9.9.2011 | 10:10
Austur úr hriplekum eistneskum Aski
Askur Alas, heitir blađamađur á Eistlandi, sem hefur fengiđ ţá fiskiflugu á lokiđ, ađ ég hafi skrifađ um sig grein. Ţessu hélt hann nýlega fram á bloggi Jóns Baldvins Hannibalssonar. Hér er greinin mín sem Aski ţar eystra og Jóni Baldvini er svo tíđrćtt um, og eins og menn geta lesiđ, ef ţeir kunna ţađ, hefur Aski Alas alls ekki hlotnast sá heiđur ađ vera til umrćđu hjá mér, eins og hann heldur sífellt fram. Mikiđ af ţví sem Askur segir mig ţar ađ auki hafa skrifađ, veit ég ekki til ţess ađ ég hafi skrifađ. Askur ţessi gerir mér nefnilega líka upp orđ og skođanir. Ég get einfaldlega ekki boriđ ábyrgđ á ţví sem verđur til ađ dellu í einhverum tómum aski austur í Tallinnborg.
Í athugasemdum viđ blogggrein mína um Jón Baldvin Hannibalsson, má líka sjá feilnótu á ensku frá Aski Alas.
En athugasemd viđ hvađ var Askur ađ setja á bloggi Jóns og hjá mér? Jú hann er alveg viss um drengurinn sá, ađ ég hafi í bloggi ţ. 22. ágúst sl. veriđ ađ skrifa um grein sem hann reit. Ég skrifađi aldrei um Ask Alas eđa grein hans í blogggrein minni (fyrr en nú). Hvađ getur valdiđ ţessari innhverfu ţráhyggju Asks?
Aski Alas og Jóni Baldvini var reyndar rćkilega svarađ hér í grein, sem ég kalla Jón Baldvin leggst lágt er hann lýgur um mig á bloggi sínu, sem birtist ţann 1. september sl. Ţeir svara ţví nú engu, en einhver Glúmur Jónsson, sem ég ţekki ekki og hef ekki hitt eđa skrifađ um, var sendur í orđasennu á blogg mitt, sem ég leggst ekki svo lágt ađ svara, enda er hann mestmegnis međ endurtekningar á ásökunum Jóns Baldvins Hannibalssonar, sem ég sé nú ađ er fađir hans. Mađur getur auđvitađ ekki ţekkt alla, eđa hvađ ţá ađ skrifa um ţá, en stundum er auđvelt ađ sjá ađ sjaldan fellur epliđ langt frá eikinni. Skođiđ hvernig Jón Valur Jensson kveđur Glúm í kútinn.
Nú breytir Askur ţessi um stefnu í ófrćgingarherferđ sinni, sem margar hafa veriđ skrifađar á síđari árum í Eistlandi um ţá menn sem benda á ţađ sem miđur fer varđandi brenglađa sýn margra Eista á "frelsishetjum sínum". Skrifar hann ađeins breytta grein, sem hann birtir í Mogganum og ekki nóg međ ţađ, hann sendir ţriđju greinina í visir.is, sen birtast í Fréttablađinu í morgun. Hann skrifar einnig grein í Eesti Ekspress, sem ég hef svarađ. Reyndar vill svo til, ađ út frá ţeim athugasemdum sem skrifađar hafa veriđ á eistnesku hjá hr. Aski Alas, ađ greinilegt er ađ nasismi og gyđingahatur er mikiđ vandamál í Eistlandi - ađ minnsta kosti međal lesendaskara Alas.
Askur Alas
Virđist Askur starfa eftir ţeirri forskrift, ađ ef mađur endurtaki áróđurinn og óhróđurinn nógu oft, ţá muni fólk trúa ţví ađ lokum sem skrifađ stendur, sama hver skrumskćlingin er. En viđvarandi óhróđur og sjálfhverfa Asks í tengslum viđ skrif mín eru honum til lítillar upphefđar og lýsa nokkuđ öđrum manni en ég sá í föđur hans heitnum, sem ég átti mjög margar viđrćđur viđ hér í Kaupmannahöfn á sínum tíma. Sem fyrrverandi freelance starfsmađur Simon Wiesenthal Center í Jerúsalem, kemur ţessi ađferđ Asks Alas mér ekkert á óvart. Svona hafa ófrćgingarskrif ţeirra, sem ekki skilja gremju gyđinga yfir ţví ađ trampađ sé á minnugu ţeirra látnu ćttmenna, veriđ. Nútímafólk, jafnvel ungt fólk, í hinum ţremur ungu lýđveldum viđ Eystrasalt, ţolir ekki ađ heyra gagnrýni á frumstćđar skođanir ţess um mikilvćgi međreiđarsveina nasista eđa "frelsishetja", sem myrtu gyđinga áđur en Ţjóđverjar gerđu innrás sína, eđa unnu međ Ţjóđverjum á annan hátt.
Skítablađamennska Asks Alas og útúrsnúningar eru ekki beint glćsileg. Hann skrifar t.d. "Vilhjálmur fullyrđir, ađ Eistar hafi drepiđ flesta gyđinga í landinu fyrir tíma ţýska hernámsins áriđ 1941". Ţetta er vísvitandi brenglun á setningu minni: "Eistnesk lögregla hindrađi t.d mótmćli gegn hćgriöfgahópum sem minntust SS-liđa, og í Viljandi héldu vinir SS mjög viljandi upp á innrás Ţjóđverja, sem myrtu ţá gyđinga sem Evald Mikson og félagar hans í pólitísku Lögreglunni í Tallin tókst ekki ađ rćna og myrđa fyrir innrás Ţjóđverja. 99.3% gyđinga Eistlands voru myrtar í Helförinni." Hvar segi ég ađ Eistar hafi drepiđ flesta gyđinga landsins fyrir tíma ţýska hernámsins? Líklegast er svariđ ađ finna í höfđinu á Jóni Baldvin Hannibalssyni, heimildamanni Asks Alas.
Hér má reyndar lesa hvernig gyđingar í Eistlandi mótmćla ţeirri nasistadýrkun Eista í t.d. Viljandi, sem Askur Alas er ađ bera í bćtiflákann fyrir.
Getur virkilega veriđ ađ ţjóđarhetjan í Eistlandi, Jón Baldvin Hannibalsson hefur gefiđ Aski rangar upplýsingar? Menn sem ţekkja til stjórnmála á Íslandi vita auđvitađ, ađ Jón Baldvin er ekki alveg öruggasta heimildin á heimilinu. Ásakanir Asks Alas, um ađ ég sé ađ ásaka alla eistnesku ţjóđina, er nokkuđ sem hlýtur ađ vera ímyndun hans eđa Jóns Baldvins ađ kenna. En ţađ er eitthvađ ađ í ríki, sem leyfir göngur sem minnast međreiđasveina nasista, ţar sem ţeir eru hylltir sem hetjur. Ţađ voru ţeir ekki og margir ţeirra voru grimmir gyđingamorđingjar. Verđu ţađ Askur í ESB, ţangađ sem ég mun beina upplýsingum um skrif ţín til umrćđu í nefndum sem fjalla um "vandamáliđ" sem allir vita um í Eistlandi. Eistland er fyrirmyndarríki á margan hátt, en ţađ eru enn alvarleg vandamál í landinu, sem dregur ímynd ţess í svađiđ. Eđlilegt lýđrćđisríki hyllir ekki nasista og SS-sveitir!
Mikson-máliđ á Íslandi
Íslenskum blađamönnum, fyrir utan 3-4 heiđvirđa einstaklinga, var á sínum tíma varnađ ađ skrifa um Mikson-máliđ eđa tóku ţátt í vernda Evald Mikson, (Eđvald Hinriksson), međ ţví ađ birta ekki heimildir um hann sem gćtu flýtt fyrir ákvörđun Íslendinga um ađ rannsaka mál hans. Komu sumir ritstjórar á vissu stigi málsins í veg fyrir ađ skrifađ yrđi um máliđ. Ekki er hćgt ađ útiloka, ađ ţađ hafi gerst fyrir ţrýsting "ađ ofan".
Nú má greinilega ekki rifja máliđ upp, án ţess ađ allt verđi vitlaust heima hjá Jóni Baldvin og jafnvel víđar. Og ţegar skítkast Alas birtist í Mogganum er nauđsynlegt ađ minnast ţess ađ einn af ađalleikurunum í stjórnmálum á Íslandi, ţegar mál Miksons kom upp á borđ íslenskra yfirvalda, Davíđ Oddsson, er ritstjóri Morgunblađsins. Ekki trúi ég ţví, ađ Davíđ sé ađ reyna breyta sögunni, eins og hann er oft ákćrđur fyrir af hatursmönnum sínum, ţegar hann birtir grein Asks Alas, alla yfirfulla af rangmćlum. Ţess ber nefnilega ađ minnast, ađ Davíđ tók viđ slatta af fúkyrđum frá Jóni Baldvin eftir ađ Davíđ hafđi tekiđ viđ beiđni Símon Wiesenthal stofnunarinnar um rannsókn á máli Miksons. Jón Baldvin óđ í ţeirri villu ađ Ísraelríki stćđi á bak viđ ţađ sem hann kallađi smánarför Davíđs Oddssonar til Ísrael og sagđist Jón í sporum Davíđs hafa tekiđ fyrsta leigubílinn út á flugvöll og heim. Sjá hér.
Menn muna kannski líka, hvernig Jón vann gegn ţessu máli, sem hann neitar alfariđ nú. En hverfum aftur til ársins 1992, áđur en ég loka á kjaft Asks og tómu tunnunar á Íslandi, og sjáum hvernig Jón Baldvin og Ţorsteinn Pálsson léku sér í frumrannsókn Miksonsmálsins á Íslandi. Morgunblađiđ birti ţessa frétt um Jón ţann 27. mars ţađ ár. (sjá einnig hér). Tók Jón Baldvin mál Eđvalds Hinrikssonar alvarlega? Nei, hann blés á ţađ međ vandlćtingu og sagđi ađ ţađ vćri eintómur KGB-áróđur, ţótt ţađ sem kemur fram i skýrslum KGB um eistneska stríđsglćpamenn sé nú taliđ gott og gilt ađ nefnd sem var sett á laggirnar áriđ 1999. Sjálfur hitti Jón fulltrúa úr sovéska sendiráđinu áriđ 1961, eins og ég skrifađi í blogggreininni sem Jón og Askur fárast yfir, og rćddi um framtíđ Íslands viđ mann sem mjög líklega vann fyrir einhverja af leyniţjónustum Sovétríkjanna. Hann Jón mark á KGB áriđ 1961, eđa var Jón bara ađ leika á Sovéska kerfiđ?
Askur Alas skrifar á visir.is: En ég legg ekki blessum mína yfir ađferđir Zuroffs, ef hann lćtur sér sćma ađ sniđganga rétt hinna ákćrđu og skyldur réttarríkisins til ađ virđa dómstólaleiđina. Askur Alas veit greinilega ekki mikiđ um ađferđir Efraims Zuroff. Zuroff hefur aldrei talađ um ađra leiđ en dómstólaleiđina til ađ ná í stríđsglćpamenn. Ţađ var hins vegar ekki ađferđ sem eistneskir ráđherrar vildu rćđa áriđ 1992 ţegar sumir ţeirra héldu fram sakleysi Eđvalds Hinrikssonar. Efraim Zuroff ţurfti ađ ţola sniđgöngu ráđherra á Íslandi og í Eistlandi viđ kröfu um ađ rannsaka mál Miksons eftir ţeim lögum sem á Íslandi ríkja. Ćtli óskir um slíkt hafi komiđ frá manninum sem talađi um fingrabrjót í dómsmálaráđuneytinu áriđ 1992? Voru starfsađferđir Jóns í takt viđ skyldur réttarríkisins? NEI, ţví fer fjarri. Jón hatađi Ísrael eins mikiđ og hann sýndi á Sprengisandi á Bylgjunni um daginn ađ hann gerir enn, og ţegar hann taldi á sínum tíma Ísrael vera á bak viđ kröfur um rannsóknir á Mikson, skein fyrirlitningin út úr öllu ţví sem hann ađhafđist í málinu. Jón Baldvin Hannibalsson barđist gegn fullnćgingu réttlćtisins fyrir fórnarlömb nasista.
Jón Baldvin segir, ađ sumir af bestu vinum sínum séu gyđingar. Ţađ ţykir mér brengluđ fyndni.
Ekki verđur bókvitiđ látiđ í askana Alas og Jón, en einn góđan veđurdag vitum viđ ţađ sanna um tengsl Jóns Baldvins Hannibalssonar viđ Sovétiđ og hvernig hann seinkađi réttvísinni, ţegar gyđingar vildu ađ íslensk og eistnesk yfirvöld rannsökuđu mál Eđvald Hinrikssonar og ţau yfirvöld ţráuđust viđ, međ dyggilegri ţáttöku Jóns sem utanríkisráđherra. Ég hef enga ástćđu til ađ trúa Jóni í einu eđa neinu um eđalmannlega ađild hans ađ ţví máli. Allir vita hvernig hann fór fram í ţví. Askur í Tallinn ćtti svo ađ fara ađ lćra ađ hafa rétt eftir mönnum, áđur en hann kallar sig blađamann. Já, og ritstjórar Moggans og Fréttablađsins og visir.is ćttu ađ skammast sín fyrir ađ birta óhróđur.
Til upplýsingar og fróđleiks, og eins til ađ sýna hve Askur Alas er í raun fáfróđur um hagi heimalands síns, vil ég benda lesendum mínum á ţađ ógeđ sem ţrífst í landi Asks međ ţví ađ biđja ţá ađ lesa ţetta hér og hér. Blómarósin hér ađ neđan hélt ásamt vinum SS og nýnasistum upp á hátíđ áriđ 2008. Yfirvöld bönnuđu ekki neitt og blómarósin aríska virđist halda, ađ ţađ ađ berjast viđ nasista sé ţađ sama og ađ hylla SS-sveitir Eista. Kannski er hún bara heimsk blondína, sem fór á ranga útihátíđ? Karlarnir efst eru líka heimskar blondínur sem börđust í Waffen-SS og eru greinilega stoltir af ţví í ellinni.
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 217
- Frá upphafi: 1353028
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 166
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.