28.2.2011 | 07:17
Bílstjóri Assange ađalblađamađurinn á Íslandi
Kristinn Hrafnsson, sem fékk 1. verđlaun Blađamannafélags Íslands, er ađ mínu mati ekki neinn blađamađur. Matreiđsla hans á myndbandinu frá Bagdad á nefnilega ekkert skylt viđ blađamennsku. Kristinn Hrafnsson tók eineygđa afstöđu til ţess sem mađur sá á myndbandinu.
Fyrir utan blákaldar stađreyndir stríđs mátti á myndbandinu sjá vopnađa menn á jörđu niđri. Menn ţessir, sem gengu međ svo kölluđum blađaljósmyndara, báru vopn sem grandađ geta ţyrlu. Assange viđurkenndi ţetta og sagđi: "Based upon visual evidence I suspect there probably were AKs and an RPG, but I'm not sure that means anything". Ţannig var ţađ afgreitt, ekki ósvipađ og ţegar Assange viđurkennir ađ hann notađi ekki smokka viđ samfarir í Svíţjóđ ţótt hann hafi veriđ beđinn um ţađ. En hann skilur ekki af hverju hann, ţessi guđlega vera, ţurfi ađ gera ţađ sem einhver kona biđur hann um í landi, sem hann heldur nú fram ađ sé lögfrćđilega vanţróađ. Fróđlegt vćri ađ vita, hvort hin íslenski skósveinn Assange hafi sömu skođun á konum og sprengjuvörpum og Assange.
Í hugarheimi Kristins Hrafnssonar mega allir skjóta á bandarískan her, en bandarískur her má ekki skjóta á menn sem tilheyra hópum sem vilja ala á glundrođa og eymd í Írak. Kristinn er ađ mínu mati ekki blađamađur. Hann er miklu frekar hermađur í liđi ţeirra afla sem sakna Saddam Hussein. Hann er uppvartari Assange - og leiđinlega öfgafullur ameríkanahatari.
Ađ gera mann, sem vinnur sem kúskur og hjálparkokkur gúru-fyrirbćris eins og Assange, eftirlýsts nauđgara og ţjófs, ađ blađamanni ársins á Íslandi, sýnir í sjálfu sér ađ ţađ er eitthvađ mikiđ ađ á Íslandi. Sú ákvörđun ađ veita Kristni verđlaun er og verđur hneisulegur dómur blađamannstéttarinnar á Íslandi yfir sjálfri sér.
Meginflokkur: Fjölmiđlar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 08:26 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 10
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 237
- Frá upphafi: 1353057
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 180
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
OUCH!!
Flosi Kristjánsson, 28.2.2011 kl. 09:59
Rétt hjá ţér. En Kristinn er fjölmiđlamađur engu ađ síđur.
Ađalbjörn Steingrímsson (IP-tala skráđ) 28.2.2011 kl. 10:13
Já Ađalbjörn, ţá eru fáir bílstjórar jafn mikiđ í fjölmiđlunum og hann Kristinn sjóför.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.2.2011 kl. 13:02
Ţvílíkt hatur í ţessari grein. Ţađ er alltaf sama sagan ţađ stígur einhver fram og reynir ađ gera eitthvađ gott í ţessum heimi og ţá er hann gerđur tortryggilegur og mannorđ hans skemmt eins og hćgt er. Hann skal ekki vera fyrir fjármagninu. Sama hvađ ţađ kostar !
Kristinn (IP-tala skráđ) 28.2.2011 kl. 16:11
Kristinn alveg sammála ţér burtséđ frá hatrinu. Störf bílstjóra eru ekki eins verđskulduđ og hérna áđur fyrr.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.2.2011 kl. 18:18
Ţarna stígurđu á líkţorn íslensku ţjóđarinnar, Vilhjálmur.
Ragnhildur Kolka, 28.2.2011 kl. 18:25
Ekki veit ég hvađa heimi ţú lifir í Vilhjálmur, ţađ ađ réttlćta stríđsglćpi !!!!! ţetta var ekkert annađ stríđsglćpur af verstu gerđ. Ţađ voru tvö börn sem urđu fyrir árásinni lifđu af en fađir ţeirra lét lífiđ fyrir utan hina árásina sem var algjörlega tilefniislaus.
Davíđ Bergmann Davíđsson, 28.2.2011 kl. 20:21
Kristinn Hrafnsson is one of a rare breed.
It would be reassuring to see that all journalists had his will, mind and backbone.
Stella Green (IP-tala skráđ) 28.2.2011 kl. 20:33
Davíđ, fćrir ţú međ börn inn á hernađarsvćđi? Börnin sáust ekki fyrr en ţú voru dregin út úr bifreiđinni. Hann var undarlegur fađir ţeirra, ađ keyra inn á átakasvćđi sem sjúkraflutningsmađur međ börnin sín á framsćtinu í vinnunni. Ég viđurkenni ađ árásin var ljót. En ţarna geisađi stríđ. Hermenn fá ekki borguđ tímalaun fyrir ađ bíđa eftir ţví ađ andstćđingurinn skjóti á ţá.
Stella Green, Icelanders are all of a very rare breed. Born and bred on a stew of whalemeat and illusions. If Kristinn Hrafnsson had any backbone and brains, he would have shown his own free will and left Assange like so many of his other followers. Hrafnsson's loyality reminds me of a dog I knew a long time ago in East Iceland.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.2.2011 kl. 21:04
"Hermenn fá ekki borguđ tímalaun fyrir ađ bíđa eftir ţví ađ andstćđingurinn skjóti á ţá" örugglega ekki í Ísrael. Ţeir lćrđu kannski af helförinni.................................
thin (IP-tala skráđ) 28.2.2011 kl. 21:19
Vilhjálmur ţetta var mađur ađ fara á milli stađa í sinni heima borg. Hann var ađ fara međ börnin í skólann. Auđvitađ stoppar hann ef annar mađur liggur á jörđinni í blóđi sínu og er ađ deyja og kemur honum til hjálpar. Ţađ var sök ţessa manns, hann var ađ reyna bjarga samlanda sínum og fórnađi lífinu fyrir ţađ. Í mínum huga er ţetta ekkert annađ en stríđsglćpur.
Davíđ Bergmann Davíđsson, 28.2.2011 kl. 22:04
"Skósveinn" Wikileaks í Svíthjód er Johannes Wahlström, sonur alraemds rússnesks gydingahatara, Izrael Shamirs sem telur helförina aldrei hafa átt sér stad.
Thad hefur gert Johannes thennan mjög tortryggilegan og dregid úr áreidanleika hans enda er hann uppvís ad ofsafengnum hatursáródri gegn USA og Ísrael og hinu vestraena samfélagi öllu.
Vinnubrögd hans ádur en hann kom ad máli Wikileaks voru líka sviksamleg thví hann skrumskaeldi og klippti vidtöl vid fréttaritara í Midausturlöndum hjá SvD og fleiri fjölmidlum og birti thau thannig matreidd í öfgafullu riti Ordfront ,sem hann ritstýrdi eda var bladamadur hjá.
Magnus Norell sem er fremsti sérfraedingur Svía um hrydjuverk og hefur starfad vid Försvarets Forskningsanstalt fullyrdir ad uppljóstranir Wikileaks hafi thegar sannanlega kostad einn óbreyttan borgara í Afganistan lífid auk thess sem grunur sé á fleiri mordum vegna uppljóstrana thó thad verdi kannski ekki sannad.
Ég thekki ekki til Kristins Hrafnssonar en Julian Assange hefur ekki vandad val samstarfsmanna í Svíthjód,svo mikid er víst.
S.H. (IP-tala skráđ) 28.2.2011 kl. 22:11
Davíđ Bergmann, ţetta var ekki mađur ađ fara á milli stađa. Hann var í "sjúkraflutningum" og skólar voru lokađir í ţessum hluta Bagdad vegna átaka á milli uppreisnarhópa innbyrđis og viđ Bandaríkjaher. Kynntu ţér hlutina.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.3.2011 kl. 05:43
S.H.Assange safnar í kringum sig vafasömu liđi. Ekki vil ég dćma Kristinn frekar en ég hef gert ađ ofan, hann gerir ţađ best sjálfur. Sjá neđar.
Ţessi sveppur í Svíţjóđ, sem kallar sig Israel Shamir, og sonur hans, međ sömu sýkinguna, eru fyrirbćri sem Assange er greinilega mikiđ fyrir.
http://reason.com/archives/2010/12/14/the-assange-employees
http://reason.com/blog/2011/02/03/julian-assange-and-israel-sham
"so Swedish Radio put the question directly to WikiLeaks spokesman Kristinn Hrafnsson.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.3.2011 kl. 06:36
Sjáđu fréttina mađur!!!! ţetta var heiđvirtur borgari ađ fara á milli stađa og börnin voru međ, af ţví ađ hann var ađ fara međ börnin í SKÓLA. Mig minnir ađ annađ barniđ vćri á leiđinni í tónlistarnám. Ţetta var ekki lokađ svćđi nema ađ ţú hafir ađrar upplýsingar frá CIA eđa MOSSAD. Máliđ er ofureinfalt ađ ţarna frömdu Bandarískir hermenn alvarlegan stríđglćp á óbreytum borgurum. Enda var ţetta fordćmt um allan heim mađur ! Ţađ er ekki von ađ ţú kippir ţér ekki viđ svona, ţegar ađ ţínir menn hafa haldiđ Palestínsku ţjóđinni í gíslingu í áratugi í skjóli hernađarveldisins Bandaríkjanna og neitunarvaldi ţeirra í öryggisráđi sameinuđu ţjóđanna. Til ađ mynda ţađ búa 150000 Palestínumenní Hebron en 450 strangtrúađir gyđingar og ţeir eru ţar í skjóli hersins međ frekju og yfirgangi. Ţađ eru 189 checkpoint bara í ţeirri borg. Fólk kemst ekki á markađinn eđa hitta vini öđruvísi en ţađ er leitađ á ţví og ferđafrelsi er takmarkađ ađ öllu leiti. Síđan er ţađ annađ Vilhjálmur hvađa erindi átti innrásarliđiđ inní Írak. Af hverju á fólkiđ ekki ađ geta fariđ á milli stađa án ţess ađ ţađ er skotiđ á ţađ úr ţyrlu í sinni heimaborg ER ŢAĐ Í LAGI .
Davíđ Bergmann Davíđsson, 1.3.2011 kl. 13:53
Burt séđ frá Wikileaks og ţessu hrćđilega myndbandi ţá hef ég alltaf taliđ Kristinn Hrafnsson vera ćsifréttamann. Ţetta sást best í rannsóknarblađamennskuţáttunum hans í sjónvarpi. Ţar beittu menn tćknibrellum og tónlist til ađ spila inn á tilfinningar fólks. Fréttaflutningurinn var líka oftast mjög leiđandi og einsýnn.
Pétur Harđarson, 1.3.2011 kl. 14:08
Mikiđ er ţađ leiđinlegt ađ smá saman er Wikileaks ađ hverfa, ţeir skapa svo skemmtilegar umrćđur.
Ameríkanin hefur alltaf sagt mér "just ignore it, it will go away"...ég held ađ ţađ sé rétt hjá honum...Wikileaks er nokkuđ vegin horfiđ...allaveganna hér í BNA.
Jakob G. Ragnarsson (IP-tala skráđ) 3.3.2011 kl. 02:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.