitt neitt.
Segir talseert um greind hinna geistlegu höfđingja ađ sjá ekki ţađ jákvćđa samhengi, en mađur getur jú ekki rekiđ trúarbrögđ án haturs, fordćminga og ofsókna, svo ţađ er kannski skiljanlegt ađ ţeir hafi snúíđ blinda auganu ađ ţeirri reynd.
Passíusálmarnir eru svo ađ megninu skelfilegthnođ og svo hundleiđinlegir ađ kirjurnar nota plastpaskaliljur til skrauts ţví annađ drćpist úr leiđindum.
Í grunninn eru sálmarnir líka dauđa og ţjáningardýrkun, sem gerir allt ţađ ömurlegasta í mannlegri tilvist ađ upphafinni dyggđ. Sjálfsréttlćtingin, sjálfsvorkunin, sjálfshelgunin og ţunglyndiđ vellur svo yfir alla barma hjá dramadrottningunni á Saurbć.
Ekki myndi ég gráta ţađ ef ţessi ósiđur ađ lesa ţetta yrđi lagđur af. Ţađ er ofbeldi og marsukismi eitt og sér ađ sitja undir ţessu.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.4.2013 kl. 04:58
Algjörlega sammála Vilhljálmi og Jóni Steinari. Jón Valur ţjáist af guđstrú sinni sem birtist m.a. í hatri gagnvart hinum og ţessum. Vonandi ađ hann frelsist einhvern daginn.
Annars er skemmtilegt ađ skođa hvađ "lýđurinn" hrópađi í Jerúsalem forđum. Jú ţeir vildu láta frelsa Jesú Barabbas en ekki Jesú Jósefsson. En kannski var um einfaldan nafnarugling ađ rćđa? Jesú Barabbas útleggst "Jesú sonur föđur síns" eđa "Guđs frelsari sonur föđur síns."
Brynjólfur Ţorvarđsson, 1.4.2013 kl. 08:35
Jón Valur, bréf ţín til Thatcher og co er óforbetranleg. Ţú ert örugglega enn á lista MI5 og ein meginástćđan til ţess ađ auđvelt var ađ setja Íslendinga á terroristalistann í bankahruninu. Ţeir hafa bara litiđ í spjaldskrána og séđ bréf ţín og hugsađ: "ţetta er hćttulegt fólk." Ţú hefur lent á sama áhćttulistanum og Begin, sem sagđi kerlingunni einnig til syndanna. En illt er nú í efni, ef fólk ţarf ađ horfa á ţćtti um Thatcher á páskum í stađ almennilegrar biblíumyndar međ fyrrverandi formanni riffilsambandsins í BNA, Ben Hur.
Brynjólfur fyrir utan ađ hebreska frekar en arameíska var daglegt mál í Jerúsalem á ţessum tíma, ţá er ţessi tilgáta ţín dálítiđ skondin! Rómverjarnir hafa greinilega misskiliđ ţetta allt. Ţeir lćrđu aldrei tungumál ţeirra sem ţeir skattpíndu. Páll Postuli, sem talađi eintóma grísku, hefur svo heyrt ţetta og misskiliđ allt. Ţetta er gott nafn á bar í Jerúsalem.
Jón Steinar, ţegar yfirlýstir trúleysingjar úr Samflykkingunni og Vinstri mygluflokknum flokkast í kirkjur til ađ lesa ţetta hatur, er víst borin von ađ halda ađ ósiđurinn leggist af.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.4.2013 kl. 09:40
Trúlausir eru ţeir báđir, Brynjólfur og hinn ágćti landvarnarmađur Jón Steinar, og kunna ţví ekki Hallgrím ađ meta. Hafa ţađ hingađ til ekki veriđ neinir mannfantar né bögubósar sem dáđst hafa ađ Pasíusálmum, og er nóg ţar međ sagt, en ég minni t.d. á ađdáanda ţeirra Matthías Jochumsson, og komast ţessir tveir ekki međ tćrnar ţar sem sá skáldsnillingur hefur hćlana í eldlegri andagift.
Barabasarrugli Brynjólfs nenni ég ekki ađ sinna, og ómerk eru orđ hans ţar sem hann ber upp á mig hatur, jafn-ómerk og ţau eru ómerkileg.
Og fráleitt er af VÖV ađ telja Pál einungis hafa talađ grísku.
Jón Valur Jensson, 1.4.2013 kl. 10:24
Setti ég ekki brilljant athugasemd hér?! Hvađ varđ um hana?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 7.4.2013 kl. 13:24
Nú er ég búinn ađ leita og leita og finn ekki neina fćrslu frá ţér Sigurđur. Ég hef engu eytt. Kannski hefur ţig dreymt ţetta.
Reyndu ađ hafa samband viđ stjórn Moggabloggsins og spyrja ţá hvernig stendur á ţví ađ athugasemdin frá ţér hefur horfiđ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.6.2013 kl. 06:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.