Leita í fréttum mbl.is

Tvífarar biskupsframbjóđenda

Ég hef í engan áhuga á ţví hver verđur biskup (ég er ekki einu sinni í ţjóđkirkjunni). Ţetta liđ er allt á Passíusálmunum og í megaafneitun. Ég vona bara ađ ţađ verđi ekki Örn Bárđur, sem ekki hefur lesiđ Biblíuna. Ţađ er lágmarkskrafa fyrir biskup. Áhugi minn á biskupskjöri takmarkast af ţví ađ ég hef skemmt mér viđ ađ finna tvífara biskupsefnanna. Hér fáiđ ţiđ afraksturinn.

Byrjum á reverend Erni Bárđi. Írskur uppruni sumra Íslendinga hefur oft veriđ rćddur og er ekki laust viđ ađ Örn Bárđur hafi litarhaft og skap frćnda vorra í Írlandi. Ţađ er óneitanlega svipur međ honum og Father Jack í Donegal sem býđur sig nú fram til Páfakjörs og notar vel ţroskađar fermingastúlkur og stuđning viđ Hamas til ţess ađ auglýsa sig.

Father Jack
Jack til Páfa

Ég get ekki gert ađ ţví, en í hvert skipti sem ég sé síra Sigurđ Árna, ţá er mér hugsađ til fjöldamorđa á kjúklingum. Hann Sigurđur hefur lengi gert í ţví ađ líkjast kjúklingaslátraranum sem stofnađi KFC. Eitt sinn leitađi ég fornleifa í Öxará og ţar kom síra Sigurđur ađ og spurđist frétta. Ţegar ég renndi í bćinn um kvöldiđ bauđ ég konunni á KFC.

KFC Presturinn
Finger licking

Sr. Ţórhallur Heimisson er sannkallađur tískuprestur. Hann er svo Inn, ađ ef hann fćri til Parísar vćri hann spurđur um sumartískuna og hausttískuna líka. En kemst hann í gegnum nálaraugađ?

tiskuprestur
Tískubiskup

Séra Ţórir Jökull, sem hitti Jesús í draumi og Kristur kallinn sagđi honum ađ fara í guđfrćđi viđ HÍ eins og ţađ vćri ekki neitt annađ betra ađ gera, er engum líkur. En Ţórir er ekki ósvipađur Ţorsteini frá Hamri og Sean Connery međ skegg.

thorir-jokull-thorsteinsson
Sean_Connery

Kristján Valur er sérfrćđingur í hostíum og endurgerđum fornhúsum. Hann er líkur glađa fótboltanum.

Happy Feet
Fótbolti

Biker Gunnar í MC Guđs Börn sýnir góđa viđleitni til ađ gera ţjóđkirkjuna ađ vélhjólagengi. Í nafni Föđurins, sonarins og Harley Davidssonar.

Biker Bishop
1157378313Hd3r53+
The Cardinal

Hér er mynd um kúl bikerprest

Biskupflúr

Upphandleggurinn á Gunnari biskupsefni. Ţađ hljóp eitrun í krossinn en hún lćknađi sig sjálf.

Mér var ungum kennt ađ vera ekkert ađ rćđa útlit kvenna og ég ćtla ekkert ađ breyta út af ţeirri venju. Ef ţiđ ţekkiđ tvífara Agnesar og Sigríđar, ţá er ykkur velkomiđ ađ setja ţćr í athugasemdir. En ég sel enn pólitískt rétthugsandi biskupabarbiedúkkur. Pantiđ hér

Biskupsbarbie
Nćstum ţví uppseld og selur sig sjálf

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2012 kl. 07:02

2 identicon

Besta umfjöllun um biskupskjör sem ég hef lesiđ en hef ţví miđur ekki kosningarétt.

hrafnafloki (IP-tala skráđ) 11.3.2012 kl. 09:06

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hefur Örn Bárđur ekki lesiđ Biblíuna?!

Og Ţórir Jökull ER sonur Ţorsteins frá Hamri; en ţú vissir ţađ nú líklega.

Annars er ţetta nú léttmeti hjá ţér, doktornum sjálfum. Jú, sumt ágćtt sem slíkt, eins og ţegar ţú bauđst konunni á KFC!

Jón Valur Jensson, 11.3.2012 kl. 14:39

4 identicon

Ja, hjálpi ţér sá sem vanur er.

Ef ég mćtti ráđa yrđi Ţór međ hamar, en ekki frá Hamri, biskup. Sá digri á Davidson er ţó sá eini af dauđlegum biskupsefnum sem hugsanlega gćti framiđ kraftaverk. En af slíkum verk(j)um höfum viđ nú fengiđ nóg í bili frá forseta vorum og ríkisstjórn. Amen uppá ţađ.

Lifđu vel.

K.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 11.3.2012 kl. 15:24

5 identicon

Ţiđ hafiđ skrítinn húmör kćru Guđsmenn. Heift ykkar er furđuleg, eins og heiftin ein og sér gefi ykkur ánćgju. Ég vona ađ ţú lítir á ţessa fćrslu og viđurkennir ađ hún er í allra, allra besta falli ósmekkleg. En ef ekki.. mér er eiginlega alveg sama.

vignir

Vignir (IP-tala skráđ) 13.3.2012 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband