Leita í fréttum mbl.is

Er hann í helvíti nú?

 

 Papon is now in Hell

Látinn er í hárri elli franskur tćkifćrisinni og fjöldamorđingi, Maurice Papon, á 97. aldursári.  Í Annarri Heimsstyrjöld skrifađi hann undir skjöl sem embćttismađur í Vichy-stjórn franskra fasista. Honum tókst ađ koma 1500 gyđingum fyrir kattarnef. Vel af sér vikiđ fyrir sannkristinn heiđursmann.

Fyrir klókindi tókst honum ađ sleppa viđ afleiđingu misjörđa sinna ţangađ til 1998, er hann var dćmdur í 10 ára fangelsi  (sem ţćtti vel sloppiđ í sumum löndum, ef mađur á líf 1500 manns á samviskunni).  Papon reis til mets og mannvirđinga og var til dćmis ráđherra í ríkisstjórn Valery Giscard-D'Estaings. Giscard-D'Estaing sá greinilega ekkert athugvert viđ ađ hafa morđinga í sínum röđum. - Og svo eru Frakkar ađ tala um Bandaríkjamenn!

Nú varpa ég spurningu til ţeirra sem vita allt um verri stađinn. Er Papon ţar nú?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Vissi Giscard-D´Estaing ađ ráđherra sinn vćri  morđingi?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.2.2007 kl. 15:57

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţegar mađur ađ nafni Michel Bergčs uppgötvađi syndir Papons gaf han gyđingnum Michel Slitinsky upplýsingarnar, ţví Slitinsky hafđi sloppiđ úr einni af rassíunum gegn ţeim gyđingum sem Papon framseldi. Fađir Slitinskys var myrtur í Auschwitz.

Slitinsky fór međ upplýsingarnar til dagblađs í Frakklandi, og ţađ var í miđri kosningabaráttunni milli Giscard-D'Estaings og Mitterands. Ekki man ég nú eftir ţví ađ Giscard-D'Estaing hafi vikiđ Papon úr embćtti viđ ţessar fréttir, og hafa menn oft veriđ reknir fyrir minni sakir. En Valéry Giscard-D'Estaing tapađi embćttinu og er líklega enn ekki búinn ađ fyrirgefa ţeim sem láku fréttum um Papon í blöđin.

Mitterand, sem líka var tćkifćrissinni í stríđinu, neitađi áriđ 1992 ađ biđjast afökunar fyrir hönd forvera sinna á liđveislu Vichy-stjórnarinnar viđ nasista. Ţađ var fyrst Chirac sem mannađi sig í ţađ í janúar 1998. Sama ár var Papon loks dćmdur.

Ţađ tók sem sagt nćr 17 ár fyrir Ffrakka ađ átta sig á međsekt sinni.

Hvađ ćtli Morgunblađi hafi skrifađ um Papon áriđ 1982?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.2.2007 kl. 17:07

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Veistu annars nokkuđ um heimildir (helst í bókarformi) um Erich Koch, einhvern ţann ógeđslegasta af öllum ógeđslegum, sem dó 1986 nírćđur í pólsku fangelsi, fyrrverandi Gauleiter í A-Prússlandi og Reich Kommisar í Úkraínu? Ég hef einkennilega mikinn áhuga á gömlum illmennnum ţó mér hrylli líka viđ ţeim. Hvernig verđa svona kallar ţegar ţeir fá Alzheimer og eru međ stóra bleyju? Ţá er eins gott ađ ţeir lendi í góđum höndum sem nenna ađ skipta á ţeim.   

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 18.2.2007 kl. 20:16

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţađ furđulega er, ađ utan á eru ţessir menn alveg eđlilegir, en innan í er sálin samviskulaus vegna fyrri gerđa. En börnin ţeirra elskuđu ţá sem góđa feđur og konurnar unnu ţeim sem góđum eiginmönnum. Fórnarlömin ţeirra gátu hins vegar ekki gefiđ okkur mat sitt. 

Reyndu ađ panta ţessa nýju bók: 

Ralf Meindl, Ostpreußens Gauleiter. Erich Koch – eine politische Biographie. Osnabrück (Fibre Verlag) angekündigt für Januar 2007 (Dissertation an der Universität Freiburg, Veröffentlichungen des DHI Warschau, Bd. 18)

Einnig gćti bókin Stiftelsen (2003/2005) efter Danann Torben Jřrgensen veriđ áhugaverđ lesning fyrir ţig.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.2.2007 kl. 21:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband