Leita í fréttum mbl.is

40 ár frá ţví ađ Palestínumenn sýndu hvađ ţeir vildu

40 years
 

Ţađ var erfitt fyrir RÚV/Sjónvarp ađ minnast hryđjuverka Palestínumanna á Ólympíuleikunum í München áriđ 1972. Fréttin var send sem íţróttafrétt í lok kvöldfrétta Sjónvarpsins ţann 5. september 2012.

Áriđ 1972 notuđu óţekku börn heimsins, sem Össur Skarphéđinsson og ađrir öfgaástarmenn hafa nú tekiđ ástfóstri viđ, vettvang friđar og helsta íţróttaviđburđ jarđarbúa til ađ koma framfćri baráttumáli sínu: Útrýmingu Ísraelsríkis.

Fyrst í gćrkvöldi, á 40 ára „afmćli" hryđjuverkanna, sá RÚV ástćđu til ađ minnast ţeirra.

Fjölmiđlar um allan heim hafa minnst atburđanna og greint frá ţeim í beinum tengslum viđ Ólympíuleikana í London. Á ríkisfjölmiđli Íslendinga er ţessi frétt hins vega sett aftast í íţróttafréttum, međan frćndurnir Stuart Cornfeld og Ben Stiller fá ađ lýsa frábćru veđri og ágćti Íslendinga í heilar tvćr mínútur. Ţeir vita ekki hvađa skíthćlar stjórna RÚV.

Á Íslandi vilja menn heyra ţađ sem ţeir vilja heyra.

Ice Stu
Stillirinn

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ var líka Palestínumađur, Sirhan Sirhan, sem drap Robert F. Kennedy, ekki löngu eftir morđ Johns bróđur hans.

PS. Athygisverđ myndin hjá ţér, ţar sem ísraelski fáninn og sá íslenzki eru hliđ viđ hliđ, dregnir í hálfa stöng - 1972?

Jón Valur Jensson, 6.9.2012 kl. 20:59

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

.

DDRÚV er jú ađ endurskrifa fortíđina ofan í andaglasi sínu, svo ekki kemur neitt lengur á óvart frá ţeirri strá-stofnun. Best er ađ kveikja aldrei DDRÚV-tímanum.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 6.9.2012 kl. 22:16

3 identicon

Ţegar ţú segir sannleikann, ţá ert ţú islamafobi, rasisti, fjölmenningarhatari , illa gerđur, en ef ţú ert PK (polutikst korekt) og lýgur nógu mikiđ í fjölmiđlum, ţá ert ţú ţingmanns efni.

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 6.9.2012 kl. 22:39

4 identicon

Já Vilhjálmur ţađ er mikiđ hatriđ í heiminum  og ţú hefđir kanski gott af ađ rifja upp ađferđir og manndráp fyrrverandi forsćtisráđherra Ísrael Menakim Begin og hvernig mannvinurinn og friđmćlandi BenGurion fóru ađ ţví ađ hrekja fólk frá heimilum sínum til ađ gyđingar ţyrftu aldrei ađ verđa fyrir barđinu á nasistum oftar.

Ţar át byltingin börnin sín Vilhjálmur og Jón ţú mátt líka uppfrćđast svolítiđ um ţessa tíma.

Sigurđur Haraldsson (IP-tala skráđ) 7.9.2012 kl. 06:47

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ykkur fyrir herramenn, en hvernig í andsk. V. Jóhannesson fćr ţađ inn hjá sér ađ ég sé "íslamófobi", rasisti og fjölmenningahatari, fć ég ekki skiliđ. Ég sem var fyrstur Íslendinga til ađ mćla međ ţví ađ moska yrđi byggđ á Íslandi og hef starfađ međ fjölmenningu, unniđ gegn kynţáttafordómum og skrifađ bók um kynţáttahatur Dana. Hr. Jóhannesson er haldinn einhverju, ég -veit ekki hvađ ţađ er og vill ekki vita ţađ. Skođun mín á öfgaíslam og hryđjuverkum gerir mig ekki ađ múslímahatara, nema ađ ţú haldir ađ allir múslímar séu öfgamenn og hryđjuverkafólk. En ţađ passar auđvitađ betur viđ öfga sumra vinstrimanna.

Sigurđur Haraldsson,  Begin og Ben Gurion tóku ekki saklaua gísla á Ólympíuleikum. En ţar sem Palestínumenn nota í miklum mćli áróđursefni nasista, ţá er ljóst ađ baráttu Ben Gurions er ekki lokiđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 7.9.2012 kl. 08:16

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Athyglisvert myndband hér; The truth about refugees

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.9.2012 kl. 15:05

7 Smámynd: Jónatan Karlsson

66 ár frá ţví ađ Ísraelsmenn sýndu hvađ ţeir vildu.

Ég má til ađ vekja athygli sagnfrćđingsins á annari og öllu mannskćđari hryđjuverka árás, en ţá er ég ađ tala um ţegar hryđjuverka samtökin IRGUN, undir stjórn hins illrćmda Menachen Begin sprengdu í loft upp hóteliđ "King David" í Jerusalem, 22. júlí. 1946. Ţessir atburđir koma viđ sögu í hinum ágćtu, raunsćju sjónvarpsţáttunum: "Loforđiđ, The promise" sem nýlega voru sýndir á RÚV.

Jónatan Karlsson, 7.9.2012 kl. 20:13

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, ţađ voru sannarlega til öfgamenn međal Ísraelsmanna, ég ţarf hvorki Sigurđ né Jónatan til ađ upplýsa mig um ţađ, en ekki tel ég Ben Gurion međal hryđjuverkamanna; Sigurđur mćtti líta annars vegar á hlut Arabaleiđtoga í Landinu helga ađ ţví ađ fylla Palestínumenn ótta viđ ţá ísraelsku, og hins vegar mćtti hann skođa hliđstćđuna viđ slíkan fjöldaflótta: ţađ sem átti sér stađ viđ innrás nazista í Belgíu og Frakkland: allir undankomuvegir voru fullir af flóttamönnum, og ţetta spillti í sjálfu sér fyrir vörn landanna.

En ţrátt fyrir hryđjuverk fárra um og fyrir 1948 er Ísrael og hefur veriđ lögmćtt ríki.

Jón Valur Jensson, 7.9.2012 kl. 23:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband