Leita í fréttum mbl.is

A Bad Day for my Bottom

Dagur Rassins
 

Eins og frćgt er orđiđ međal auđtrúa sósíalista, fékk ég mér nýlega tattú. Ţađ gerđi ég til ađ sýna Reykvíkingum samúđ mína

Ekki vildi betur til en svo, ađ rassinn á mér svarađi svo illa bláa litnum í húđflúrinu, ađ ţađ hljóp ígerđ í allt heila krappiđ. Ég bólgnađi upp og gat ekki setiđ í marga daga. Miklar ţjáningar fylgdu ţessu. Fór ég á bráđamóttöku og pumpađ var í mig lyfjum og settur var megaplástur yfir meiddiđ. Ţegar hann var svo fjarlćgđur um daginn blasti viđ ófögur sjón. Ţetta fína tattú, sem ég var međ af Jóni Gnarr borgarstjóra, var alt bólgiđ og ljótt og vall úr ţví gröftur. Nú ţegar ţetta er rétt fariđ ađ gróa er ljóst ađ tattúiđ af Jóni Gnarr er eyđilagt. Nú er ţarna rauđ sveppasýking og vex út úr sárinu flúrađ hár alt löđrandi í Studio Line hárvörum, frekar vaxkenndum. Lćknar í Danmörku skilja ţetta ekki og segja ađ ţetta hljóti ađ vera séríslenskt fyrirbćri. Báđu ţeir mig vćnstan um ekki ađ setja neitt listrćnt á hćgri rasskinnina, fyrr en ţađ er alveg ljóst hvađa mein vex á ţeirri vinstri.

Klikkiđ á vinstri rasskinnina til ađ sjá meiddiđ í nćrmynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ćj ćj, ţetta hlýtur ađ vera sárt, er ţađ nokkuđ upphleypt?

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 31.10.2010 kl. 16:51

2 Smámynd: Vendetta

Mér sýnist ţetta líkjast vini mínum, Degi B. Eggerts, (mayor-in-waiting). Ertu ađ gefa í skyn, ađ ţegar andlitiđ á Jóni Gnarr bólgnar og ţrútnar, ţá fari hann ađ líkjast Degi? Ég er nú ekki alveg sammála ţví.

Vendetta, 31.10.2010 kl. 17:03

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Vendetta, mér er sko rassgat sama hvort ţú ert sammála mér eđa ekki.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.10.2010 kl. 17:12

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

En fyrst ţú nefnir ţetta međ Dag Bé, ţá er ekki laust viđ ađ ígerđin sem ég er međ svipi til hans. Guđ hjálpi mér ef hann verđur borgarstjóri. Ţá gerast hlutirnir einum of "upphleyptir", svo Rafni sé svarađ um leiđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.10.2010 kl. 17:14

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Blađur B. (Bull) Ekkertson hefur svona ertandi áhrif mig, bara ef ég heyri röddina. Ţarf ekki tattú til.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.10.2010 kl. 19:04

6 Smámynd: Vendetta

"Blađur B. (Bull) Ekkertson hefur svona ertandi áhrif mig, bara ef ég heyri röddina. Ţarf ekki tattú til."

Ţađ er gott, ađ ţađ er ekki rasskinnin á Vilhjálmi, sem hefur ćsandi áhrif á ţig.

Vendetta, 31.10.2010 kl. 19:10

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hmmm?  Ţú egir nokkuđ...

Jón Steinar Ragnarsson, 31.10.2010 kl. 19:59

8 identicon

Bad bottom day. Ţađ má víst alveg segja ţađ! Ég fć nú ekki betur séđ en ţađ sé komnn haus međ túrban á vinstri hömina á ţér. Í hamingjunnar bćnum gćttu ţess hvar ţú gengur framvegis og nú verđur ţú klárlega ađ vera í búrku á Amager Strand í sumar. Allavega neđan mittis.

Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 31.10.2010 kl. 22:39

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţú segir nokkuđ Kristján, ég hafđi ekki séđ ţetta sem tímasprengju. Ćtli verđi ekki líka ađ draga fyrir gardínurnar í Reykjavík? Ég gćti auđvitađ fengiđ mér svona grímu eins og Vendetta hér ađ ofan og bloggađ um brjóst í stađ rassa.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.10.2010 kl. 23:02

10 identicon

At sidde paa sin bare numse i Kjřvenhavn og spankulere pĺ hovedstadspolitik i Island: Er det ikke lidt slřjt? Er der sleit ingen judehaderer laengere som du kan forfřlgje i dannevćldet, din stakkel?

Jakob Andersen (IP-tala skráđ) 31.10.2010 kl. 23:16

11 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jo, masser. Men nu er bloggen pĺ Morgunblađiđ sĺledes indrettet, at man kan fjerne forkvaklede individer uden at det defineres som drab, massedrab eller folkedrab. Derfor er det mig en stor glćde at kunne meddele, at jeg har udslettet antisemitten Jakob Andersen fra min blog. Jeg kender altid en rĺdden rřv nĺr jeg lugter den.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 31.10.2010 kl. 23:42

12 Smámynd: Óskar Sigurđsson

Hrikalega fyndiđ!!

Óskar Sigurđsson, 1.11.2010 kl. 11:19

13 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ć ekki loka á Jakob.  Hann er svo fróđur. Hann gćti t.d. frćtt okkur um hvar anti Semetisminn á rćtur sínar.

Óskar Sig. veit ţađ annars örugglega líka. 

Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2010 kl. 10:28

14 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Spurningin er hvort ţú ţurfir ekki ađ fá tattú á hina? Hafđu ţađ minna ţví borgarstjórum Reykjavíkur fjölgar nú eins og kanínum. Ekki ađ vita nema ţeir séu farnir ađ slaga upp í fjöldann sem sagt var upp hjá OR.

Ragnhildur Kolka, 2.11.2010 kl. 13:40

15 Smámynd: Vendetta

Hér er önnur mynd af "húđflúri", sem er athyglisverđari.

Ţađ er sama hversu vel er miđađ, pílan hittir aldrei bull's eye. Enda er reglunni um ađ horfa alltaf á ţađ sem á ađ hitta, ekki fylgt.

popamis

Vendetta, 2.11.2010 kl. 14:27

16 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jón Steinar, viđ ţurfum ekki neinn Andersen til ađ segja okkur hvađan gyđingahatriđ kemur. Ţađ kemur oftast frá mönnum sem er illt í rassinum.

Vendetta, en fín mynd. Er ţetta konan ţín? Eđa fyrrv. kona Skara pílu?

Og nú er ég búinn ađ fá nóg af rassakjaftćđi. Getiđiđ ekki talađ um eitthvađ annađ... Ég vil helst ekki ađ bloggiđ mitt verđi eins og DV.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 3.11.2010 kl. 07:30

17 Smámynd: Vendetta

Til ţess ađ bloggiđ ţitt yrđi eins og DV, ţyrftirđu ađ ljúga í annarri hverri setningu og vera međ níđ og rógburđ í hverri fćrslu.

Vendetta, 3.11.2010 kl. 13:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband