Leita í fréttum mbl.is

Ragna var "myrt" áriđ 1955, en dó áriđ 2002 sem Radna Esther Isholm Vickers í Alabama

Ragna Ester

Nú er komiđ í ljós ađ Ragna Esther Sigurđardóttir, sem hvarf í Oregon á 6. áratug 20. aldar var alls ekki myrt af hrottafengnum eiginmanni eins og kjaftakerlingar, fjölmiđlar og auđtrúa lýđur ćtluđu. Međ afburđalélega blađamenn RÚV í fararbroddi löptu Íslendingar ţađ upp, ađ vondur Kani, Emerson Lawrence Gavin hefđi myrt íslenska konu sína.

Úlfaldi var gerđur úr mýflugu, fjöđur varđ ađ hćnu. Hćnur nokkrar á Íslandi og í Vesturheimi hafa nú ţróađ hugaróra sína svo mikiđ ađ vćntanleg er bók um „morđiđ" á Rögnu Esther Sigurđardóttur. Morđ sem aldrei átti sér stađ. Á Facebook-síđu hjálparkokka ţess er ritar bókina er ţví haldiđ fram ađ Ragna hafi beđiđ ađra konu Emersons Gavins um ađ taka börn sín í fóstur áriđ 1955. Ţetta er ómögulegt, ţar sem börnin höfđu veriđ sett á barnaheimili áriđ 1951 og ćttleitt af hjónunum Benson og Jeanne Allen áriđ 1953, samkvćmt dómsskjali frá ţví í september 1958, ţegar ţau Allen hjón reyndu ađ skila börnunum aftur til yfirvalda.

Ragna breytti um nafn eftir ađ hún neyddist til ađ ćttleiđa börn sín, hugsanlega vegna algjörrar afneitunar fjölskyldu hennar á Íslandi, sem segist hafa fengiđ bréf frá henni og ađ hún hafi ekki svarađ fjölda bréfa ţeirra.  

Eftir ađ Ragna Esther breytti nafni sínu giftist hún aftur og eignađist tvö börn, sem nú eru búin heyra um ćttingja sína á Íslandi, sem ţau kunnu engin deili á. Nú eru ţví ţrjú af fjórum börnum hennar á lífi.

Á ţessu bloggi var búiđ ađ spá ţessum málalyktum og hlaut ég miklar skammir fyrir hjá sumu fólki.

Já , ţađ er ekki ađ spyrja af Gróu á Leiti eđa afkomendum hennar á RÚV/Sjónvarpi í Efstaleiti.

 

Mikilvćg leit Lillý Valgerđar Oddsdóttur

Lillý Valgerđur Oddsdóttir, sem hefur leyft mér ađ fylgjast međ uppgötvunum sínum, á ein heiđurinn af ţví ađ ganga úr skugga um örlög Rögnu Estherar, og slćr hún út ćttfrćđingum, einkaspćjurum, blađamönnum, lögreglunni  í Oregon og jafnvel FBI. Meistari Columbo hefđi ekki getađ gert betur. Lilly gaf mér ekki upp nýtt nafn Rögnu Esther, en ađeins ţađ ár sem hún dó, og ţađ nćgir til ađ finna örlög manna á einfaldan hátt á vefnum. Lilly Oddsdóttir á allan heiđurinn af ađ uppgötva örlög Rögnu, sem var myrt af hugarórum fólks á Íslandi. Blađamannafélag Íslands ćtti ađ veita henni verđlaun. Hún hefur hjálpađ fjölskyldu Rögnu ađ skýra örlög hennar.

Ragna Esther andađist áriđ 2002. Blessuđ sé minning hennar, og jafnvel fyrrverandi mannsins hennar sem vćndur var um meira en innistćđa var fyrir. Hrotti og lítilmenni var hann örugglega, en enginn morđingi. Ađ halda öđru fram er hiđ alvarlegasta mál og sakasamlegt. Mćttu Íslendingar lćra sitt af hverju af ţessu máli.

Mér skilst, ađ nú sé jafnvel ađ koma út bók um Rögnu Esther, ţar sem ţví er haldiđ fram og neglt niđur međ 7 tommu saum, ađ Emerson Lawrence Gavin hafi veriđ morđingi Rögnu. Hvernig ćtli slík bók muni seljast? Ćtli bók sem gerir saklausan mann ađ morđingja fái sérstakan flokk á bókasöfnum. Kannski flokkast ţetta sem "Glćpsamlegar sögur" ?

Áđur var skrifađ um ţetta "dularfulla" mannskhvarf á ţessu bloggi undir fyrirsögnunum:

Murder she wrote og Örlög í Oregon

Minningargrein um Rödnu (Rögnu) Esther Isholm Vickeres. Takiđ eftir ţví ađ hún fćddist í Nice í Frakklandi Cool

Radna Esther Isholm Vickers

Published: Thursday, October 17, 2002 at 3:30 a.m.
Last Modified: Wednesday, October 16, 2002 at 11:00 p.m.

GOODWATER | Funeral service for Mrs. Radna Esther Isholm Vickers, age 75 of Goodwater, Alabama will be Friday, October 18, 2002 at 10:00 a.m. at Comer Memorial United Methodist Church in Alexander City. She will lie in state for one hour prior to the service. The Rev. Lynn Peters will officiate. Burial will follow at Hackneyville Cemetery. Visitation will be Thursday, October 17, 2002 from 5:00 to 7:00 p.m. at Radney Funeral Home.

Mrs. Vickers died October 14, 2002 at Druid City Regional Medical Center in Tuscaloosa, AL. She was born May 31, 1927 in Nice, France to John Isholm and Christiana Isholm. She worked as a caregiver and was a member of Comer Memorial United Methodist Church.

She is survived by her daughter, Lou Ann LeMaster and her husband Fred of Tuscaloosa, AL; son, Jack Vickers and his wife Patricia of Hackneyville, AL; five grandchildren, Kristianna LeMaster Gibbs and her husband Curtis, Heather LeMaster, Jonathan LeMaster all of Tuscaloosa and Kimberly Vickers of Greenville, AL.

Flowers or contributions may be made to Comer Memorial United Methodist Church, 103 Church Street Blvd., Alexander City, AL 35010.

Radney Funeral Home in Alexander City is in charge of the arrangements.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Hreiđar

Ég vona ađ ţú fyrirgefir, ţó mér ţyki ţetta dálítiđ ţunnt. Trúlegt ađ vísu en vantar alla tilraun til ađ renna stođum undir ţá tilgátu ađ Radna ţessi Jónsdóttir Íshólm Vickers hafi í raun veriđ Ragna Esther Sigurđardóttir sem sögđ var hafa horfiđ mun fyrr á öldinni. Kannski ekki auđvelt ađ koma ţví fyrir í einu bloggi, en mig vantar sem sagt meira kjöt á ţessi bein.

Sigurđur Hreiđar, 1.9.2012 kl. 11:11

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţú getur alveg treyst ţví, en fyrir gamla Ameríkanahatara (ekki ţig) er auđvitađ erfitt ađ kyngja ţessu málalokum. Auđvitađ eru margir Isholm í Nice í Frakklandi og Kristjána hét reyndar móđir Rögnu. Hún vildi greinilega ekki mikiđ vita af föđur sínum, sem hún breytti í Jón.

En hún Ragna Esther dó áriđ 2002 í suđur í  Alabam og var aldregi myrt.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.9.2012 kl. 11:31

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

14 tímum eftir ađ ég greindi frá ţessu máli í gćrkvöldi, var RÚV međ frásögn um ţví, en ekki tókst RúV ađ segja rétt frá fyrri ţróun málsins. Gróusögur og vangaveltur urđu aftur ađ sannleika.

RÚV = vonlaust dćmi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.9.2012 kl. 12:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband