Leita í fréttum mbl.is

Among the best

Among the best 2 

Nýlega hafa birst yfirlit yfir gćđi háskóla í heiminum. Sú fyrri er gerđ af QS stofnuninni (sjá topuniversities.com) og birtist hún í síđastliđnum mánuđi. Ţar var Háskóla Íslands ekki ađ finna á lista međ 400 bestu háskólum heimsins. Ţögn Háskólans var sláandi yfir ţessari frétt, jafn sláandi og hvađ mönnum kemur ţađ á óvart ađ háskólinn er í verri endanum á 300 bestu háskólum heims samkvćmt annarri úttekt hjá Times Higher Education. Ţessu var m.a. greint frá í Ríkissjónvarpinu.

Eins og sést á stöplariti Times Higher Education eru rannsóknir og kennsla í HÍ ekki upp á marga fiska.

HI

Ég las nýlega grein eftir Birgir Guđjónsson lćkni, sem hann kallar Háskóli Íslands 100 ára (einsemd!) Ég tel hnitmiđađa grein Birgis mjög ţarfa greiningu á ástandinu í háskólamálum á Íslandi. Hvet ég menn ađ kynna sér hana, ţví hún lýsir ţví vel hvađ veldur ţví ađ HÍ er hvorki fugl né fiskur, og er alls ekki á leiđ til stjarnanna.

Ţegar menn velja ţriđja besta manninn í stöđur lektora og prófessora, fćr mađur vitaskuld 3. flokks háskóla, 3. flokks nemendur og 3. flokks frćđilegt umhverfi. Klíkuskapurinn í HÍ er líka einstakur og samur viđ sig, og í honum komast menn örugglega í eitt af 10 efstu sćtunum í fílabeinsturni heimsins. 

Frábćrt ! Aukafjárveitingu og ţađ strax, ef hún er ekki ţegar komin!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţetta snýst allt um ađ lćkka standardinn (eins og kennsluţáttur stöplaritsins ber međ sér) og háskólar á Íslandi eru ekkert einir um ţá vinnu. Ţađ er ţví ekki útilokađa ađ hann geti einhvern tímann orđiđ međal 100 bestu í ruslflokkinum.

Birgir hefur skrifađ um ţessi mál í nokkur ár og er vel ţess virđi ađ lesa greinar hans.

Ragnhildur Kolka, 10.10.2011 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband