10.1.2012 | 10:57
Vissi Hćstiréttur betur en Bobby Fischer ?
Hćstaréttardómararnir Ingibjörg Benediktsdóttir, Markús Sigurbjörnsson og Páll Hreinsson dćmdu í erfđamálinu eftir Bobby Fischer ţ. 8.4.2011 eftir ađ dómur hafđi gegniđ Myiako Watai í vil í Hérađsdómi og Targ-brćđur, frćndur Fischers, höfđu kćrt ţá niđurstöđu. Dóminn er hćgt ađ lesa hér.
Hér fyrir ofan er hins vegar hćgt ađ lesa kafla úr viđtali sem rússnesk útvarpsstöđ átti viđ Fischer ţann 15. maí 2005, tćpum 8 mánuđum eftir ađ hann á ađ hafa gengiđ í hjónaband. Upplýsingar um ţetta viđtal má einnig finna hér. Eins og sjá má á ţessum orđum Fischer er greinilegt ađ Hćstiréttur telur sig hafa betri vissu um hvađ Fischer gerđi en hann gerđi sjálfur.
Ađ mínu mati er dómur Hćstaréttar í ţessu máli íslensku dómskerfi til háborinnar skammar.
Lesiđ einnig fćrslu mína frá ţví í gćr, ţar sem ég sýni fram á ađ eina vitniđ sem kallađ var fyrir í málinu, John Bosnitch, var tvísaga. Framburđur hans í hérađsdómi var ekki í samrćmi viđ ţađ sem hann hafđi sagt annars stađar.
Er virkilega hćgt ađ dćma konu, sem Fischer taldi alls ekki konu sína, arf? Eru íslensk lög svo framúrstefnuleg, eđa er ţetta afleiđing kvenrembunnar sem farin er ađ tröllríđa öllu á Íslandi og sem sýnir sig m.a. í ţví ađ konur hafa alltaf rétt fyrir sér og forgang í öllu?
Hvar voru íslenskir fjölmiđlar eiginlega í ţessu máli?
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:24 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 31
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 258
- Frá upphafi: 1353078
Annađ
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 198
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 18
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Hann taldi hana ekki konu sína en hún virđist nú samt hafa veriđ konan hans lagalega séđ. Vilhjálmur! Ţađ skiptir máli í réttarsölum en ekki hvađ málsađila fannst um gjörninginn.
Guđlaugur Hermannsson, 10.1.2012 kl. 12:01
Ţađ er nú spurningin, Guđlaugur. Ekki vildi ég verđa pússađur saman viđ konu svona post mortem. Ţess vegna er ég vel kvćntur og er međ pappíra upp á ţađ og afrit af ţeim. Reyndar talađi og skrifađi Fischer um Jinky Ong litlu á Filippseyjum sem dóttur sína, sem í raun var ekki dóttir hans, og hann keypti fyrir móđur hennar hús.
Eins og ţar kemur fram í dómnum er miđađ viđ ađ Miyoko Watai hafi lánast ađ sýna ađ til fullgilds hjúskapar hafi veriđ stofnađ milli hennar og Roberts James ađ japönskum lögum međ ţeim hćtti sem lýst er í dóminum. Ţetta virđist ţó eitthvađ hafa veriđ málum blandiđ í huga Bobby Fischers.
Hann kom ekki fyrir réttin enda fjarri góđu gamni, en John Bosnitch er kallađur til sem eina sannleiksvitniđ og lýgur ađ réttinum, ef hann hefur ţá ekki logiđ í útvarpinu í Ástralíu áriđ 2005.
Japönsku pappírarnir eru heldur einskis virđi nema greinilega á Íslandi og láttu mig endileg vita hvađ er lagaleg sönnun ţess ađ Bobby hafi veriđ kvćntur Watai.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.1.2012 kl. 12:26
Ég ćtla ekki ađ fara ađ verja Hćstarétt Íslendinga hér. En ţađ sem ég tel ađ Hćstiréttur hafi haft í huga varđandi málsgögnin (ţrátt fyrir efasemdir ţínar um gildi japönsku pappíranna) ađ ţeir vćru gildir. Ţađ hlýtur ađ vera í verkahring lögfrćđinga verjanda/sćkjanda um ađ sanna ađ ţeir vćru löglegir eđa falsađir. Ţar sem ţađ augljóslega hefur ekki veriđ sannađ ađ ţeir vćru ógildir ţá er ţađ skilda Hćstaréttar ađ dćma "eiginkonunni" í vil og leyfa henni ađ njóta vafans.
Ég efast ekki um ađ ţú sért vel kvćntur og papírar ţínir séu fullgildir en skildi Hćstiréttur Timbuktu samţykkja ţá sem gilda pappíra? Ef ţú vilt ađ ég svari ţessu ţá er savr mitt já.
Hvort Fischer hafi litiđ á hjónabandiđ sem gilt eđa ógilt hjónaband er aukaatriđi í ţessu. Konan hans giftist honum til ađ hjálpa honum en ekki til ađ hagnast á ţví. Arfurinn er bara bónus á hennar framlag til ađ bćta lífshamingju hans og velferđ.
Guđlaugur Hermannsson, 10.1.2012 kl. 12:40
Guđlaugur, ertu lögfrćđingur?
Hér sérđu hvernig ţađ kom til ađ ţau "giftust"
Hér efst yfirlýsing sem skrifuđ var ađ John Bosnitch yfir Watai:
http://www.smh.com.au/articles/2004/08/19/1092889287649.html?oneclick=true
http://www.scotsman.com/news/international/shock_for_fischer_s_fianc_233_e_1_548994
Fische lét ţetta eftir sér hafa áriđ 1962:"They're all weak, all women. They're stupid compared to men. They shouldn't play chess, you know. They're like beginners. They lose every single game against a man. There isn't a woman player in the world I can't give knight-odds to and still beat."
1962, Harper's Magazine
Mér sýnist á öllu ađ Frú Watai hafi mátađ hann Fischer sinn.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.1.2012 kl. 13:21
Sumir kvennfyrirlitningarmenn ţroskast međ aldrinum og giftast ţó svo ađ ţađ vćri ekki til annars en ađ bjarga sér út úr fangelsi. Ţađ eitt er nćgjanlegt til ađ Hćstiréttur viđurkenndi rétt hennar til arfsins eftir eiginmanninn ţó svo ađ forsendur giftingarinnar vćru ekki almenns eđlis.
Ég er ekki lögfrćđingur.
Guđlaugur Hermannsson, 10.1.2012 kl. 14:40
Konan er betur ađ arfinum kominn en ţessir frćndur Fischers. Ţađ er mér nóg. Gyđingahatur og kvenhatur er auđvitađ andstyggilegt en ég held ađ sé varla hćgt annađ ađ líta til ţess ađ ţađ var einhver geđbrestur eđa geđveila í Fischer sem lét hann láta eins og hann lét.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 10.1.2012 kl. 19:47
Alveg hjartanlega sammála Guđlaugi og skil ekki hvađ ţú ert ađ ćsa ţig yfir ţessum arfi eđa dóminum varđandi hann Vilhjálmur. Dálítđ barnalegt upphlaup hjá ţér.
Ég myndi frekar vilja vita hvernig Fischer fór ađ ţví ađ eiga alla ţessa peninga, landflótta mađurinn sem hélt ţví m.a. fram ađ öllu hefđi veriđ stoliđ frá sér. Ég veit ekki til ađ hafi gert neitt til tekjuöflunar eftir Heimsmeistaraeinvígiđ 1972 nema tefla ţetta eina einvígi viđ Spasskí í ... var ţađ ekki í Jógóslavíu? Varla hefur ţessi tćpi hálfi milljarđur veriđ eftir síđan ţá?
Eđa fór hann bara svona rosalega vel međ?
Bergur Ísleifsson (IP-tala skráđ) 10.1.2012 kl. 23:09
Jamm, gamla góđa sagan endurtekur sig. Íslendingar vita alltaf best. Orđ heimsmeistarans, sem var veriđ ađ draga til Íslands og gera hann ađ Heiđursíslendingi eru höfđ ađ engu. Íslendingar vita best og eru bestir viđ konur, ţ.e.a.s. japanskar konur.
Eigum viđ ekki ađ fara ađ lögum? Á ţađ ađ líđast ađ serbnesk-kandískur öfgamađur fái ađ ljúga í réttarsal á Íslandi? Ţetta sýnir hvernig öll alvarleg mál enda á Íslandi nćstu árum.
Sigurđur, ţótt Fischer hafi veriđ veikur ađ geđi, gefur ţađ enga ástćđu til ađ hunsa lög og senda peningana hans til konunnar sem hélt úti fyrir hann rasistasíđu í Japan.
Hefđi hálfbróđir hans, Peter Nemenei veriđ á lífi, hefđi hann átt ađ erfa. Til hvers eru erfđalög.
Menn leggja peninga af arfi inn á bók fyrir mann í Alaska, sem var sonur íslenskrar konu. En japönsk kona, sem sýndi Fischer umhyggju sína međ ţví ađ senda honum of lítil föt og sokka og ganga 5 metra á eftir honum í Reykjavík, fćr arfinn, vegna ţess ađ hún gaf út yfirlýsinu um ađ hún ćtlađi ađ giftast honum áriđ 2004. Fischer neitađi ţví alfariđ ađ hún vćri konan hans og ađ ţau hefđi gifst. Hann skrifađi hins vegar ađ Jinky Ong vćri dóttir sín og gaf móđur hennar hús, ţađ svarar spurningu ţinni Bergur. Hann var líklega nískur og sparsamur en hann gaf ţeim sem hann elskađi, ţeim sem hann lét ljósmynda sig međ í rúminu.
Hérađsdómur lagđi áherslu á ađ láta ekki skrif og umfjöllun fjölmiđla hafa áhrif á niđurstöđur sínar. Mér sýnist rétturinn hafi ekki gert neitt annađ.
Egill Helgason tjáđi sig oft um Fischer
Egill Helgason sagđist oft hafa séđ Fischer og Miyoko saman á gönguför, og trúđr ţví ekki ađ ćttingjar hans í Bandaríkjunum hafi kćrt sig mikiđ um hann.
Ekki held ég ađ ţetta sé rétt hjá Agli. Bróđir Fischers, Peter (Björn) Nemenyi, sem dáinn er fyrir nokkrum árum, var ađ minnsta kosti í góđu sambandi viđ Bobby Fischer. Fađir ţeirra beggja, Paul, greiddi međlög og kvartađi til yfirvalda yfir ţví hvernig móđir Bobbys ól hann upp. Fischer var líka í sambandi viđ systur sína. Fisher talađi ekki um Watai sem konu sína en Jinky kallađi hann dóttur sína. Íslendingar vita betur, ţess vegna hrundi nú allt!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.1.2012 kl. 08:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.