Leita í fréttum mbl.is

Enn lýgur RÚV

6079348-lars-hedegaard-frifundet-for-racisme
 

Í fréttaflutningi af morđtilrćđinu í gćr gegn Lars Hedegard, greindi RÚV rangt frá. Ţá var sagt ađ hann vćri "ţekktur fyrir ađ gagnrýna múslíma" og hafi veriđ "dćmdur fyrir hatursáróđur vegna ummćla sem hann lét falla um trú ţeirra" svo notuđ séu orđin í fréttum sjónvarps í gćrkvöldi.

Í landi dómstóls götunnar, ţar sem rumpulýđur stundar sjálftektir og bćtir viđ dóma dómstóla međ ţví ađ berja dćmt fólk í götuna til viđbótar viđ dómsorđiđ í réttarsölum, er ekki viđ örđu ađ búast en ađ ríkisfjölmiđill ljúgi og greini ekki rétt frá dómsmáli í siđmenntuđum löndum.

Sama hvađ manni finnst um Lars Hedegaard, ţá var hann sýknađur af ásökunum um refsiverđ ummćli um múslíma í Hćstarétti Danmerkur áriđ 2011. Fyrra dómsorđ var ógilt, en ţađ sagđi ađ Hedegaard bćri ađ greiđa 5000 króna sekt (rúml. 115.000 ISK).

Mađur spyr sig, hvort svo lélegur fréttaflutningur á RÚV orsakist af lélegri menntum starfsmanna fréttastofnunnar og úreltum starfs- og siđareglum hjá RÚV, eđa  hvort starfsmenn ţar séu sumir hverjir fylgjandi ţeirri heimsmynd öfga sem Hedegaard og ađrir leyfa sér ađ gangrýna.  Ég hef í mörgum fćrslum bent á slagsíđu í fréttaflutningi RÚV sem gćti bent til ţess síđastnefnda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

DDRUV, eins og Gunnar Rögnvalds réttilega nefnir fyrirbćriđ, flytur ekki lengur frettir. Ţar er stundađur skefjalaus áróđur sem sovéska fréttastofan hefđi veriđ full sćmd af. Nu er svo komiđ ađ jafnvel fréttir af nit i kúm eru teknar međ fyrirvara.

Ragnhildur Kolka, 6.2.2013 kl. 09:54

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ţeir eru stórlega brogađir ţarna á Rúv og hlutdrćgir í ţokkabót, og ţakka ţér fyrir ađ vekja athygli á ţví sanna í ţessu máli, Vihjálmur!

Jón Valur Jensson, 6.2.2013 kl. 11:28

3 Smámynd: Óskar Sigurđsson

og svo borgum viđ fyrir ađ láta ljúga ađ okkur..Takk Villi fyrir ađ upplýsa mig enn og aftur um hiđ sanna í málum.

Óskar Sigurđsson, 6.2.2013 kl. 11:53

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég er á móti morđum. Og ekki vil ég gera mig breiđan og fara ađ stćla viđ mér betri og vitrari menn. En sú hugsun hefur ađ mér hvarflađ ađ ţetta sé hreinlega uppsuni međ banatilrćđiđ. Hvergi hef ég séđ mynd af pakkanum eđa hvađ hann hafi haft ađ geyma. Og hvert fór skotiđ? Hvergi sé mynd af ţví. Fór ţađ bara út í loftiđ? Kannski er ţetta bara vitleysa í mér en ég vonast ţá til ţess ađ Villi reki ţađ ţá ofan í mig međ eftirinnilegum hćtti! Gaman vćri ađ sjá pakkan og holuna eftir byssuskotiđ sem hlýtur ađ vera í ganginum.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.2.2013 kl. 13:59

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Var kannski enginn pakki heldur bara sagt ađ ţađ vćri pakki til hans. En skotiđ ćtti ađ vera einhvers stađar.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.2.2013 kl. 14:02

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Nei, ţađ var víst enginn pakki. En ţađ var skotiđ.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.2.2013 kl. 14:06

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Veistu eitthvađ meira Sigurđur?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.2.2013 kl. 20:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband