20.3.2011 | 21:34
Ódámur, ódámur! Fussum, fussum!
Skarnpésinn DV komst í verulega feita frétt, þegar borgarstjórinn í Reykjavík sagði sögu sína um feikna undirlægingu sína á klæðskiptingaskemmtistað í New York, þar sem Jón var staddur fyrir nokkrum árum með fjölskyldu sinni. Gnarrið kann greininga að velja staðina til að gera familíunni dagamun.
Nú liggur í augum uppi, að beinast liggur við að kenna Könum um ófarir Reykvíkinga allra og sérstaklega hávöxnum Blökkukönum með gríðartyppi og mikil brjóst.
En örlítið finnst mér nú niðurlæging Jóns á kynskiptingsbúllunni í New York svipa til niðurlægingar Guðmundar á Brunngili sem var við grasaleit í Hólknardal í Bitrufirði á 18. öld í þjóðsögum Jóns Árnasonar. Guðmundur komst með naumindum hjá kynferðisáreitni tröllkonu einnar við að bera á sér miðfótinn framan í stórkonuna, sem var með tágahatt á höfði er hún elti hann. Gvöndur brá á það ráð að hneppa niður brókum sínum og bera sig fyrir framan tröllskessuna. Þá sagði hún: "Ódámur, ódámur! Fussum, fussum!", kastaði svo hetti sínum, sem Guðmundur notaði síðan lengi sem eins konar heybagga. Skessan angraði ekki Gvend eftir það. Ég velti oft fyrir mér hvaða sveppi Guðmundur át í Bitrufirði.
Kannski væri vit í því fyrir ósátta Reykvíkinga „sem langar að deyja" eftir niðurlægingu þá sem Gnarr og félagar hans hafa boðið almúganum, að mótmæla óstjórn brjósttyppinga í Reykjavík og hrópa að borgarstjóra og legfólki hans: "Ódámur, ódámur! Fussum, fussum!". Takið þetta þó ekki sem áskorun um að ata Páli Óskari með klofið upp á herðar Gnarrans.
Kynlegir og kindeygðir menn á Íslandi
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Fáfræði, Lífstíll, Sveitarstjórnarkosningar | Breytt 21.3.2011 kl. 05:57 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Viðreisnarklappstýran
- Tapað-fundið á DV
- Ekki fleiri sokka frá Íslandi, TAKK.
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síðan í síðustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 36
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 1354569
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
P.s. Þeir sem fást við skiltagerð fyrir útlendinga á Íslandi, sbr. skiltið hér að ofan, ættu að leita aðstoðar hjá erlendum gestum sem kunna að stafa upp á ensku.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.3.2011 kl. 22:02
Svo múnið á sér uppruna að Brunnagili. Jah, hérna hér. Alltaf fer maður fróðari frá stofu þinni Villi.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.3.2011 kl. 02:35
Og eru enn að, að því er þjóðsagan segir.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 21.3.2011 kl. 05:56
"með fjölskyldu sinni" er lykil setning fréttarinnar. Flestir skemmta börnum sínum í húsdýragarðinum, en ekki Gnarr. Hann velur að upplýsa um svívirðu sína á barnaskemmtun þegar allt barnafólk Reykjavíkur hrópar svívirðingar að honum. "Fussum svei".
Reykvíkingar fengu ekki aðeins eitthvað nýtt með Gnarranum, þeir fengu líka eitthvað svívirðilegt.
Ragnhildur Kolka, 21.3.2011 kl. 19:36
Kolbrún Stefánsdóttir, 21.3.2011 kl. 21:37
Ragnhildur, Gnarrinn er slys. Það er víst ekki hægt að gera mikið fyrir hann úr þessu. Kjósendur lóga honum.
Kolbrún, gott að búa í Kópavogi segir þú. Er ekki allt fullt af fyrrverandi úkraínskum stangardansmeyjum, ef bótox flýtur þá ekki niður Kársnesbrautina? Það nálgast illilega ástandið í Reykjavík.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.3.2011 kl. 08:15
Það er nú þannig að við höfum kannski ekki verið alveg upp á okkar "besta" í Kópavogi síðan í síðustu kosningum og má segja að ákveðin mengun hafi látið á sér kræla sem skýrist af eftiröpun á Besta sem er Næstbesti.
. Ekki er nú útilokað að því verði kippt í liðinn í næstu kosningum.
Kannski botoxið skili sér alla leið niður á Huldubrautina til mín ... ekki mun af veita
kveðja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 23.3.2011 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.