Leita í fréttum mbl.is

Fífugras í flóa

fífa
 

Forsćtisráđherra, frú Jóhanna Sigurđardóttir, leggur til ađ fífugras verđi ţjóđarblóm Íslendinga. Ţá hugmynd lýst mörgum á ţingi bara alls ekkert á.

Forsćtisráđherra skilur ekkert í ţeirri miklu gagnrýni sem hefur komiđ á ţessa hugmynd hennar og skorar á ţingmenn, sem eru meira veikir fyrir fíflum, ađ sanna ađ fífugras geti ekki gegnt hlutverki ađalblómsins Íslands.

Myndin ađ ofan er af forsćtisráđherra. Ekki fann ég neinar myndir af fífum. Myndin ađ neđan er af Rauđri toppönd sem var reitt hér um áriđ fyrir Vestan, en forsćtisráđherra vill gera öndina ađ ţjóđarfygli Íslendinga.

Jóhanna túberuđ
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég myndi segja ađ ţér hafi tekist ađ sameina í einni mynd fífliđ og forsćtisráđherrann. Eđa hef ég rangt fyrir mér?

Ragnhildur Kolka, 5.5.2011 kl. 12:01

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ég er ekki sterkur í grasafrćđi eđa blómaskreytingum, en öndin kom yfir mig ţegar ég heyrđi ađ forsćtisráđherrann sćktist eftir ótakmörkuđum völdum. Hún er nú nógu andskoti valdfrek, óforskömmuđ og arrógant nú ţegar. Vart er meiru á bćtandi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.5.2011 kl. 12:32

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jón Steinar Ragnarsson, 5.5.2011 kl. 16:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband