Leita í fréttum mbl.is

Svör óskast nú!

Ég verđ ađ greina frá fćrslu Sigurđar Ţórs Guđjónssonar (Nimbus) í dag, ţar sem hann setur fram mjög ţarfar spurningar um örlög flóttamanns á Íslandi, sem allir verđa ađ lesa. Viđ höfum öll rétt á ţví ađ fá svar viđ ţessum spurningum. 

Tietz

Hér er ljósmynd af flóttamanni, sem tók sitt eigiđ líf í Kaupmannahöfn í júní 1941. Enginn tók eftir ţjáningu hans og angist. Dönsk yfirvöld framfylgdu ófsóknum nasista gegn honum. Hann hafđi veriđ dómari í Berlín. Dómarar af gyđingaćttum voru taldir hafa framiđ stćrstu glćpina gegn ţýsku ţjóđinni. Dönsk yfirvöld byrjuđu ađ innheimta ţćr sektir sem nasistar dćmdu Rudolf Martin Tietz í. Enginn tók eftir angist hans, fyrr en starfsliđiđ á Hotel Astoria tók eftir ţví ađ vatnsmćlirinn fyrir herbergi Tietz sýndi mjög mikla neyslu. Allt vatniđ, sem Tietz notađi til ađ skola burt blóđi sínu.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband